Sú markahæsta með tár á hvarmi er hún tilkynnti brotthvarf sitt frá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 07:00 Kirby í 4-3 tapi Chelsea gegn Liverpool á dögunum. Naomi Baker/Getty Images Enska landsliðskonan Fran Kirby hefur gefið út að hún muni yfirgefa Chelsea að tímabilinu loknu. Hún er sem stendur markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 115 mörk í 205 leikjum. Hin þrítuga Kirby var í tilfinningaþrungnu viðtali við vefsíðu félagsins þar sem hún staðfesti að hún væri á förum. Hún sagði það forréttindi að hafa unnið til allra þeirra verðlauna sem hún hafði unnið með félaginu sem og að spila með þeim leikmönnum sem hún hefur spilað með undanfarinn áratug. Fran has something to say... 🥲After so many incredible memories, this season will be @FranKirby's last at Chelsea. pic.twitter.com/9D9sweEyIG— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) May 4, 2024 „Að vinna titla er ótrúlegt en að spila með fólkinu sem ég hef hitt hefur verið frekar magnað. Fyrir unga stelpu frá Reading þá er þetta ekki slæmt,“ bætti Kirby við. Hún hefur unnið sex Englandsmeistaratitla, fimm bikartitla og tvo deildarbikartitla sem leikmaður Chelsea. Var hún valin leikmaður ársins af blaðamönnum tímabilið 2017-18 þar sem hún skoraði 25 mörk í 31 leik. Kirby hefur spilað 70 A-landsleiki og skorað 19 mörk fyrir England. Hún byrjaði alla leikina á EM 2022 þegar Ljónynjurnar fóru alla leið og urðu Evrópumeistarar. Thank you, Chelsea 💙 pic.twitter.com/HoFDcbYXxa— Fran Kirby (@frankirby) May 4, 2024 Kirby hefur glímt við erfið meiðsli og veikindi á sínum ferli. Missti hún til að mynda af HM á síðasta ári vegna meiðsla. „Það var í meiðslunum og veikindunum sem ég eignaðist vini til lífstíðar. Ég mun aldrei gleyma að sama hversu illa mér leið á þeim augnablikum þá var ég alltaf elskuð og fann fyrir miklum stuðning,“ sagði Kirby að lokum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Það ætti ekki að skipta máli hvernig líkaminn minn lítur út“ Enska fótboltakonan Fran Kirby hefur lengi verið í hópi bestu leikmanna enska kvennafótboltans en hún hefur einnig þurft að þola áreiti og aðfinnslur við líkamlegt atgervi hennar sem hún segir frá í nýju viðtali. 12. janúar 2024 09:31 Fjöldi stórstjarna missir af HM vegna meiðsla Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu nálgast óðfluga. Mótið hefst á fimmtudag, 20. júlí, og verður fjöldi magnaðra leikmanna í sviðsljósinu. Það er hins vegar ljóst að fjölmargar mun vanta þar sem þær eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla. 18. júlí 2023 15:00 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Hin þrítuga Kirby var í tilfinningaþrungnu viðtali við vefsíðu félagsins þar sem hún staðfesti að hún væri á förum. Hún sagði það forréttindi að hafa unnið til allra þeirra verðlauna sem hún hafði unnið með félaginu sem og að spila með þeim leikmönnum sem hún hefur spilað með undanfarinn áratug. Fran has something to say... 🥲After so many incredible memories, this season will be @FranKirby's last at Chelsea. pic.twitter.com/9D9sweEyIG— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) May 4, 2024 „Að vinna titla er ótrúlegt en að spila með fólkinu sem ég hef hitt hefur verið frekar magnað. Fyrir unga stelpu frá Reading þá er þetta ekki slæmt,“ bætti Kirby við. Hún hefur unnið sex Englandsmeistaratitla, fimm bikartitla og tvo deildarbikartitla sem leikmaður Chelsea. Var hún valin leikmaður ársins af blaðamönnum tímabilið 2017-18 þar sem hún skoraði 25 mörk í 31 leik. Kirby hefur spilað 70 A-landsleiki og skorað 19 mörk fyrir England. Hún byrjaði alla leikina á EM 2022 þegar Ljónynjurnar fóru alla leið og urðu Evrópumeistarar. Thank you, Chelsea 💙 pic.twitter.com/HoFDcbYXxa— Fran Kirby (@frankirby) May 4, 2024 Kirby hefur glímt við erfið meiðsli og veikindi á sínum ferli. Missti hún til að mynda af HM á síðasta ári vegna meiðsla. „Það var í meiðslunum og veikindunum sem ég eignaðist vini til lífstíðar. Ég mun aldrei gleyma að sama hversu illa mér leið á þeim augnablikum þá var ég alltaf elskuð og fann fyrir miklum stuðning,“ sagði Kirby að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Það ætti ekki að skipta máli hvernig líkaminn minn lítur út“ Enska fótboltakonan Fran Kirby hefur lengi verið í hópi bestu leikmanna enska kvennafótboltans en hún hefur einnig þurft að þola áreiti og aðfinnslur við líkamlegt atgervi hennar sem hún segir frá í nýju viðtali. 12. janúar 2024 09:31 Fjöldi stórstjarna missir af HM vegna meiðsla Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu nálgast óðfluga. Mótið hefst á fimmtudag, 20. júlí, og verður fjöldi magnaðra leikmanna í sviðsljósinu. Það er hins vegar ljóst að fjölmargar mun vanta þar sem þær eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla. 18. júlí 2023 15:00 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
„Það ætti ekki að skipta máli hvernig líkaminn minn lítur út“ Enska fótboltakonan Fran Kirby hefur lengi verið í hópi bestu leikmanna enska kvennafótboltans en hún hefur einnig þurft að þola áreiti og aðfinnslur við líkamlegt atgervi hennar sem hún segir frá í nýju viðtali. 12. janúar 2024 09:31
Fjöldi stórstjarna missir af HM vegna meiðsla Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu nálgast óðfluga. Mótið hefst á fimmtudag, 20. júlí, og verður fjöldi magnaðra leikmanna í sviðsljósinu. Það er hins vegar ljóst að fjölmargar mun vanta þar sem þær eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla. 18. júlí 2023 15:00