Sjáðu mörk óvæntu hetjunnar og þegar allt trylltist á Bernabéu Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2024 10:32 Joselu upplifði draum sinn í gærkvöld þegar hann kom Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með tveimur mörkum. Getty/Chris Brunskill Real Madrid tryggði sér úrslitaleik við Dortmund í Meistaradeild Evrópu í fótbolta með dramatískum 2-1 sigri á Bayern München í gærkvöld. Mörkin má nú sjá á Vísi. Liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í Þýskalandi og lengi vel leit út fyrir að Bayern myndi standa uppi sem sigurvegari á Santiago Bernabéu leikvanginum í gær. Alphonso Davies skoraði nefnilega stórkostlegt mark á 68. mínútu og kom Bayern yfir. Staðan var 1-0 alveg fram á 88. mínútu þegar óvænt hetja steig fram á sjónarsviðið. Varamaðurinn Joselu hafði verið á vellinum í sjö mínútur þegar hann jafnaði metin eftir sjaldséð mistök Manuels Neuer í marki Bayern. Joselu var svo aftur á ferðinni tveimur mínútum síðar þegar hann skoraði af stuttu færi. Aðstoðardómari lyfti reyndar flaggi sínu til marks um rangstöðu en eftir skoðun kom í ljós að markið átti að standa. Klippa: Mörk Real og Bayern Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram laugardagskvöldið 1. júní. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld“ Jude Bellingham var í skýjunum þegar Real Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur á Bayern München, 2-1, á Santiago Bernabéu í kvöld. 8. maí 2024 23:30 Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 22:47 Joselu hetjan þegar Real Madrid fór í úrslit í enn eitt skiptið Joselu var hetja Real Madrid þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 2-1 endurkomusigri á Bayern München í kvöld. Madrídingar unnu einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 20:55 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
Liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í Þýskalandi og lengi vel leit út fyrir að Bayern myndi standa uppi sem sigurvegari á Santiago Bernabéu leikvanginum í gær. Alphonso Davies skoraði nefnilega stórkostlegt mark á 68. mínútu og kom Bayern yfir. Staðan var 1-0 alveg fram á 88. mínútu þegar óvænt hetja steig fram á sjónarsviðið. Varamaðurinn Joselu hafði verið á vellinum í sjö mínútur þegar hann jafnaði metin eftir sjaldséð mistök Manuels Neuer í marki Bayern. Joselu var svo aftur á ferðinni tveimur mínútum síðar þegar hann skoraði af stuttu færi. Aðstoðardómari lyfti reyndar flaggi sínu til marks um rangstöðu en eftir skoðun kom í ljós að markið átti að standa. Klippa: Mörk Real og Bayern Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram laugardagskvöldið 1. júní.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld“ Jude Bellingham var í skýjunum þegar Real Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur á Bayern München, 2-1, á Santiago Bernabéu í kvöld. 8. maí 2024 23:30 Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 22:47 Joselu hetjan þegar Real Madrid fór í úrslit í enn eitt skiptið Joselu var hetja Real Madrid þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 2-1 endurkomusigri á Bayern München í kvöld. Madrídingar unnu einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 20:55 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
„Þegar ég var sjö ára í Birmingham dreymdi mig um svona kvöld“ Jude Bellingham var í skýjunum þegar Real Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur á Bayern München, 2-1, á Santiago Bernabéu í kvöld. 8. maí 2024 23:30
Aðstoðardómarinn bað Bæjara afsökunar: „Þetta er hörmung“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, segir að annar aðstoðardómarinn í leiknum gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hafi beðist afsökunar á að hafa lyft flaggi sínu of snemma þegar Bæjarar skoruðu undir lokin. Real vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 22:47
Joselu hetjan þegar Real Madrid fór í úrslit í enn eitt skiptið Joselu var hetja Real Madrid þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með 2-1 endurkomusigri á Bayern München í kvöld. Madrídingar unnu einvígið, 4-3 samanlagt. 8. maí 2024 20:55