„Það gekk ekki hvað henni leið illa“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. maí 2024 10:31 Þau Jóhann og Guðný búa á Bessastöðum og hafa gert síðan 1995. Í þáttunum Sveitarómantík fá áhorfendur að fylgjast með sex pörum á mismunandi aldri sem eiga það sameiginlegt að búa í sveit. Áhorfendur fá að skyggnast inn í daglegt líf paranna og heyra frá ástarsögu þeirra, fortíð og framtíðardraumum en fyrst og fremst upplifa rómantíkina í hversdeginum. Ása Ninna Pétursdóttir er umsjónarmaður þáttanna og eru þeir framleiddir af Atlavík. Í fyrsta þættinum leit hún við á bænum Bessastöðum fyrir norðan. Hjónin á Bessastöðum þau Jóhann Magnússon og Guðný Helga Björnsdóttir hafa verið saman í áraraðir og eiga saman þrjú börn. Þau elska lífið í sveitinni og njóta nærveru hvors annars. Þau hafa búið á Bessastöðum síðan 1995. Helga Eyrún, Mara Birna og Fríða Rós eru dætur þeirra hjóna. Mara Birna fékk úthlutað karlkyni við fæðingu en sagði foreldrum sínum í kringum átján ára aldur að hún væri í raun kona. Helltist yfir hana vanlíðan „Við sáum bara að barninu leið bara ekki vel,“ segir Guðný. „Hún var ofboðslega skemmtilegur krakki og rosalega uppátækjasöm,“ segir Jóhann. „Svo kemur unglingsaldurinn og þá bara lokast hún inni,“ bætir Guðný við. „Það bara helltist svoleiðis yfir hana einhver vanlíðan,“ segir Jóhann. Guðný segir að hún hafi áttað sig á því um kringum átján ára aldurinn að Mara Birna væri trans. „Hún tæklaði þetta bara vel. Kemur til okkar um kvöldmatarleytið og lætur okkur vita. Maður var bara fegin að vita hvað þetta væri. Þetta er ekki stórmál. Við viljum bara að fólki líði vel alveg sama hvernig það er og hún er að blómstra núna,“ segir Guðný. „Það gekk ekki hvað henni leið illa og við skynjuðum það vel og hvað það var mikið svartnætti yfir öllu. Það varð eitthvað að gerast, þetta gat aldrei gengið svona,“ segir Jóhann en hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Hjónin á Bessastöðum Málefni trans fólks Sveitarómantík Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Áhorfendur fá að skyggnast inn í daglegt líf paranna og heyra frá ástarsögu þeirra, fortíð og framtíðardraumum en fyrst og fremst upplifa rómantíkina í hversdeginum. Ása Ninna Pétursdóttir er umsjónarmaður þáttanna og eru þeir framleiddir af Atlavík. Í fyrsta þættinum leit hún við á bænum Bessastöðum fyrir norðan. Hjónin á Bessastöðum þau Jóhann Magnússon og Guðný Helga Björnsdóttir hafa verið saman í áraraðir og eiga saman þrjú börn. Þau elska lífið í sveitinni og njóta nærveru hvors annars. Þau hafa búið á Bessastöðum síðan 1995. Helga Eyrún, Mara Birna og Fríða Rós eru dætur þeirra hjóna. Mara Birna fékk úthlutað karlkyni við fæðingu en sagði foreldrum sínum í kringum átján ára aldur að hún væri í raun kona. Helltist yfir hana vanlíðan „Við sáum bara að barninu leið bara ekki vel,“ segir Guðný. „Hún var ofboðslega skemmtilegur krakki og rosalega uppátækjasöm,“ segir Jóhann. „Svo kemur unglingsaldurinn og þá bara lokast hún inni,“ bætir Guðný við. „Það bara helltist svoleiðis yfir hana einhver vanlíðan,“ segir Jóhann. Guðný segir að hún hafi áttað sig á því um kringum átján ára aldurinn að Mara Birna væri trans. „Hún tæklaði þetta bara vel. Kemur til okkar um kvöldmatarleytið og lætur okkur vita. Maður var bara fegin að vita hvað þetta væri. Þetta er ekki stórmál. Við viljum bara að fólki líði vel alveg sama hvernig það er og hún er að blómstra núna,“ segir Guðný. „Það gekk ekki hvað henni leið illa og við skynjuðum það vel og hvað það var mikið svartnætti yfir öllu. Það varð eitthvað að gerast, þetta gat aldrei gengið svona,“ segir Jóhann en hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Hjónin á Bessastöðum
Málefni trans fólks Sveitarómantík Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira