Klopp myndi kjósa með afnámi VAR Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. maí 2024 23:00 Jürgen Klopp er ekki hrifinn af því hvernig VAR er notað í ensku úrvalsdeildinni. Alex Livesey - Danehouse/Getty Images Jürgen Klopp, fráfarandi knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann myndi kjósa með tillögu Wolves um að hætta notkun myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Félög ensku úrvalsdeildarinnar munu kjósa um tillögu Wolves á næsta ársfundi deildarinnar þann 6. júní næstkomandi, en félagið hefur lagt fram formlega tillögu um að deildin afnemi notkun VAR. Öll 20 félög deildarinnar munu greiða atkvæði um tillöguna, en eigi tillagan að ná fram að ganga þarf hún samþykki tveggja þriðjunga liða deildarinnar, sem þýðir að 14 af 20 liðum þurfa að samþykkja hana. Mandbandsdómgæslan var tekin í notkun í ensku úrvalsdeildinni árið 2019 til að aðstoða dómara við lykilákvarðanir. Á þeim fimm árum sem tæknin hefur verið í notkun hafa þó ýmis vafaatriði vakið upp spurningar um notkun tækninnar.Klopp segir að ef hann fengi að kjósa um tillöguna á ársfundi ensku úrvalsdeildarinnar þá myndi hann kjósa með afnámi VAR.„Ég held ekki að félagið muni kjósa gegn VAR. Ég held að þeir muni kjósa um hvernig það er notað því þar er klárlega verið að gera eitthvað rangt,“ sagði Klopp.„Miðað við hvernig VAR er notað þá myndi ég kjósa gegn tækninni því fólkið sem notar hana getur ekki gert það rétt.“ Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Félög ensku úrvalsdeildarinnar munu kjósa um tillögu Wolves á næsta ársfundi deildarinnar þann 6. júní næstkomandi, en félagið hefur lagt fram formlega tillögu um að deildin afnemi notkun VAR. Öll 20 félög deildarinnar munu greiða atkvæði um tillöguna, en eigi tillagan að ná fram að ganga þarf hún samþykki tveggja þriðjunga liða deildarinnar, sem þýðir að 14 af 20 liðum þurfa að samþykkja hana. Mandbandsdómgæslan var tekin í notkun í ensku úrvalsdeildinni árið 2019 til að aðstoða dómara við lykilákvarðanir. Á þeim fimm árum sem tæknin hefur verið í notkun hafa þó ýmis vafaatriði vakið upp spurningar um notkun tækninnar.Klopp segir að ef hann fengi að kjósa um tillöguna á ársfundi ensku úrvalsdeildarinnar þá myndi hann kjósa með afnámi VAR.„Ég held ekki að félagið muni kjósa gegn VAR. Ég held að þeir muni kjósa um hvernig það er notað því þar er klárlega verið að gera eitthvað rangt,“ sagði Klopp.„Miðað við hvernig VAR er notað þá myndi ég kjósa gegn tækninni því fólkið sem notar hana getur ekki gert það rétt.“
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira