Sú markahæsta með tár á hvarmi er hún tilkynnti brotthvarf sitt frá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 07:00 Kirby í 4-3 tapi Chelsea gegn Liverpool á dögunum. Naomi Baker/Getty Images Enska landsliðskonan Fran Kirby hefur gefið út að hún muni yfirgefa Chelsea að tímabilinu loknu. Hún er sem stendur markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 115 mörk í 205 leikjum. Hin þrítuga Kirby var í tilfinningaþrungnu viðtali við vefsíðu félagsins þar sem hún staðfesti að hún væri á förum. Hún sagði það forréttindi að hafa unnið til allra þeirra verðlauna sem hún hafði unnið með félaginu sem og að spila með þeim leikmönnum sem hún hefur spilað með undanfarinn áratug. Fran has something to say... 🥲After so many incredible memories, this season will be @FranKirby's last at Chelsea. pic.twitter.com/9D9sweEyIG— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) May 4, 2024 „Að vinna titla er ótrúlegt en að spila með fólkinu sem ég hef hitt hefur verið frekar magnað. Fyrir unga stelpu frá Reading þá er þetta ekki slæmt,“ bætti Kirby við. Hún hefur unnið sex Englandsmeistaratitla, fimm bikartitla og tvo deildarbikartitla sem leikmaður Chelsea. Var hún valin leikmaður ársins af blaðamönnum tímabilið 2017-18 þar sem hún skoraði 25 mörk í 31 leik. Kirby hefur spilað 70 A-landsleiki og skorað 19 mörk fyrir England. Hún byrjaði alla leikina á EM 2022 þegar Ljónynjurnar fóru alla leið og urðu Evrópumeistarar. Thank you, Chelsea 💙 pic.twitter.com/HoFDcbYXxa— Fran Kirby (@frankirby) May 4, 2024 Kirby hefur glímt við erfið meiðsli og veikindi á sínum ferli. Missti hún til að mynda af HM á síðasta ári vegna meiðsla. „Það var í meiðslunum og veikindunum sem ég eignaðist vini til lífstíðar. Ég mun aldrei gleyma að sama hversu illa mér leið á þeim augnablikum þá var ég alltaf elskuð og fann fyrir miklum stuðning,“ sagði Kirby að lokum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Það ætti ekki að skipta máli hvernig líkaminn minn lítur út“ Enska fótboltakonan Fran Kirby hefur lengi verið í hópi bestu leikmanna enska kvennafótboltans en hún hefur einnig þurft að þola áreiti og aðfinnslur við líkamlegt atgervi hennar sem hún segir frá í nýju viðtali. 12. janúar 2024 09:31 Fjöldi stórstjarna missir af HM vegna meiðsla Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu nálgast óðfluga. Mótið hefst á fimmtudag, 20. júlí, og verður fjöldi magnaðra leikmanna í sviðsljósinu. Það er hins vegar ljóst að fjölmargar mun vanta þar sem þær eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla. 18. júlí 2023 15:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Hin þrítuga Kirby var í tilfinningaþrungnu viðtali við vefsíðu félagsins þar sem hún staðfesti að hún væri á förum. Hún sagði það forréttindi að hafa unnið til allra þeirra verðlauna sem hún hafði unnið með félaginu sem og að spila með þeim leikmönnum sem hún hefur spilað með undanfarinn áratug. Fran has something to say... 🥲After so many incredible memories, this season will be @FranKirby's last at Chelsea. pic.twitter.com/9D9sweEyIG— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) May 4, 2024 „Að vinna titla er ótrúlegt en að spila með fólkinu sem ég hef hitt hefur verið frekar magnað. Fyrir unga stelpu frá Reading þá er þetta ekki slæmt,“ bætti Kirby við. Hún hefur unnið sex Englandsmeistaratitla, fimm bikartitla og tvo deildarbikartitla sem leikmaður Chelsea. Var hún valin leikmaður ársins af blaðamönnum tímabilið 2017-18 þar sem hún skoraði 25 mörk í 31 leik. Kirby hefur spilað 70 A-landsleiki og skorað 19 mörk fyrir England. Hún byrjaði alla leikina á EM 2022 þegar Ljónynjurnar fóru alla leið og urðu Evrópumeistarar. Thank you, Chelsea 💙 pic.twitter.com/HoFDcbYXxa— Fran Kirby (@frankirby) May 4, 2024 Kirby hefur glímt við erfið meiðsli og veikindi á sínum ferli. Missti hún til að mynda af HM á síðasta ári vegna meiðsla. „Það var í meiðslunum og veikindunum sem ég eignaðist vini til lífstíðar. Ég mun aldrei gleyma að sama hversu illa mér leið á þeim augnablikum þá var ég alltaf elskuð og fann fyrir miklum stuðning,“ sagði Kirby að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Það ætti ekki að skipta máli hvernig líkaminn minn lítur út“ Enska fótboltakonan Fran Kirby hefur lengi verið í hópi bestu leikmanna enska kvennafótboltans en hún hefur einnig þurft að þola áreiti og aðfinnslur við líkamlegt atgervi hennar sem hún segir frá í nýju viðtali. 12. janúar 2024 09:31 Fjöldi stórstjarna missir af HM vegna meiðsla Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu nálgast óðfluga. Mótið hefst á fimmtudag, 20. júlí, og verður fjöldi magnaðra leikmanna í sviðsljósinu. Það er hins vegar ljóst að fjölmargar mun vanta þar sem þær eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla. 18. júlí 2023 15:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
„Það ætti ekki að skipta máli hvernig líkaminn minn lítur út“ Enska fótboltakonan Fran Kirby hefur lengi verið í hópi bestu leikmanna enska kvennafótboltans en hún hefur einnig þurft að þola áreiti og aðfinnslur við líkamlegt atgervi hennar sem hún segir frá í nýju viðtali. 12. janúar 2024 09:31
Fjöldi stórstjarna missir af HM vegna meiðsla Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu nálgast óðfluga. Mótið hefst á fimmtudag, 20. júlí, og verður fjöldi magnaðra leikmanna í sviðsljósinu. Það er hins vegar ljóst að fjölmargar mun vanta þar sem þær eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla. 18. júlí 2023 15:00