„Þetta eru tvö dúndurlið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. maí 2024 22:00 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur Vísir/Vilhelm Sverrir Þór Sverrisson var ánægður með frammistöðu síns liðs í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Hann sagði einvíginu hvergi nærri lokið þó staðan væri orðin 2-0 fyrir Keflavík. „Mér fannst við spila vel. Við spiluðum vel, vorum samt í vandræðum með fráköst eins og við höfum verið. Heilt yfir vorum við að spila fína vörn og þær voru hugmyndaríkar í sókninni sem er frábært,“ sagði Sverrir Þór í samtali við Vísi eftir leik um frammistöðu hans kvenna í kvöld. „Við vorum að reyna að finna leiðir og mér fannst við gera það vel. Sterkur sigur en bardaginn heldur áfram.“ Keflavík byrjaði af gríðarlegum krafti í upphafi leiks og keyrði miskunnarlaust í bakið á liði Njarðvíkur sem oft á tíðum var lengi að koma sér aftur í varnastöðu, jafnvel eftir að hafa skorað á Keflavík hinu megin. „Algjörlega, mér fannst við keyra í bakið á þeim strax og héldum áfram þó svo að þær hafi byrjað aðeins betur. Við erum bara í hörkubardaga, hörkueinvígi og það er 2-0. Við þurfum að hugsa um bara að vinna einn leik í viðbót. Þetta er langt frá því að vera búið.“ „Munum gera allt til að sækja sigur og klára þetta“ Keflavík fékk framlag úr mörgum áttum í kvöld. Sverrir sagði að breði hópurinn sem væri búið að tala um í allan vetur væri mikilvægur. „Við erum með breiðan hóp og það er búið að tala mikið um það. Við viljum fá einmitt svona, að þetta sé að koma úr hinum og þessum áttum. Við förum ekkert á einhverjum tveimur eða þremur leikmönnum.“ Keflavík getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á heimavelli í næsta leik. Sverrir býst ekki við neinu öðru en harðri baráttu líkt og í fyrstu tveimur leikjunum. „Þetta eru tvö dúndurlið. Við erum búin að vinna tvo leiki en það þarf að vinna þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Nú þurfum við að setja markið hátt og reyna að sækja einn sigur í viðbót. Næsti möguleiki á því er á miðvikudaginn og við munum gera allt sem við getum til að sækja sigur og klára þetta.“ Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira
„Mér fannst við spila vel. Við spiluðum vel, vorum samt í vandræðum með fráköst eins og við höfum verið. Heilt yfir vorum við að spila fína vörn og þær voru hugmyndaríkar í sókninni sem er frábært,“ sagði Sverrir Þór í samtali við Vísi eftir leik um frammistöðu hans kvenna í kvöld. „Við vorum að reyna að finna leiðir og mér fannst við gera það vel. Sterkur sigur en bardaginn heldur áfram.“ Keflavík byrjaði af gríðarlegum krafti í upphafi leiks og keyrði miskunnarlaust í bakið á liði Njarðvíkur sem oft á tíðum var lengi að koma sér aftur í varnastöðu, jafnvel eftir að hafa skorað á Keflavík hinu megin. „Algjörlega, mér fannst við keyra í bakið á þeim strax og héldum áfram þó svo að þær hafi byrjað aðeins betur. Við erum bara í hörkubardaga, hörkueinvígi og það er 2-0. Við þurfum að hugsa um bara að vinna einn leik í viðbót. Þetta er langt frá því að vera búið.“ „Munum gera allt til að sækja sigur og klára þetta“ Keflavík fékk framlag úr mörgum áttum í kvöld. Sverrir sagði að breði hópurinn sem væri búið að tala um í allan vetur væri mikilvægur. „Við erum með breiðan hóp og það er búið að tala mikið um það. Við viljum fá einmitt svona, að þetta sé að koma úr hinum og þessum áttum. Við förum ekkert á einhverjum tveimur eða þremur leikmönnum.“ Keflavík getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á heimavelli í næsta leik. Sverrir býst ekki við neinu öðru en harðri baráttu líkt og í fyrstu tveimur leikjunum. „Þetta eru tvö dúndurlið. Við erum búin að vinna tvo leiki en það þarf að vinna þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Nú þurfum við að setja markið hátt og reyna að sækja einn sigur í viðbót. Næsti möguleiki á því er á miðvikudaginn og við munum gera allt sem við getum til að sækja sigur og klára þetta.“
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti