Besiktas segist vera að ræða við Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 11:31 José Mourinho starfaði síðast á Ítalíu. EPA-EFE/FABIO FRUSTACI Allt lítur út fyrir að næsta starf knattspyrnustjórans José Mourinho verði í Tyrklandi. Huseyin Yucel, varaforseti tyrkneska félagsins Besiktas, segir að félagið sé í viðræðum við bæði Mourinho og argentínska knattspyrnumanninn Ángel Di María. ESPN segir frá. Hinn 61 árs gamli Mourinho hefur verið atvinnulaus síðan að Roma rak hann í janúar. Besiktas var með annan Portúgala í starfi en Fernando Santos þurfti að taka pokann sinn i apríl. Unglingaliðsþjálfarinn Halim Okta kláraði tímabilið. „Ég hitti José Mourinho í Istanbul fyrir um mánuði síðan og hann hlustaði á okkar tilboð,“ sagði Huseyin Yucel við sjónvarpsstöðina TGRT Haber. „Hann sagðist þá myndi hugsa um það og gefa okkur síðan svar. Hann hafði síðan aftur samband og vildi hitta okkar aftur á Ítalíu í næstu viku,“ sagði Yucel. „Við höfum orðið við fjárhagslegum kröfum Mourinho. Við erum tilbúnir að borga launin hans. Ef við náum samkomulagi við Mourinho þá mælum við með því að hann taki Ricardo Quaresma inn í þjálfarateymið sitt,“ sagði Yucel. Besiktas er í fimmta sæti tyrknesku deildarinnar en er komið í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið mætir Trabzonspor á fimmtudaginn. Tyrkneski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira
Huseyin Yucel, varaforseti tyrkneska félagsins Besiktas, segir að félagið sé í viðræðum við bæði Mourinho og argentínska knattspyrnumanninn Ángel Di María. ESPN segir frá. Hinn 61 árs gamli Mourinho hefur verið atvinnulaus síðan að Roma rak hann í janúar. Besiktas var með annan Portúgala í starfi en Fernando Santos þurfti að taka pokann sinn i apríl. Unglingaliðsþjálfarinn Halim Okta kláraði tímabilið. „Ég hitti José Mourinho í Istanbul fyrir um mánuði síðan og hann hlustaði á okkar tilboð,“ sagði Huseyin Yucel við sjónvarpsstöðina TGRT Haber. „Hann sagðist þá myndi hugsa um það og gefa okkur síðan svar. Hann hafði síðan aftur samband og vildi hitta okkar aftur á Ítalíu í næstu viku,“ sagði Yucel. „Við höfum orðið við fjárhagslegum kröfum Mourinho. Við erum tilbúnir að borga launin hans. Ef við náum samkomulagi við Mourinho þá mælum við með því að hann taki Ricardo Quaresma inn í þjálfarateymið sitt,“ sagði Yucel. Besiktas er í fimmta sæti tyrknesku deildarinnar en er komið í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið mætir Trabzonspor á fimmtudaginn.
Tyrkneski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira