„Þið eruð lið fullt af feitabollum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. maí 2024 13:30 Pep Guardiola verður ekki eins þreyttur á hliðarlínunni gegn Liverpool eftir að Jurgen Klopp fer frá félaginu. James Gill - Danehouse/Getty Images Pep Guardiola var harðorður við leikmenn Manchester City á fyrsta fundi sínum eftir að hann tók við starfinu árið 2016 ef marka má þáverandi leikmann liðsins. Frakkinn Gael Clichy var í leikmannahópi sem Guardiola tók við af Manuel Pellegrini þegar honum voru réttir stjórnartaumarnir hjá City-liðinu sumarið 2016. Leikmannahópur liðsins var kominn til ára sinna og Guardiola var ekki lengi að taka til hendinni. Guardiola ræðir málin við Clichy á tíma þeirra saman hjá City.Getty Þónokkrir leikmenn sem komnir voru á fertugsaldurinn hentuðu leikstíl Spánverjans illa og hann lét óánægju sína í ljós með standið á þeim. Clichy (31 árs), Bacary Sagna (33), Pablo Zabaleta (31), Aleksandr Kolarov (30) og Yaya Touré (33) voru í leikmannahópnum á fyrstu leiktíð Guardiola en hurfu fljótlega eftir það á brott. „Ég hef vitað það í ár að ég væri á leið hingað og ég hef verið að fylgjast með ykkur. Þið eruð lið fullt af feitabollum,“ voru skilaboðin frá Guardiola á fyrsta fundi samkvæmt Clichy í viðtali við Zack Nani. Guardiola hafi sagt enn fremur: „Hjá mér mun enginn leikmaður spila alla leiki, þið þurfið að venjast því. Ef þið eruð ósáttir við það, bankiði upp á hjá mér og við komum ykkur eitthvað annað. Ef þið viljið vera áfram vil ég ekki heyra eitt orð um ósætti fyrr en í næsta félagsskiptaglugga.“ Guardiola tók rækilega til í leikmannahópnum og hafði skipt honum út að stórum hluta á örfáum árum. City hefur náð sögulegum árangri í tæplega átta ári stjóratíð hans; unnið fimm Englandsmeistratitla, tvo bikartitla og Meistaradeild Evrópu síðasta vor. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Frakkinn Gael Clichy var í leikmannahópi sem Guardiola tók við af Manuel Pellegrini þegar honum voru réttir stjórnartaumarnir hjá City-liðinu sumarið 2016. Leikmannahópur liðsins var kominn til ára sinna og Guardiola var ekki lengi að taka til hendinni. Guardiola ræðir málin við Clichy á tíma þeirra saman hjá City.Getty Þónokkrir leikmenn sem komnir voru á fertugsaldurinn hentuðu leikstíl Spánverjans illa og hann lét óánægju sína í ljós með standið á þeim. Clichy (31 árs), Bacary Sagna (33), Pablo Zabaleta (31), Aleksandr Kolarov (30) og Yaya Touré (33) voru í leikmannahópnum á fyrstu leiktíð Guardiola en hurfu fljótlega eftir það á brott. „Ég hef vitað það í ár að ég væri á leið hingað og ég hef verið að fylgjast með ykkur. Þið eruð lið fullt af feitabollum,“ voru skilaboðin frá Guardiola á fyrsta fundi samkvæmt Clichy í viðtali við Zack Nani. Guardiola hafi sagt enn fremur: „Hjá mér mun enginn leikmaður spila alla leiki, þið þurfið að venjast því. Ef þið eruð ósáttir við það, bankiði upp á hjá mér og við komum ykkur eitthvað annað. Ef þið viljið vera áfram vil ég ekki heyra eitt orð um ósætti fyrr en í næsta félagsskiptaglugga.“ Guardiola tók rækilega til í leikmannahópnum og hafði skipt honum út að stórum hluta á örfáum árum. City hefur náð sögulegum árangri í tæplega átta ári stjóratíð hans; unnið fimm Englandsmeistratitla, tvo bikartitla og Meistaradeild Evrópu síðasta vor.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira