Fleiri sniðgengu en ekki Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. maí 2024 11:26 Hera Björk var sú áttunda á svið á þriðjudagskvöldið. Vísir/EPA Fleiri slepptu því að horfa á keppniskvöld Íslands í Eurovision þriðjudagskvöldið 7. maí heldur en horfðu. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar könnunar Prósents en þar kemur fram að tæplega þriðjungur þjóðarinnar hafi horft á umrætt Eurovision kvöld. Fram kemur að 32 prósent þjóðarinnar hafi horft á forkeppnina þar sem Hera Björk steig á svið. 36 prósent horfðu ekki vegna þátttöku Ísraela í Eurovision. 22 prósent horfðu ekki því þau horfa sjaldan eða aldrei á keppnina og 11 prósent horfðu ekki vegna nnarra ástæðna. Könnunin var framkvæmd 7. til 12. maí. Um var að ræða netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtak var 2500 einstaklingar 18 ára og eldri og var svarhlutfall 51,2 prósent. Prósent Konur sniðgengu frekar en karlar Marktækt fleiri konur en karlar horfðu ekki á forkeppnina vegna þátttöku Ísrael í Eurovision. 45 prósent kvenna sleppti því að horfa af þessari ástæðu en 27 prósent karla. Þá horfðu yngri aldurshópar mun síður á forkeppnina en eldri aldurshópar. Prósent Marktækt fleiri í aldurshópnum 18 til 34 ára horfðu ekki á forkeppnina vegna þátttöku Ísrael en aðrir aldurshópar. Þau sem eru 55 ára og eldri horfðu marktækt frekar á forkeppnina en þau sem eru 44 ára og yngri. Þá voru kjósendur tveggja flokka líklegri til að horfa frekar á forkeppnina. Þau sem svöruðu að þau myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða Flokk fólksins ef gengið yrði til þingkosninga í dag horfðu marktækt frekar á forkeppnina en þau sem myndu kjósa Samfylkingu, Viðreisn, Pírata eða Sósíalistaflokkinn. Prósent Prósent Eurovision Skoðanakannanir Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Neytendur Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Fram kemur að 32 prósent þjóðarinnar hafi horft á forkeppnina þar sem Hera Björk steig á svið. 36 prósent horfðu ekki vegna þátttöku Ísraela í Eurovision. 22 prósent horfðu ekki því þau horfa sjaldan eða aldrei á keppnina og 11 prósent horfðu ekki vegna nnarra ástæðna. Könnunin var framkvæmd 7. til 12. maí. Um var að ræða netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtak var 2500 einstaklingar 18 ára og eldri og var svarhlutfall 51,2 prósent. Prósent Konur sniðgengu frekar en karlar Marktækt fleiri konur en karlar horfðu ekki á forkeppnina vegna þátttöku Ísrael í Eurovision. 45 prósent kvenna sleppti því að horfa af þessari ástæðu en 27 prósent karla. Þá horfðu yngri aldurshópar mun síður á forkeppnina en eldri aldurshópar. Prósent Marktækt fleiri í aldurshópnum 18 til 34 ára horfðu ekki á forkeppnina vegna þátttöku Ísrael en aðrir aldurshópar. Þau sem eru 55 ára og eldri horfðu marktækt frekar á forkeppnina en þau sem eru 44 ára og yngri. Þá voru kjósendur tveggja flokka líklegri til að horfa frekar á forkeppnina. Þau sem svöruðu að þau myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða Flokk fólksins ef gengið yrði til þingkosninga í dag horfðu marktækt frekar á forkeppnina en þau sem myndu kjósa Samfylkingu, Viðreisn, Pírata eða Sósíalistaflokkinn. Prósent Prósent
Eurovision Skoðanakannanir Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Neytendur Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira