Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2024 12:00 Jude Bellingham hvíslar einhverju að Harry Kane. getty/Sebastian Frej Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þegar Harry Kane, leikmaður Bayern, var að búa sig undir að taka vítaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks kom félagi hans í enska landsliðinu, Jude Bellingham, upp að honum og sagði eitthvað við hann. Kane heyrði ekki hvað Bellingham sagði en Madrídingurinn sagði honum það eftir leik. „Í augnablikinu vissi ég ekki hvað hann sagði en ég talaði við hann eftir leik og hann sagðist vita að ég ætlaði að skjóta vinstra megin við markvörðinn,“ sagði Kane. „Á vellinum vissi ég að hann væri þarna en ekki hvað hann sagði. En ég skaut í hina áttina. Það er gott því ég sá markvörðinn fara aðeins of snemma af stað og ég kláraði dæmið.“ Kane kom Bayern í 2-1 þegar hann skoraði úr vítinu en Vinícius Júnior jafnaði fyrir Real Madrid úr víti sjö mínútum fyrir leikslok. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu mætir annað hvort Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley 1. júní. Kane, sem kom til Bayern frá Tottenham fyrir tímabilið, hefur skorað 43 mörk í jafn mörgum leikjum í öllum keppnum í vetur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þegar Harry Kane, leikmaður Bayern, var að búa sig undir að taka vítaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks kom félagi hans í enska landsliðinu, Jude Bellingham, upp að honum og sagði eitthvað við hann. Kane heyrði ekki hvað Bellingham sagði en Madrídingurinn sagði honum það eftir leik. „Í augnablikinu vissi ég ekki hvað hann sagði en ég talaði við hann eftir leik og hann sagðist vita að ég ætlaði að skjóta vinstra megin við markvörðinn,“ sagði Kane. „Á vellinum vissi ég að hann væri þarna en ekki hvað hann sagði. En ég skaut í hina áttina. Það er gott því ég sá markvörðinn fara aðeins of snemma af stað og ég kláraði dæmið.“ Kane kom Bayern í 2-1 þegar hann skoraði úr vítinu en Vinícius Júnior jafnaði fyrir Real Madrid úr víti sjö mínútum fyrir leikslok. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu mætir annað hvort Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley 1. júní. Kane, sem kom til Bayern frá Tottenham fyrir tímabilið, hefur skorað 43 mörk í jafn mörgum leikjum í öllum keppnum í vetur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira