Reykti tvo pakka, át fjögur súkkulaðistykki og drakk tvær kókdósir á fyrsta hringnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2024 11:01 John Daly bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir. getty/Andrew Redington John Daly hefur dregið sig úr keppni á PGA-meistaramótinu eftir vægast sagt áhugaverðan fyrsta hring. Daly lék fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu á ellefu höggum yfir pari. Hann dró sig svo úr keppni vegna meiðsla á fingri. Hinn 58 ára Daly naut sín samt í botn á þessum eina hring sem hann náði að spila á PGA-meistaramótinu. Hann reykti víst tvo pakka af sígarettum, át fjögur Snickers súkkulaðistykki og drakk tvær kókdósir á meðan hann lék fyrsta hringinn. Daly fer aðrar leiðir en flestir aðrir kylfingar og lifir ekki sama lífsstíl og annað afreksíþróttafólk. Daly hefur unnið tvö risamót á skrautlegum ferli; PGA-meistaramótið 1991 og Opna breska 1995. PGA-meistaramótið er í beinni á Stöð 2 Sport 4 alla helgina en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 17:00 í kvöld. Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Daly lék fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu á ellefu höggum yfir pari. Hann dró sig svo úr keppni vegna meiðsla á fingri. Hinn 58 ára Daly naut sín samt í botn á þessum eina hring sem hann náði að spila á PGA-meistaramótinu. Hann reykti víst tvo pakka af sígarettum, át fjögur Snickers súkkulaðistykki og drakk tvær kókdósir á meðan hann lék fyrsta hringinn. Daly fer aðrar leiðir en flestir aðrir kylfingar og lifir ekki sama lífsstíl og annað afreksíþróttafólk. Daly hefur unnið tvö risamót á skrautlegum ferli; PGA-meistaramótið 1991 og Opna breska 1995. PGA-meistaramótið er í beinni á Stöð 2 Sport 4 alla helgina en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 17:00 í kvöld.
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira