„Verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. apríl 2024 21:37 Arnar Guðjónsson hugsi á hliðarlínunni Vísir/Pawel Stjarnan vann Hauka í Ólafssal 73-75 í oddaleik í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var hátt uppi eftir sigur í háspennuleik. „Næst erum við að fara í gin úlfsins og það verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu í sjónvarpinu. Það verður mjög áhugavert,“ sagði Arnar í viðtali eftir leik. Stjarnan vann tveggja stiga sigur eftir háspennuleik. Stjarnan var með forystuna nánast allan leikinn en þegar að mínúta var eftir komust Haukar yfir. „Ég átta mig ekki alveg á því hvernig við náðum að klára þetta. Það var rosa stór karfa eftir að Haukar komust yfir þar sem við náðum að koma til baka og komust aftur yfir. Það var stórt en ég sá ekki fimmtu villuna á Keiru Robinson en það breytti leiknum talsvert.“ „Ég er ánægður með að við unnum mér er alveg sama hvernig það gerðist. Ég er rosalega stoltur af þessu.“ Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur eru næsti andstæðingur Stjörnunnar og Arnar vildi ekki gefa út of miklar yfirlýsingar fyrir þá viðureign. „Mér er illa við að ljúga af fólki. Við höfum spilað við þær fimm sinnum frá því ég tók við Stjörnunni og við höfum aldrei tapað með minni mun en tuttugu stigum. Við þurfum að fara í þann leik auðmjúkar og njóta þess að spila. Þær eru með fimm stelpur í A-landsliðinu á meðan ég er með fimm eða sex stelpur í undir átján ára landsliðinu.“ „Það gefur augaleið að það verkefni er mjög flókið og ég held að flest augu verða á hinu einvíginu í undanúrslitum. En við unnum okkur þann rétt að fá allavega þrjá leiki á móti þeim og við ætlum að njóta hverrar sekúndu á þeirri vegferð,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum. Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
„Næst erum við að fara í gin úlfsins og það verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu í sjónvarpinu. Það verður mjög áhugavert,“ sagði Arnar í viðtali eftir leik. Stjarnan vann tveggja stiga sigur eftir háspennuleik. Stjarnan var með forystuna nánast allan leikinn en þegar að mínúta var eftir komust Haukar yfir. „Ég átta mig ekki alveg á því hvernig við náðum að klára þetta. Það var rosa stór karfa eftir að Haukar komust yfir þar sem við náðum að koma til baka og komust aftur yfir. Það var stórt en ég sá ekki fimmtu villuna á Keiru Robinson en það breytti leiknum talsvert.“ „Ég er ánægður með að við unnum mér er alveg sama hvernig það gerðist. Ég er rosalega stoltur af þessu.“ Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur eru næsti andstæðingur Stjörnunnar og Arnar vildi ekki gefa út of miklar yfirlýsingar fyrir þá viðureign. „Mér er illa við að ljúga af fólki. Við höfum spilað við þær fimm sinnum frá því ég tók við Stjörnunni og við höfum aldrei tapað með minni mun en tuttugu stigum. Við þurfum að fara í þann leik auðmjúkar og njóta þess að spila. Þær eru með fimm stelpur í A-landsliðinu á meðan ég er með fimm eða sex stelpur í undir átján ára landsliðinu.“ „Það gefur augaleið að það verkefni er mjög flókið og ég held að flest augu verða á hinu einvíginu í undanúrslitum. En við unnum okkur þann rétt að fá allavega þrjá leiki á móti þeim og við ætlum að njóta hverrar sekúndu á þeirri vegferð,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum.
Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira