Brunson skaut Philadelphia í kaf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 21:00 Jalen Brunson var ótrúlegur í kvöld. EPA-EFE/ADAM DAVIS New York Knicks lagði Philadelphia 76ers í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Jalen Brunson var hreint út sagt ótrúlegur í fimm stiga sigri Knicks, lokatölur 97-92. Sigurinn þýðir að Knicks er aðeins einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Knicks byrjaði einvígið af krafti og vann fyrstu tvo leikina í New York. Joel Embiid bauð upp á sýningu í fyrri leik liðanna í Philadelphia en hann skoraði 50 stig þegar 76ers unnu loks leik í einvíginu. Það var því mikið undir í kvöld enda um síðari leik liðanna í Philadelphia að ræða, með sigri gæti Knicks tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í New York. Það gekk eftir þökk sé ótrúlegri frammistöðu Brunson. Jalen Brunson fades for 40 points 🔥 pic.twitter.com/YCz9Q9QK2J— NBA TV (@NBATV) April 28, 2024 Í fyrsta leikhluta var samt sem 76ers ætluðu sér að jafna metin í einvíginu en heimamenn voru 10 stigum yfir að loknum fyrsta fjórðung. Eftir það tók Knicks völdin, saxaði á forskotið og tók á endanum forystuna, lokatölur 97-92 Knicks í vil. Brunson skoraði 47 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Næst stigahæstur í liði Knicks var OG Anunoby með 16 stig en hann tók einnig 14 fráköst. Í liði 76ers skoraði Embiid 27 stig, tók 10 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Tyrese Maxey kom þar á eftir með 23 stig. Körfubolti NBA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Knicks byrjaði einvígið af krafti og vann fyrstu tvo leikina í New York. Joel Embiid bauð upp á sýningu í fyrri leik liðanna í Philadelphia en hann skoraði 50 stig þegar 76ers unnu loks leik í einvíginu. Það var því mikið undir í kvöld enda um síðari leik liðanna í Philadelphia að ræða, með sigri gæti Knicks tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í New York. Það gekk eftir þökk sé ótrúlegri frammistöðu Brunson. Jalen Brunson fades for 40 points 🔥 pic.twitter.com/YCz9Q9QK2J— NBA TV (@NBATV) April 28, 2024 Í fyrsta leikhluta var samt sem 76ers ætluðu sér að jafna metin í einvíginu en heimamenn voru 10 stigum yfir að loknum fyrsta fjórðung. Eftir það tók Knicks völdin, saxaði á forskotið og tók á endanum forystuna, lokatölur 97-92 Knicks í vil. Brunson skoraði 47 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Næst stigahæstur í liði Knicks var OG Anunoby með 16 stig en hann tók einnig 14 fráköst. Í liði 76ers skoraði Embiid 27 stig, tók 10 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Tyrese Maxey kom þar á eftir með 23 stig.
Körfubolti NBA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum