Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. apríl 2024 20:01 Cynthia Nixon leikkona og aktívisti kom óvænt í stúdentamótmæli sem voru haldin til stuðnings Palestínu við Háskóla Íslands dag. Hún er m.a. þekkt fyrir hlutverk sitt í Beðmál í borginni eða Sex and the City. Vísir/Berghildur Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. Stúdentar hafa síðustu daga reist tjaldbúðir við háskóla víðs vegar um heiminn aðallega þó í Bandaríkjunum til stuðnings Palestínu. Hópur háskólanema hér á landi gerði slíkt hið sama í gær og morgun. Hópnum barst óvæntur liðstyrkur í dag þegar Hollywood-leikkonan og aðgerðarsinnin Cynthia Nixon mætti á staðinn ásamt fjölskyldu . Til upprifjunar þá lék hún til dæmis eitt af aðalhlutverkunum í þættinum Beðmál í borginni eða Sex and the City. „Ég er hér á ferðalagi ásamt fjölskyldu minni og við vorum að skoða okkur um í borginni þegar við fréttum af mótmælunum. Okkur langaði að kíkja hingað og taka ofan fyrir stúdentunum. Þeir vita líklega af aðgerðunum á háskólalóðum í BNA, en þeim hefur fjölgað gífurlega. Við reynum að gera okkar besta og ég tel að þessi hreyfing ungs fólks sé mög öflug. Telurðu að stjórnvöld leggi við hlustir? Þau þurfa að láta sig þetta varða því óréttlætið er hræðilegt og einnig vegna komandi forsetakosninga í nóvember. Ég er ein af þeim sem vill ekki að Trump verði endurkjörinn. En Joe Biden þarf að gera betur,“ sagði Cynthia Nixon í dag. Hér má sjá viðtalið við Cynthiu í heild. Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
Stúdentar hafa síðustu daga reist tjaldbúðir við háskóla víðs vegar um heiminn aðallega þó í Bandaríkjunum til stuðnings Palestínu. Hópur háskólanema hér á landi gerði slíkt hið sama í gær og morgun. Hópnum barst óvæntur liðstyrkur í dag þegar Hollywood-leikkonan og aðgerðarsinnin Cynthia Nixon mætti á staðinn ásamt fjölskyldu . Til upprifjunar þá lék hún til dæmis eitt af aðalhlutverkunum í þættinum Beðmál í borginni eða Sex and the City. „Ég er hér á ferðalagi ásamt fjölskyldu minni og við vorum að skoða okkur um í borginni þegar við fréttum af mótmælunum. Okkur langaði að kíkja hingað og taka ofan fyrir stúdentunum. Þeir vita líklega af aðgerðunum á háskólalóðum í BNA, en þeim hefur fjölgað gífurlega. Við reynum að gera okkar besta og ég tel að þessi hreyfing ungs fólks sé mög öflug. Telurðu að stjórnvöld leggi við hlustir? Þau þurfa að láta sig þetta varða því óréttlætið er hræðilegt og einnig vegna komandi forsetakosninga í nóvember. Ég er ein af þeim sem vill ekki að Trump verði endurkjörinn. En Joe Biden þarf að gera betur,“ sagði Cynthia Nixon í dag. Hér má sjá viðtalið við Cynthiu í heild.
Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira