Tuchel fullyrti að Gnabry muni skora á móti Real Madrid í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2024 15:00 Serge Gnabry fagnar marki fyrir Bayern á móti Arsenal í Meistaradeildinni. Getty/Jacques Feeney Það er óvenjuleg pressa á Serge Gnabry í leik Bayern München og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Thomas Tuchel, stjóri Gnabry hjá Bayern, lýsti því yfir fyrir leikinn að Gnabry muni skora mark í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Serge Gnabry mun skora annað kvöld (í kvöld). Það mun gerast. Ég veit ekki hvernig ég veit það en það mun gerast,“ sagði Tuchel en Fabrizio Romano hefur þetta eftir honum. Serge Gnabry er 28 ára gamall og hefur skorað 5 mörk í 17 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Hann hefur skoraði tvö af þessum fimm mörkum í Meistaradeildinni í vetur. Fyrra markið skoraði hann á móti Manchester United í september og það síðara í fyrri leik átta liða úrslitanna á móti Arsenal. Gnabry spilaði ekki seinni leikinn vegna meiðsla. Hann mun augljóslega spila leikinn í kvöld ef marka má yfirlýsingaglaðan þjálfara hans. Það verða því mörg augu á honum og eflaust freistast einhverjir til þess að setja pening á það að hann skori mark í leiknum. Fyrri leikur Bayern München og Real Madrid fer fram á Allianz Arena í München í kvöld og hefst klukkan 19.00 á íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Vodafone Sport og upphitun hefst á sömu rás klukkan 18.35. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Thomas Tuchel, stjóri Gnabry hjá Bayern, lýsti því yfir fyrir leikinn að Gnabry muni skora mark í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Serge Gnabry mun skora annað kvöld (í kvöld). Það mun gerast. Ég veit ekki hvernig ég veit það en það mun gerast,“ sagði Tuchel en Fabrizio Romano hefur þetta eftir honum. Serge Gnabry er 28 ára gamall og hefur skorað 5 mörk í 17 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Hann hefur skoraði tvö af þessum fimm mörkum í Meistaradeildinni í vetur. Fyrra markið skoraði hann á móti Manchester United í september og það síðara í fyrri leik átta liða úrslitanna á móti Arsenal. Gnabry spilaði ekki seinni leikinn vegna meiðsla. Hann mun augljóslega spila leikinn í kvöld ef marka má yfirlýsingaglaðan þjálfara hans. Það verða því mörg augu á honum og eflaust freistast einhverjir til þess að setja pening á það að hann skori mark í leiknum. Fyrri leikur Bayern München og Real Madrid fer fram á Allianz Arena í München í kvöld og hefst klukkan 19.00 á íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Vodafone Sport og upphitun hefst á sömu rás klukkan 18.35. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira