„Það gekk ekki hvað henni leið illa“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. maí 2024 10:31 Þau Jóhann og Guðný búa á Bessastöðum og hafa gert síðan 1995. Í þáttunum Sveitarómantík fá áhorfendur að fylgjast með sex pörum á mismunandi aldri sem eiga það sameiginlegt að búa í sveit. Áhorfendur fá að skyggnast inn í daglegt líf paranna og heyra frá ástarsögu þeirra, fortíð og framtíðardraumum en fyrst og fremst upplifa rómantíkina í hversdeginum. Ása Ninna Pétursdóttir er umsjónarmaður þáttanna og eru þeir framleiddir af Atlavík. Í fyrsta þættinum leit hún við á bænum Bessastöðum fyrir norðan. Hjónin á Bessastöðum þau Jóhann Magnússon og Guðný Helga Björnsdóttir hafa verið saman í áraraðir og eiga saman þrjú börn. Þau elska lífið í sveitinni og njóta nærveru hvors annars. Þau hafa búið á Bessastöðum síðan 1995. Helga Eyrún, Mara Birna og Fríða Rós eru dætur þeirra hjóna. Mara Birna fékk úthlutað karlkyni við fæðingu en sagði foreldrum sínum í kringum átján ára aldur að hún væri í raun kona. Helltist yfir hana vanlíðan „Við sáum bara að barninu leið bara ekki vel,“ segir Guðný. „Hún var ofboðslega skemmtilegur krakki og rosalega uppátækjasöm,“ segir Jóhann. „Svo kemur unglingsaldurinn og þá bara lokast hún inni,“ bætir Guðný við. „Það bara helltist svoleiðis yfir hana einhver vanlíðan,“ segir Jóhann. Guðný segir að hún hafi áttað sig á því um kringum átján ára aldurinn að Mara Birna væri trans. „Hún tæklaði þetta bara vel. Kemur til okkar um kvöldmatarleytið og lætur okkur vita. Maður var bara fegin að vita hvað þetta væri. Þetta er ekki stórmál. Við viljum bara að fólki líði vel alveg sama hvernig það er og hún er að blómstra núna,“ segir Guðný. „Það gekk ekki hvað henni leið illa og við skynjuðum það vel og hvað það var mikið svartnætti yfir öllu. Það varð eitthvað að gerast, þetta gat aldrei gengið svona,“ segir Jóhann en hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Hjónin á Bessastöðum Málefni trans fólks Sveitarómantík Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
Áhorfendur fá að skyggnast inn í daglegt líf paranna og heyra frá ástarsögu þeirra, fortíð og framtíðardraumum en fyrst og fremst upplifa rómantíkina í hversdeginum. Ása Ninna Pétursdóttir er umsjónarmaður þáttanna og eru þeir framleiddir af Atlavík. Í fyrsta þættinum leit hún við á bænum Bessastöðum fyrir norðan. Hjónin á Bessastöðum þau Jóhann Magnússon og Guðný Helga Björnsdóttir hafa verið saman í áraraðir og eiga saman þrjú börn. Þau elska lífið í sveitinni og njóta nærveru hvors annars. Þau hafa búið á Bessastöðum síðan 1995. Helga Eyrún, Mara Birna og Fríða Rós eru dætur þeirra hjóna. Mara Birna fékk úthlutað karlkyni við fæðingu en sagði foreldrum sínum í kringum átján ára aldur að hún væri í raun kona. Helltist yfir hana vanlíðan „Við sáum bara að barninu leið bara ekki vel,“ segir Guðný. „Hún var ofboðslega skemmtilegur krakki og rosalega uppátækjasöm,“ segir Jóhann. „Svo kemur unglingsaldurinn og þá bara lokast hún inni,“ bætir Guðný við. „Það bara helltist svoleiðis yfir hana einhver vanlíðan,“ segir Jóhann. Guðný segir að hún hafi áttað sig á því um kringum átján ára aldurinn að Mara Birna væri trans. „Hún tæklaði þetta bara vel. Kemur til okkar um kvöldmatarleytið og lætur okkur vita. Maður var bara fegin að vita hvað þetta væri. Þetta er ekki stórmál. Við viljum bara að fólki líði vel alveg sama hvernig það er og hún er að blómstra núna,“ segir Guðný. „Það gekk ekki hvað henni leið illa og við skynjuðum það vel og hvað það var mikið svartnætti yfir öllu. Það varð eitthvað að gerast, þetta gat aldrei gengið svona,“ segir Jóhann en hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Hjónin á Bessastöðum
Málefni trans fólks Sveitarómantík Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira