Ingvar verður ekki áfram: „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. apríl 2024 22:36 Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, mun ekki þjálfa Hauka á næsta tímabili Vísir/Pawel Tímabilinu er lokið fyrir Hauka sem eru úr leik eftir tap gegn Stjörnunni 73-75 í oddaleik. Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar svekktur eftir leik. „Þetta var gríðarlega súrt. Við spiluðum ekkert frábærlega í þessum leik og vorum að elta allan leikinn, “ sagði Ingvar svekktur eftir leik. Keira Robinson, leikmaður Hauka, gat ekki spilað síðustu tvær mínúturnar þar sem hún var komin með fimm villur. Ingvar var hins vegar allt annað en sáttur með það. „Að mínu mati var Keira Robinson flautuð út úr leiknum þar sem fyrsta villan hennar var á Þóru en dómararnir vildu ekki breyta því. En það sást vel í útsendingunni líka. Síðasta villan sem Keira fékk var einnig ansi ódýr en hrós á stelpurnar fyrir að koma til baka og við fengum tækifæri til þess að vinna þennan leik.“ „Þeir hlaupa alltaf í burtu þessir dómarar og þeir eru ekki til í að svara mér með eitt eða neitt.“ Stjarnan var yfir nánast allan leikinn og Ingvar hrósaði Stjörnunni og óskaði þeim til hamingju með sigurinn í einvíginu. „Stjarnan er með gott lið og ég vil nota tækifærið og óska Stjörnunni til hamingju. Þetta eru gríðarlega efnilega stelpur. Við vorum í vandræðum með vörnina hjá þeim. Denia [Davis-Stewart] er frákastavél en þetta var þó fyrsti leikurinn þar sem við tökum töluvert fleiri sóknarfráköst en þær.“ Ingvar viðurkenndi að tímabilið hafi verið vonbrigði og greindi einnig frá því að hann muni ekki vera þjálfari liðsins á næsta tímabili. „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta og það gekk ekki núna sem eru auðvitað vonbrigði,“ sagði Ingvar að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
„Þetta var gríðarlega súrt. Við spiluðum ekkert frábærlega í þessum leik og vorum að elta allan leikinn, “ sagði Ingvar svekktur eftir leik. Keira Robinson, leikmaður Hauka, gat ekki spilað síðustu tvær mínúturnar þar sem hún var komin með fimm villur. Ingvar var hins vegar allt annað en sáttur með það. „Að mínu mati var Keira Robinson flautuð út úr leiknum þar sem fyrsta villan hennar var á Þóru en dómararnir vildu ekki breyta því. En það sást vel í útsendingunni líka. Síðasta villan sem Keira fékk var einnig ansi ódýr en hrós á stelpurnar fyrir að koma til baka og við fengum tækifæri til þess að vinna þennan leik.“ „Þeir hlaupa alltaf í burtu þessir dómarar og þeir eru ekki til í að svara mér með eitt eða neitt.“ Stjarnan var yfir nánast allan leikinn og Ingvar hrósaði Stjörnunni og óskaði þeim til hamingju með sigurinn í einvíginu. „Stjarnan er með gott lið og ég vil nota tækifærið og óska Stjörnunni til hamingju. Þetta eru gríðarlega efnilega stelpur. Við vorum í vandræðum með vörnina hjá þeim. Denia [Davis-Stewart] er frákastavél en þetta var þó fyrsti leikurinn þar sem við tökum töluvert fleiri sóknarfráköst en þær.“ Ingvar viðurkenndi að tímabilið hafi verið vonbrigði og greindi einnig frá því að hann muni ekki vera þjálfari liðsins á næsta tímabili. „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta og það gekk ekki núna sem eru auðvitað vonbrigði,“ sagði Ingvar að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira