Vilja endurupptöku í máli Weinstein Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. maí 2024 19:35 Weisntein var í hjólastól við yfirheyrsluna í dag en hann var lagður á spítala á laugardaginn vegna slæmrar heilsu, að sögn verjanda hans. AP Saksóknarar kröfðust endurupptöku yfir Harvey Weinstein í yfirheyrslu í Manhattan-borg í dag eftir að áfrýjunardómstóll sneri við nauðgunardómi kvikmyndaframleiðandans alræmda Harvey Weinstein frá árinu 2020. Greint er frá þessu á vef Associated Press. Þar kemur fram að Arthur Aidala verjandi Weinsteins hafi vakið athygli á að skjólstæðingur hans væri viðstaddur yfirheyrsluna þrátt fyrir að hafa verið lagður inn á sjúkrahús á laugardaginn. Alvin Bragg héraðssaksóknari í Manhattan sagðist staðráðinn í að endurtaka mál Weinstein. AP hefur eftir lögfræðisérfræðingum að það gæti liðið á löngu þar til að ljóst verður hvort málið verði tekið upp að nýju. Það stýrist af því hvort konurnar sem hann er sakaður um að hafa nauðgað séu tilbúnar að bera vitnisburð aftur. Ein þeirra, Mimi Haley, sagðist vera enn að íhuga hvort hún myndi bera vitni við endurupptöku málsins. Saksóknarar gáfu út að Jessica Mann, ein kvennanna, væri tilbúin að bera vitni á ný. Þá lögðu þeir til að festa dagsetningu eftir verkalýðsdag Bandaríkjamanna, 2. september, fyrir endurupptöku málsins. Við yfirheyrsluna sagði Aidala skjólstæðing sinn vilja sanna sakleysi sitt. „Þetta eru ný réttarhöld, nýr dagur,“ sagði hann í dag. Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Ákvörðun áfrýjunardómstólsins áfall og stórt skref aftur á bak Leikkonan Ashley Judd, sem var meðal þeirra fyrstu sem stigu fram og greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, segir það áfall að dóminum yfir honum hafi verið snúið. 26. apríl 2024 06:56 Dómi Harvey Weinstein snúið við Áfrýjunardómstóll í New York-ríki hefur snúið við nauðgunardómi kvikmyndaframleiðandans alræmda Harvey Weinstein frá árinu 2020. Hann hafi ekki hlotið réttláta málsmeðferð. 25. apríl 2024 13:43 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Greint er frá þessu á vef Associated Press. Þar kemur fram að Arthur Aidala verjandi Weinsteins hafi vakið athygli á að skjólstæðingur hans væri viðstaddur yfirheyrsluna þrátt fyrir að hafa verið lagður inn á sjúkrahús á laugardaginn. Alvin Bragg héraðssaksóknari í Manhattan sagðist staðráðinn í að endurtaka mál Weinstein. AP hefur eftir lögfræðisérfræðingum að það gæti liðið á löngu þar til að ljóst verður hvort málið verði tekið upp að nýju. Það stýrist af því hvort konurnar sem hann er sakaður um að hafa nauðgað séu tilbúnar að bera vitnisburð aftur. Ein þeirra, Mimi Haley, sagðist vera enn að íhuga hvort hún myndi bera vitni við endurupptöku málsins. Saksóknarar gáfu út að Jessica Mann, ein kvennanna, væri tilbúin að bera vitni á ný. Þá lögðu þeir til að festa dagsetningu eftir verkalýðsdag Bandaríkjamanna, 2. september, fyrir endurupptöku málsins. Við yfirheyrsluna sagði Aidala skjólstæðing sinn vilja sanna sakleysi sitt. „Þetta eru ný réttarhöld, nýr dagur,“ sagði hann í dag.
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Ákvörðun áfrýjunardómstólsins áfall og stórt skref aftur á bak Leikkonan Ashley Judd, sem var meðal þeirra fyrstu sem stigu fram og greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, segir það áfall að dóminum yfir honum hafi verið snúið. 26. apríl 2024 06:56 Dómi Harvey Weinstein snúið við Áfrýjunardómstóll í New York-ríki hefur snúið við nauðgunardómi kvikmyndaframleiðandans alræmda Harvey Weinstein frá árinu 2020. Hann hafi ekki hlotið réttláta málsmeðferð. 25. apríl 2024 13:43 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Ákvörðun áfrýjunardómstólsins áfall og stórt skref aftur á bak Leikkonan Ashley Judd, sem var meðal þeirra fyrstu sem stigu fram og greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, segir það áfall að dóminum yfir honum hafi verið snúið. 26. apríl 2024 06:56
Dómi Harvey Weinstein snúið við Áfrýjunardómstóll í New York-ríki hefur snúið við nauðgunardómi kvikmyndaframleiðandans alræmda Harvey Weinstein frá árinu 2020. Hann hafi ekki hlotið réttláta málsmeðferð. 25. apríl 2024 13:43