Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2024 23:31 Pochettino var ekki skemmt yfir leik kvöldsins. EPA-EFE/ANDY RAIN „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. „Það er ekki erfitt að útskýra hvað gerðist, það sáu öll að við börðumst ekki frá fyrstu mínútu. Eftir að þeir skoruðu fyrsta markið varð liðið mitt mjög aumt. Ég er mjög vonsvikinn með byrjunina því við ætluðum að mæta orkumiklir til leiks og standa okkur betur.“ „Við vorum ekki árásagjarnir og við héldum ekki einbeitingu í aðstæðum þar sem það er auðvelt að finna lausnir. Þess vegna erum við vonsviknir.“ „Í hálfleik töluðum við um að byrja á annan hátt, af krafti. En við byrjuðum fyrstu 10-15 mínúturnar í síðari hálfleik virkilega illa. Þegar við fengum á okkur þriðja markið þá gáfumst við upp.“ „Við börðumst og spiluðum virkilega vel gegn Manchester City, það var frábær leikur. En svo gerðum við það ekki þremur dögum seinna. Mögulega vorum við ekki nægilega ferskir.“ „Við erum að missa marga leikmenn í meiðsli og það gerir leikstjórnun erfiðari. Við getum ekki sagt að það sé ástæðan fyrir að við töpuðum en með því að missa Cole Palmer þá missum við skapandi leikmann sem tengir liðið saman,“ sagði Pochettino um fjarveru Palmer í kvöld. „Það er ósanngjarnt að tala um þá leikmenn sem voru ekki með. Frá því að tímabilið byrjaði hefur okkur vantað hina ýmsu leikmenn.“ Cole Palmer hefur verið allt í öllu í sóknarleik Chelsea á leiktíðinni.Marc Atkins/Getty Images Um Arsenal „Arsenal er með mjög gott lið en mér finnst að við höfum leyft þeim að spila sinn leik. Við gáfum þeim alla möguleika til að spila og skapa færi. Þess vegna erum við vonsviknir. Á vissan hátt var þetta jafn leikur en við erum of óstöðugir.“ „Það er erfitt að horfa fram veginn eftir leik sem þennan þar sem við erum vonsviknir. Það er erfitt að tala um markmið. Ef við spilum eins og við spiluðum í dag þá eigum við ekki skilið að komast í Evrópukeppni á næstu leiktíð.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
„Það er ekki erfitt að útskýra hvað gerðist, það sáu öll að við börðumst ekki frá fyrstu mínútu. Eftir að þeir skoruðu fyrsta markið varð liðið mitt mjög aumt. Ég er mjög vonsvikinn með byrjunina því við ætluðum að mæta orkumiklir til leiks og standa okkur betur.“ „Við vorum ekki árásagjarnir og við héldum ekki einbeitingu í aðstæðum þar sem það er auðvelt að finna lausnir. Þess vegna erum við vonsviknir.“ „Í hálfleik töluðum við um að byrja á annan hátt, af krafti. En við byrjuðum fyrstu 10-15 mínúturnar í síðari hálfleik virkilega illa. Þegar við fengum á okkur þriðja markið þá gáfumst við upp.“ „Við börðumst og spiluðum virkilega vel gegn Manchester City, það var frábær leikur. En svo gerðum við það ekki þremur dögum seinna. Mögulega vorum við ekki nægilega ferskir.“ „Við erum að missa marga leikmenn í meiðsli og það gerir leikstjórnun erfiðari. Við getum ekki sagt að það sé ástæðan fyrir að við töpuðum en með því að missa Cole Palmer þá missum við skapandi leikmann sem tengir liðið saman,“ sagði Pochettino um fjarveru Palmer í kvöld. „Það er ósanngjarnt að tala um þá leikmenn sem voru ekki með. Frá því að tímabilið byrjaði hefur okkur vantað hina ýmsu leikmenn.“ Cole Palmer hefur verið allt í öllu í sóknarleik Chelsea á leiktíðinni.Marc Atkins/Getty Images Um Arsenal „Arsenal er með mjög gott lið en mér finnst að við höfum leyft þeim að spila sinn leik. Við gáfum þeim alla möguleika til að spila og skapa færi. Þess vegna erum við vonsviknir. Á vissan hátt var þetta jafn leikur en við erum of óstöðugir.“ „Það er erfitt að horfa fram veginn eftir leik sem þennan þar sem við erum vonsviknir. Það er erfitt að tala um markmið. Ef við spilum eins og við spiluðum í dag þá eigum við ekki skilið að komast í Evrópukeppni á næstu leiktíð.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira