Glæsileg þjóðbúningamessa á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. apríl 2024 20:15 Prestur dagsins, Sigríður Kristín (t.v.) og Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi, sem var með hugvekju dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar í Rangárþingi fögnuðu komu sumarsins með þjóðbúningamessu í Stórólfshvolskirkju á Hvolsvelli þar sem karlar, konur og börn mættu prúðbúin til messu í sínum þjóðbúningum. Prestur dagsins var séra Sigríður Kristín og Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi flutti hugvekju og kór prestakallsins sá um söng undir stjórn Kristínar Sigfúsdóttur. „Okkur fannst bara upplagt að klæða okkur upp á en mamma saumaði búningana, þannig að nýta búningana og nýta daginn til þess að fara í þá,” segir Bóel Anna Þórisdóttir en hún mætti í messuna ásamt dóttur sinni, Belindu Birkisdóttur og mömmu sinni, Ásdísi Kristinsdóttur. „Þetta er kyrtilbúningur og upphlutur, íslenskir búningar, sem ég saumaði eftir að hafa fara á saumanámskeið í þjóðbúningagerð”, segir Ásdís og bætti við hlægjandi. „Þær passa báðar vel í búningana í dag en þær mega ekki bæta mikið á sig svo það verði ekki“. Mæðgurnar, frá hægri, Ásdís Kristinsdóttir, Bóel Anna Þórisdóttir og Belinda Birkisdóttir, sem voru ánægðar með þjóðbúningamessuna í dag og nutu þessa að sækja kirkju á fyrsta degi sumars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heiðurinn og skipuleggjendur þjóðbúningamessunnar elska allt sem snýr að þjóðbúningum og notkun þeirra. „Okkur fannst alveg kjörið að hvetja til þessarar messu og hópa saman fólkinu okkar hérna og fá fólk til að nota búningana, sem það á inn í skápum,” segir Sigurbjörg Fríða Ólafsdóttir. „Það gleður okkur hvað er gott veður og margir mættu í messuna,” segir Ragnhildur Birna Jónsdóttir. Mjög góð þátttaka var í þjóðbúningamessunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skýra þær þennan mikla þjóðbúningaáhuga í Rangárþingi, hvað veldur ? „Okkur finnst þetta náttúrulega stemming þannig að við erum að hvetja fólk til þess að vera með okkur í þessu og nota oftar búningana sína,” segir Sigurbjörg Fríða og Ragnhildur Birna bætir við. „Kannski erum við að smita út frá okkur og fáum þá fleiri með okkur og getum svo haldið þessu áfram árlega.” Rangárþing eystra Þjóðkirkjan Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Prestur dagsins var séra Sigríður Kristín og Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi flutti hugvekju og kór prestakallsins sá um söng undir stjórn Kristínar Sigfúsdóttur. „Okkur fannst bara upplagt að klæða okkur upp á en mamma saumaði búningana, þannig að nýta búningana og nýta daginn til þess að fara í þá,” segir Bóel Anna Þórisdóttir en hún mætti í messuna ásamt dóttur sinni, Belindu Birkisdóttur og mömmu sinni, Ásdísi Kristinsdóttur. „Þetta er kyrtilbúningur og upphlutur, íslenskir búningar, sem ég saumaði eftir að hafa fara á saumanámskeið í þjóðbúningagerð”, segir Ásdís og bætti við hlægjandi. „Þær passa báðar vel í búningana í dag en þær mega ekki bæta mikið á sig svo það verði ekki“. Mæðgurnar, frá hægri, Ásdís Kristinsdóttir, Bóel Anna Þórisdóttir og Belinda Birkisdóttir, sem voru ánægðar með þjóðbúningamessuna í dag og nutu þessa að sækja kirkju á fyrsta degi sumars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heiðurinn og skipuleggjendur þjóðbúningamessunnar elska allt sem snýr að þjóðbúningum og notkun þeirra. „Okkur fannst alveg kjörið að hvetja til þessarar messu og hópa saman fólkinu okkar hérna og fá fólk til að nota búningana, sem það á inn í skápum,” segir Sigurbjörg Fríða Ólafsdóttir. „Það gleður okkur hvað er gott veður og margir mættu í messuna,” segir Ragnhildur Birna Jónsdóttir. Mjög góð þátttaka var í þjóðbúningamessunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skýra þær þennan mikla þjóðbúningaáhuga í Rangárþingi, hvað veldur ? „Okkur finnst þetta náttúrulega stemming þannig að við erum að hvetja fólk til þess að vera með okkur í þessu og nota oftar búningana sína,” segir Sigurbjörg Fríða og Ragnhildur Birna bætir við. „Kannski erum við að smita út frá okkur og fáum þá fleiri með okkur og getum svo haldið þessu áfram árlega.”
Rangárþing eystra Þjóðkirkjan Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira