Indiana Pacers jöfnuðu einvígið gegn Knicks Siggeir Ævarsson skrifar 12. maí 2024 22:32 Obi Toppin gerir sig líklegan til að troða með tilþrifum vísir/Getty Allt er orðið jafnt í einvígi Indiana Pacers og New York Knicks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni eftir yfirburðasigur heimamanna í Pacers í kvöld, 89-121. Það var ljóst í hvað stefndi strax eftir fyrsta leikhluta en munurinn á liðunum var þá kominn í 20 stig, staðan 14-34. Gestirnir sáu í raun aldrei til sólar eftir það og datt munurinn í 30 stig fyrir hálfleik, staðan 41-69 þegar gengið var til búningsklefa. HALIBURTON SINKS THE 3. WHAT A HALF FOR THE PACERS.NYK-IND | Game 4 on ABC pic.twitter.com/NTUS0pdh4O— NBA (@NBA) May 12, 2024 Heimamenn gátu því leyft sér að hvíla sínu bestu leikmenn en hver einasta leikmaður á skýrslu í kvöld, að James Johnson undanskildum, fékk drjúgar mínútur. Tyrese Haliburton var stigahæstur heimamanna með 20 stig og bætti við sex fráköstum og fimm stoðsendingum. McConnell steal... Hali throwdown.He's got 8 early on ABC 🔥 pic.twitter.com/HhHmmAqTTY— NBA (@NBA) May 12, 2024 Staðan í einvíginu er því orðin jöfn, 2-2, þar sem allir sigrar hafa komið á heimavelli. Liðin mætast næst á þriðjudagskvöld og verður sá leikur í Madison Square Garden í New York. Körfubolti NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Það var ljóst í hvað stefndi strax eftir fyrsta leikhluta en munurinn á liðunum var þá kominn í 20 stig, staðan 14-34. Gestirnir sáu í raun aldrei til sólar eftir það og datt munurinn í 30 stig fyrir hálfleik, staðan 41-69 þegar gengið var til búningsklefa. HALIBURTON SINKS THE 3. WHAT A HALF FOR THE PACERS.NYK-IND | Game 4 on ABC pic.twitter.com/NTUS0pdh4O— NBA (@NBA) May 12, 2024 Heimamenn gátu því leyft sér að hvíla sínu bestu leikmenn en hver einasta leikmaður á skýrslu í kvöld, að James Johnson undanskildum, fékk drjúgar mínútur. Tyrese Haliburton var stigahæstur heimamanna með 20 stig og bætti við sex fráköstum og fimm stoðsendingum. McConnell steal... Hali throwdown.He's got 8 early on ABC 🔥 pic.twitter.com/HhHmmAqTTY— NBA (@NBA) May 12, 2024 Staðan í einvíginu er því orðin jöfn, 2-2, þar sem allir sigrar hafa komið á heimavelli. Liðin mætast næst á þriðjudagskvöld og verður sá leikur í Madison Square Garden í New York.
Körfubolti NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira