„Svo hefst kapphlaupið í það hver er fyrstur að ná sturtunni!“ Rakel Sveinsdóttir skrifar 18. maí 2024 10:01 Dr. Erla Björnsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns, segist vera með andlitsblindu á hæsta stigi sem geti bæði verið vandræðalegt en líka fyndið. Erla byrjar daginn á að knúsa manninn sinn en síðan hefst kapphlaupið um sturtuna hjá þeim hjónum og fjórum sonum þeirra. Vísir/Vilhelm Dr.Erla Björnsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns segir alvarlega andlitsblindu sína oft geta uppskorið mikil hlátursköst og oftar en ekki kemur hún Erlu í alvarleg vandræði. Daginn byrjar Erla með því að knúsa eiginmanninn. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég vakna klukkan sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? Ég byrja á því að knúsa manninn minn og svo förum við í það að vekja yngri strákana okkar og svo hefst kapphlaupið í það hver er fyrstur að ná sturtunni! Mér finnst morgnarnir dásamlegir og vil helst hafa góðan tíma og geta átt rólega stund við morgunverðarborðið yfir kaffibolla með manninum mínum og strákunum okkar fjórum áður en allir halda út í daginn.“ Síðasta hláturskast var þegar….? „Það var nú bara í gær þegar ég kom mér enn einu sinni í vandræðilegar aðstæður vegna andlitsblindu minnar. Maðurinn minn benti mér góðfúslega á þessi mistök sem ég gerði sem uppskar mikinn hlátur okkar beggja. En ég er með andlitsblindu á hæsta stigi og kem mér mjög reglulega í vandræði vegna þess.“ Erla skrifar öll verkefnin sín í Munum dagbókina sína, bæði vinnutengd og persónuleg. Fundi bókar hún í calendar en skrifar þá samt líka í dagbókina. Hér er hún með hundinum Kletti á góðri stundu.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Nýja smáforritið sem við vorum að gefa út, SheSleep á hug minn allan þessa dagana. Þetta er fyrsta svefn smáforrit í heimi sem er eingöngu sniðið að konum og þeirra þörfum og við ætlum okkur stóra hluti með þetta verkefni og hugsjónin er skýr, að hjálpa konum um allan heim að sofa betur. Ég er ótrúlega spennt fyrir þessu verkefni og trúi því að við getum raunverulega haft jákvæð áhrif á svefn og lifsgæði kvenna sem ég svo sannarlega brenn fyrir.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Starfið mitt er fjölbreytt og fáir dagar eru eins. Suma daga er ég að hitta skjólstæðinga á stofunni minni, aðra er ég að heimsækja fyrirtæki og fræða starfsfólk um svefn og svefnvanda og svo fara dagar í rannsóknir, kennslu og þróun og vinnu við SheSleep. Það er nauðsynlegt fyrir mig að skipuleggja mig vel og Munum dagbókin mín fer með mér hvert sem ég fer. Ég er frekar gamaldags þegar kemur að skipulagi og vill hafa þetta allt skriflegt í dagbókinni minni; fundi bóka ég stundum í calander en þeir fara alltaf líka í dagbókina, þar skrifa ég í raun niður öll mín verkefni, bæði vinnutengd og persónuleg.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er oftast frekar kvöldsvæf og yfirleitt sofnuð fyrir klukkan ellefu á kvöldin. Mér finnst best þegar ég næ því og fæ þá mínar átta klukkustundir af svefni. Kaffispjallið Tengdar fréttir „Í dag fæ ég næstum því bara hrós við matarborðið“ Pétur Óskarsson framkvæmdastjóri hjá Katla Travel og formaður SAF finnst gaman að elda og elskar ítalska eldhúsið og að vinna með villibráð sem hann veiðir sjálfur. Pétur segir börnin sín betur kunna að meta matseldina hans nú en þegar þau voru yngri. 11. maí 2024 10:00 Krökkunum finnst hálf hallærislegt að mamman kunni Friends þættina utan að Berglind Óskarsdóttir, fata- og fylgihlutahönnuður hefur verið búsett ásamt þremur börnum sínum í Mílanó á Ítalíu síðastliðin átta ár. Best finnst henni að drekka morgunbollann úti í garði, hlustandi á fuglana synga, lesa fréttir og skrolla á Instagram. 4. maí 2024 10:02 Forstjóri, snúsari, mótorhjólatöffari, veiðimaður og framúrskarandi á ryksugunni Jóhann Gunnar Jóhannsson, forstjóri Securitas, er snúsari. Nema á sumrin, þá vaknar hann fyrr og fer á mótorhjóli í vinnuna. 27. apríl 2024 10:01 Ljúfustu stundirnar þegar allir eru saman í hjónarúminu Vigdís Diljá Óskarsdóttir, stjórnandi samskipta- og samfélagsmála Alcoa á Íslandi, segist þora að fullyrða að partígestir að austan kunni upp til hópa allir að dansa við ákveðinn indverskan popp slagara. 20. apríl 2024 10:00 „Einn mjög fárra karla á mínum aldri sem er ekki í golfi!“ Það er allt í mjög föstum skorðum hjá Andrési Magnússyni framkvæmdastjóri SVÞ, sem segist svo vanafastur að hann taki dræmt í allar hugmyndir eiginkonunnar um breytingar á morgunvenjum. 13. apríl 2024 10:00 Mest lesið Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég vakna klukkan sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? Ég byrja á því að knúsa manninn minn og svo förum við í það að vekja yngri strákana okkar og svo hefst kapphlaupið í það hver er fyrstur að ná sturtunni! Mér finnst morgnarnir dásamlegir og vil helst hafa góðan tíma og geta átt rólega stund við morgunverðarborðið yfir kaffibolla með manninum mínum og strákunum okkar fjórum áður en allir halda út í daginn.“ Síðasta hláturskast var þegar….? „Það var nú bara í gær þegar ég kom mér enn einu sinni í vandræðilegar aðstæður vegna andlitsblindu minnar. Maðurinn minn benti mér góðfúslega á þessi mistök sem ég gerði sem uppskar mikinn hlátur okkar beggja. En ég er með andlitsblindu á hæsta stigi og kem mér mjög reglulega í vandræði vegna þess.“ Erla skrifar öll verkefnin sín í Munum dagbókina sína, bæði vinnutengd og persónuleg. Fundi bókar hún í calendar en skrifar þá samt líka í dagbókina. Hér er hún með hundinum Kletti á góðri stundu.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Nýja smáforritið sem við vorum að gefa út, SheSleep á hug minn allan þessa dagana. Þetta er fyrsta svefn smáforrit í heimi sem er eingöngu sniðið að konum og þeirra þörfum og við ætlum okkur stóra hluti með þetta verkefni og hugsjónin er skýr, að hjálpa konum um allan heim að sofa betur. Ég er ótrúlega spennt fyrir þessu verkefni og trúi því að við getum raunverulega haft jákvæð áhrif á svefn og lifsgæði kvenna sem ég svo sannarlega brenn fyrir.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Starfið mitt er fjölbreytt og fáir dagar eru eins. Suma daga er ég að hitta skjólstæðinga á stofunni minni, aðra er ég að heimsækja fyrirtæki og fræða starfsfólk um svefn og svefnvanda og svo fara dagar í rannsóknir, kennslu og þróun og vinnu við SheSleep. Það er nauðsynlegt fyrir mig að skipuleggja mig vel og Munum dagbókin mín fer með mér hvert sem ég fer. Ég er frekar gamaldags þegar kemur að skipulagi og vill hafa þetta allt skriflegt í dagbókinni minni; fundi bóka ég stundum í calander en þeir fara alltaf líka í dagbókina, þar skrifa ég í raun niður öll mín verkefni, bæði vinnutengd og persónuleg.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er oftast frekar kvöldsvæf og yfirleitt sofnuð fyrir klukkan ellefu á kvöldin. Mér finnst best þegar ég næ því og fæ þá mínar átta klukkustundir af svefni.
Kaffispjallið Tengdar fréttir „Í dag fæ ég næstum því bara hrós við matarborðið“ Pétur Óskarsson framkvæmdastjóri hjá Katla Travel og formaður SAF finnst gaman að elda og elskar ítalska eldhúsið og að vinna með villibráð sem hann veiðir sjálfur. Pétur segir börnin sín betur kunna að meta matseldina hans nú en þegar þau voru yngri. 11. maí 2024 10:00 Krökkunum finnst hálf hallærislegt að mamman kunni Friends þættina utan að Berglind Óskarsdóttir, fata- og fylgihlutahönnuður hefur verið búsett ásamt þremur börnum sínum í Mílanó á Ítalíu síðastliðin átta ár. Best finnst henni að drekka morgunbollann úti í garði, hlustandi á fuglana synga, lesa fréttir og skrolla á Instagram. 4. maí 2024 10:02 Forstjóri, snúsari, mótorhjólatöffari, veiðimaður og framúrskarandi á ryksugunni Jóhann Gunnar Jóhannsson, forstjóri Securitas, er snúsari. Nema á sumrin, þá vaknar hann fyrr og fer á mótorhjóli í vinnuna. 27. apríl 2024 10:01 Ljúfustu stundirnar þegar allir eru saman í hjónarúminu Vigdís Diljá Óskarsdóttir, stjórnandi samskipta- og samfélagsmála Alcoa á Íslandi, segist þora að fullyrða að partígestir að austan kunni upp til hópa allir að dansa við ákveðinn indverskan popp slagara. 20. apríl 2024 10:00 „Einn mjög fárra karla á mínum aldri sem er ekki í golfi!“ Það er allt í mjög föstum skorðum hjá Andrési Magnússyni framkvæmdastjóri SVÞ, sem segist svo vanafastur að hann taki dræmt í allar hugmyndir eiginkonunnar um breytingar á morgunvenjum. 13. apríl 2024 10:00 Mest lesið Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
„Í dag fæ ég næstum því bara hrós við matarborðið“ Pétur Óskarsson framkvæmdastjóri hjá Katla Travel og formaður SAF finnst gaman að elda og elskar ítalska eldhúsið og að vinna með villibráð sem hann veiðir sjálfur. Pétur segir börnin sín betur kunna að meta matseldina hans nú en þegar þau voru yngri. 11. maí 2024 10:00
Krökkunum finnst hálf hallærislegt að mamman kunni Friends þættina utan að Berglind Óskarsdóttir, fata- og fylgihlutahönnuður hefur verið búsett ásamt þremur börnum sínum í Mílanó á Ítalíu síðastliðin átta ár. Best finnst henni að drekka morgunbollann úti í garði, hlustandi á fuglana synga, lesa fréttir og skrolla á Instagram. 4. maí 2024 10:02
Forstjóri, snúsari, mótorhjólatöffari, veiðimaður og framúrskarandi á ryksugunni Jóhann Gunnar Jóhannsson, forstjóri Securitas, er snúsari. Nema á sumrin, þá vaknar hann fyrr og fer á mótorhjóli í vinnuna. 27. apríl 2024 10:01
Ljúfustu stundirnar þegar allir eru saman í hjónarúminu Vigdís Diljá Óskarsdóttir, stjórnandi samskipta- og samfélagsmála Alcoa á Íslandi, segist þora að fullyrða að partígestir að austan kunni upp til hópa allir að dansa við ákveðinn indverskan popp slagara. 20. apríl 2024 10:00
„Einn mjög fárra karla á mínum aldri sem er ekki í golfi!“ Það er allt í mjög föstum skorðum hjá Andrési Magnússyni framkvæmdastjóri SVÞ, sem segist svo vanafastur að hann taki dræmt í allar hugmyndir eiginkonunnar um breytingar á morgunvenjum. 13. apríl 2024 10:00