Ráðist á Steve Buscemi og hann fluttur á sjúkrahús Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. maí 2024 18:07 Steve Buscemi á glæstan leikaraferil að baki. getty Leikarinn Steve Buscemi varð fyrir fólskulegri árás í New York í Bandaríkjunum í gær. Hann var fluttur í kjölfarið á sjúkrahús en virðist hafa komist hjá alvarlegum meiðslum. Samkvæmt blaðafulltrúa Buscemi var um að ræða „tilviljanakennt ofbeldisbrot“ af hálfu vegfaranda í Manhattan-hverfi New York. Lögreglan hefur birt myndir af hinum grunaða, sem klæddur var í bláan íþróttabol, dökkar buxur og dökka derhúfu. Lögreglan í New York birti þessar myndir af hinum grunaða. nypd Lögreglu barst tilkynning um hádegi í gær, þess efnis að 66 ára gamall maður hafi orðið fyrir hnefahöggi í andlit. Sá reyndist vera Buscemi. Hann var umsvifalaust færður á sjúkrahús með glóðarauga, mar og blóðhlaupið vinstra auga. „Steve Buscemi var fórnarlamb annarrar tilefnislausrar árásar í borginni,“ sagði í tilkynningu lögreglu en slíkt ofbeldi virðist hafa aukist undanfarið, að því er fram kemur í umfjöllun BBC. Þrátt fyrir það virðast tilkynningum um ofbeldi, á heildina litið, hafa farið lækkandi. „Hann er heill á húfi og þakkar fyrir batakveðjur, þrátt fyrir að það sé afskaplega sorglegt að þetta hafi hent hann, á göngu um götur New York,“ segir enn fremur í tilkynningu. Buscemi starfaði á árum áður sem slökkviliðsmaður í New York. Hann sneri sér síðar að leiklistinni og gerði garðinn frægan í þáttaröðum á borð við Broadwalk Empire, sem hann hlaut Golden globe-verðlaun fyrir, og kvikmyndi rá borð við Reservoir Dogs, Fargo og The Big Lebowski. Hollywood Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Samkvæmt blaðafulltrúa Buscemi var um að ræða „tilviljanakennt ofbeldisbrot“ af hálfu vegfaranda í Manhattan-hverfi New York. Lögreglan hefur birt myndir af hinum grunaða, sem klæddur var í bláan íþróttabol, dökkar buxur og dökka derhúfu. Lögreglan í New York birti þessar myndir af hinum grunaða. nypd Lögreglu barst tilkynning um hádegi í gær, þess efnis að 66 ára gamall maður hafi orðið fyrir hnefahöggi í andlit. Sá reyndist vera Buscemi. Hann var umsvifalaust færður á sjúkrahús með glóðarauga, mar og blóðhlaupið vinstra auga. „Steve Buscemi var fórnarlamb annarrar tilefnislausrar árásar í borginni,“ sagði í tilkynningu lögreglu en slíkt ofbeldi virðist hafa aukist undanfarið, að því er fram kemur í umfjöllun BBC. Þrátt fyrir það virðast tilkynningum um ofbeldi, á heildina litið, hafa farið lækkandi. „Hann er heill á húfi og þakkar fyrir batakveðjur, þrátt fyrir að það sé afskaplega sorglegt að þetta hafi hent hann, á göngu um götur New York,“ segir enn fremur í tilkynningu. Buscemi starfaði á árum áður sem slökkviliðsmaður í New York. Hann sneri sér síðar að leiklistinni og gerði garðinn frægan í þáttaröðum á borð við Broadwalk Empire, sem hann hlaut Golden globe-verðlaun fyrir, og kvikmyndi rá borð við Reservoir Dogs, Fargo og The Big Lebowski.
Hollywood Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira