Fagna framfaraskrefi ráðherra en vilja afnema tilvísanakerfið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. maí 2024 14:12 Margrét Ólafía Tómasdóttir formaður félags íslenskra heimilislækna. Vísir/Arnar Formaður Félags íslenskra heimilislækna fagnar því að heilbrigðisráðherra sýni í verki vilja til að koma til móts við lækna en vill fleiri og stærri skref. Á dögunum voru drög að reglugerðarbreytum um einföldun á fyrirkomulagi tilvísana fyrir börn birtar í samráðsgátt stjórnvalda. Í febrúar sendi Félag íslenskra heimilislækna út áskorun til lækna um að hætta að skrifa út tilvísanir til barnalækna til að taka á skrifræði í kerfinu sem auki álag á lækna. Tilvísanafyrirkomulagið var sett á fyrir um sex árum og hafa læknar látið í ljós óánægju sína síðan þá. Í vikunni svaraði heilbrigðisráðherra kallinu og birti í samráðsgátt drög að einfölduðu fyrirkomulagi tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Margrét Ólafía Tómasdóttir er formaður Félags íslenskra heimilislækna. „Við áttum góðan fund með ráðherra fyrir nokkrum vikum síðan og málefni varðandi tilvísanir til barnalækna er svo sem bara eitt af mörgum málum sem við erum að berjast fyrir til þess að reyna að minnka pappírsálag eða óþarfa pappírvinnu í störfum heimilislækna en þessi breyting er alveg stórt skref í rétta átt og við fögnum því að sjálfsögðu, það er alveg greinilegt að ráðherra er að taka tillit til okkar óska, við hefðum að sjálfsögðu viljað að þau myndu fella tilvísunarkerfið niður með öllu og breytingin er að vissu leyti flókin en hún mun, ef þetta verður samþykkt, vissulega létta að stórum hluta af þeim, að við teljum að sé óþarfa pappír sem lenda á okkar borði varðandi tilvísanir til barnalækna.“ Margrét segir að megintilgangur baráttunnar sé að læknar geti varið meiri tíma með sínum skjólstæðingum. „Það er megintilgangurinn. Við erum starfskraftur af skornum skammti akkúrat núna og það er löng bið eins og fólk veit á flestöllum heilsugæslustöðvum eftir tímum hjá lækni. Það er merkilega stór hluti af vinnutíma okkar sem fer í hluti sem krefjast ekki okkar faglegu þekkingar og við erum að berjast fyrir því að geta eytt meiri tíma í að sinna skjólstæðingum okkar og minni tíma í hluti sem er ekki að krefjast okkar fagþekkingar.“ Heilbrigðismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Fækka þeim tilvikum þar sem skrifa þarf tilvísanir fyrir börn Heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram reglugerð til að einfalda fyrirkomulag tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Læknar hafa hótað því að hætta að gefa út tilvísanir vegna barna. 14. maí 2024 07:54 Viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna Heilbrigðisráðherra viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna varðandi álag vegna skriffinsku. Hann ætlar að minnka kröfur um vottorða- og tilvísunarskrif og hefur boðað fulltrúa Félags heimilislækna á fund eftir helgi. 21. apríl 2024 21:00 Fækkuðu tímum í skriffinnsku um tugi klukkustunda á mánuði Hjúkrunarfræðingum hefur tekist að minnka skriffinnsku um margar klukkustundir með notkun smáforritsins Iðunnar. Í forritinu eru forskráð verkefni sem starfsfólk hakar við að loknu verki. Forritið minnkar skriffinnsku og eykur yfirsýn að mati rannsakanda. 20. apríl 2024 15:36 Heimilislæknar boða einhliða aðgerðir verði skriffinnskan ekki afnumin Heimilislæknar ætla að beita einhliða aðgerðum ef ekki verður komið til móts við kröfur þeirra um afnám skriffinnsku sem þeir telja óþarfa. Stór hluti af vinnudegi þeirra fari í pappírsvinnu sem valdi því að löng bið er eftir tíma hjá heimilislækni. Þá er meira en helmingur heimilislækna við kulnunarmörk. 14. apríl 2024 19:17 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Í febrúar sendi Félag íslenskra heimilislækna út áskorun til lækna um að hætta að skrifa út tilvísanir til barnalækna til að taka á skrifræði í kerfinu sem auki álag á lækna. Tilvísanafyrirkomulagið var sett á fyrir um sex árum og hafa læknar látið í ljós óánægju sína síðan þá. Í vikunni svaraði heilbrigðisráðherra kallinu og birti í samráðsgátt drög að einfölduðu fyrirkomulagi tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Margrét Ólafía Tómasdóttir er formaður Félags íslenskra heimilislækna. „Við áttum góðan fund með ráðherra fyrir nokkrum vikum síðan og málefni varðandi tilvísanir til barnalækna er svo sem bara eitt af mörgum málum sem við erum að berjast fyrir til þess að reyna að minnka pappírsálag eða óþarfa pappírvinnu í störfum heimilislækna en þessi breyting er alveg stórt skref í rétta átt og við fögnum því að sjálfsögðu, það er alveg greinilegt að ráðherra er að taka tillit til okkar óska, við hefðum að sjálfsögðu viljað að þau myndu fella tilvísunarkerfið niður með öllu og breytingin er að vissu leyti flókin en hún mun, ef þetta verður samþykkt, vissulega létta að stórum hluta af þeim, að við teljum að sé óþarfa pappír sem lenda á okkar borði varðandi tilvísanir til barnalækna.“ Margrét segir að megintilgangur baráttunnar sé að læknar geti varið meiri tíma með sínum skjólstæðingum. „Það er megintilgangurinn. Við erum starfskraftur af skornum skammti akkúrat núna og það er löng bið eins og fólk veit á flestöllum heilsugæslustöðvum eftir tímum hjá lækni. Það er merkilega stór hluti af vinnutíma okkar sem fer í hluti sem krefjast ekki okkar faglegu þekkingar og við erum að berjast fyrir því að geta eytt meiri tíma í að sinna skjólstæðingum okkar og minni tíma í hluti sem er ekki að krefjast okkar fagþekkingar.“
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Fækka þeim tilvikum þar sem skrifa þarf tilvísanir fyrir börn Heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram reglugerð til að einfalda fyrirkomulag tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Læknar hafa hótað því að hætta að gefa út tilvísanir vegna barna. 14. maí 2024 07:54 Viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna Heilbrigðisráðherra viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna varðandi álag vegna skriffinsku. Hann ætlar að minnka kröfur um vottorða- og tilvísunarskrif og hefur boðað fulltrúa Félags heimilislækna á fund eftir helgi. 21. apríl 2024 21:00 Fækkuðu tímum í skriffinnsku um tugi klukkustunda á mánuði Hjúkrunarfræðingum hefur tekist að minnka skriffinnsku um margar klukkustundir með notkun smáforritsins Iðunnar. Í forritinu eru forskráð verkefni sem starfsfólk hakar við að loknu verki. Forritið minnkar skriffinnsku og eykur yfirsýn að mati rannsakanda. 20. apríl 2024 15:36 Heimilislæknar boða einhliða aðgerðir verði skriffinnskan ekki afnumin Heimilislæknar ætla að beita einhliða aðgerðum ef ekki verður komið til móts við kröfur þeirra um afnám skriffinnsku sem þeir telja óþarfa. Stór hluti af vinnudegi þeirra fari í pappírsvinnu sem valdi því að löng bið er eftir tíma hjá heimilislækni. Þá er meira en helmingur heimilislækna við kulnunarmörk. 14. apríl 2024 19:17 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Fækka þeim tilvikum þar sem skrifa þarf tilvísanir fyrir börn Heilbrigðisráðherra hyggst leggja fram reglugerð til að einfalda fyrirkomulag tilvísana fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu. Læknar hafa hótað því að hætta að gefa út tilvísanir vegna barna. 14. maí 2024 07:54
Viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna Heilbrigðisráðherra viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna varðandi álag vegna skriffinsku. Hann ætlar að minnka kröfur um vottorða- og tilvísunarskrif og hefur boðað fulltrúa Félags heimilislækna á fund eftir helgi. 21. apríl 2024 21:00
Fækkuðu tímum í skriffinnsku um tugi klukkustunda á mánuði Hjúkrunarfræðingum hefur tekist að minnka skriffinnsku um margar klukkustundir með notkun smáforritsins Iðunnar. Í forritinu eru forskráð verkefni sem starfsfólk hakar við að loknu verki. Forritið minnkar skriffinnsku og eykur yfirsýn að mati rannsakanda. 20. apríl 2024 15:36
Heimilislæknar boða einhliða aðgerðir verði skriffinnskan ekki afnumin Heimilislæknar ætla að beita einhliða aðgerðum ef ekki verður komið til móts við kröfur þeirra um afnám skriffinnsku sem þeir telja óþarfa. Stór hluti af vinnudegi þeirra fari í pappírsvinnu sem valdi því að löng bið er eftir tíma hjá heimilislækni. Þá er meira en helmingur heimilislækna við kulnunarmörk. 14. apríl 2024 19:17