Sungu nafn Arnórs hástöfum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 10:00 Arnór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu Getty/Alex Nicodim Arnór Sigurðsson fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti á gamlan heimavöll sinn um helgina. Stuðningsmenn IFK Norrköping tóku þá mjög vel á móti íslenska landsliðsmanninum. Arnór, sem spilar nú með Blackburn Rovers í ensku b-deildinni, mætti á leik Norrköping og Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Tímabilið er búið hjá Blackburn en Arnór missti líka af endanum á því eftir að hafa meiðst í leik með íslenska landsliðinu. Arnór lék með Norrköping frá 2017 til 2018 en var síðan seldur til rússneska félagsins CSKA Moskvu. Norrköping fékk í kringum fjörutíu milljónir sænskra króna fyrir Arnór, 514 milljónir íslenskra króna, sem var metfé í sögu félagsins. Hann spilaði því ekki lengi hjá félaginu en félagið naut heldur betur góðs af komu hans. Stuðningsmenn sænska félagsins voru heldur ekki búnir að gleyma okkar manni sem sást vel þegar þeir sáu hann mæta til leiks á Östgötaporten í gær. Stuðningsfólkið klappaði þar vel fyrir íslenska landsliðsmanninum og söng nafnið hans eins og sjá má hér fyrir neðan. Alvöru móttökur og skemmtilegt fyrir Arnór eftir mótlæti síðustu mánaða. IFK Norrköping sýndi frá þessu á miðlum sínum og skrifaði við: Alltaf velkominn heim. Alltid välkommen hem 💙⚪️🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/VymM0Iu2PZ— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 12, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Arnór, sem spilar nú með Blackburn Rovers í ensku b-deildinni, mætti á leik Norrköping og Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Tímabilið er búið hjá Blackburn en Arnór missti líka af endanum á því eftir að hafa meiðst í leik með íslenska landsliðinu. Arnór lék með Norrköping frá 2017 til 2018 en var síðan seldur til rússneska félagsins CSKA Moskvu. Norrköping fékk í kringum fjörutíu milljónir sænskra króna fyrir Arnór, 514 milljónir íslenskra króna, sem var metfé í sögu félagsins. Hann spilaði því ekki lengi hjá félaginu en félagið naut heldur betur góðs af komu hans. Stuðningsmenn sænska félagsins voru heldur ekki búnir að gleyma okkar manni sem sást vel þegar þeir sáu hann mæta til leiks á Östgötaporten í gær. Stuðningsfólkið klappaði þar vel fyrir íslenska landsliðsmanninum og söng nafnið hans eins og sjá má hér fyrir neðan. Alvöru móttökur og skemmtilegt fyrir Arnór eftir mótlæti síðustu mánaða. IFK Norrköping sýndi frá þessu á miðlum sínum og skrifaði við: Alltaf velkominn heim. Alltid välkommen hem 💙⚪️🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/VymM0Iu2PZ— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 12, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira