Ráðherrar reiðir út í leikmann í frönsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 14:30 Mohamed Camara er leikmaður AS Monaco og hefur verið mikið í sviðsljósinu í Frakklandi eftir að hafa límt yfir LGBTQ merkið á búningi sínum um helgina. AP/Daniel Cole Íþróttamálaráðherra Frakklands hefur kallað eftir því að fótboltafélaginu AS Mónakó verði refsað fyrir framgöngu eins leikmanns liðsins í lokaumferðinni í frönsku deildinni um helgina. Liðin í frönsku deildinni sýndu samstöðu með baráttunni fyrir réttindum LGBTQ fólks og gegn mismunun eins og þau hafa gert síðustu ár í lokaumferðinni. Það voru aftur á móti ekki allir til í það. Mohamed Camara spilar sem miðjumaður hjá Mónakó. Hann límdi yfir LGBTQ merkið á búningnum sínum í leik á móti Nantes sem Mónakó vann 4-0. Après avoir ardemment défendu Netanyahou contre la CPI, @YOANNUSAI🇮🇱🐩, éditorialiste politique de CNEWS, vient d'expliquer que le footballeur Mohamed Camara est "homophobe" car il est Malien "donc" musulman.Le problème "vient de sa religion", déclare Yohann Usai.Cc @Arcom_fr pic.twitter.com/finnaVGFqG— Panamza (@Panamza) May 20, 2024 Á merkinu var meðal annars strikað yfir orðið hommafælni [homophobia]. Camara gerði meira en það því hann lét heldur ekki mynda sig með öðrum leikmönnum þar sem þeir héldu á borða til stuðnings baráttunni fyrir réttindum hinsegin fólks. Amélie Oudéa-Castéra, íþróttamálaráðherra Frakka, kallaði framkomu Camara óásættanlega og kallaði eftir hörðum refsingum gegn bæði félaginu og leikmanninum. Jafnréttisráðherrann Aurore Bergé fordæmdi líka þessa hegðun á samfélagsmiðlum. „Hommafælni er ekki skoðun. Það er glæpur,“ skrifaði hún á X, áður Twitter. „Hommafælni drepur. Mohamed Camara verður að fá harða refsingu,“ bætti Bergé við. 🚨 Amélie Oudéa-Castéra, Ministre des Sports, sur le choix de Mohamed Camara de cacher le patch contre l’homophobie sur son maillot :« 𝗝𝗲 𝘁𝗿𝗼𝘂𝘃𝗲 𝗾𝘂𝗲 𝗰'𝗲𝘀𝘁 𝘂𝗻 𝗰𝗼𝗺𝗽𝗼𝗿𝘁𝗲𝗺𝗲𝗻𝘁 𝗶𝗻𝗮𝗱𝗺𝗶𝘀𝘀𝗶𝗯𝗹𝗲, j'ai d'ailleurs pu dire ce que j'en pensais à la LFP… pic.twitter.com/Gh2tHRUL44— Actu Foot (@ActuFoot_) May 20, 2024 Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Liðin í frönsku deildinni sýndu samstöðu með baráttunni fyrir réttindum LGBTQ fólks og gegn mismunun eins og þau hafa gert síðustu ár í lokaumferðinni. Það voru aftur á móti ekki allir til í það. Mohamed Camara spilar sem miðjumaður hjá Mónakó. Hann límdi yfir LGBTQ merkið á búningnum sínum í leik á móti Nantes sem Mónakó vann 4-0. Après avoir ardemment défendu Netanyahou contre la CPI, @YOANNUSAI🇮🇱🐩, éditorialiste politique de CNEWS, vient d'expliquer que le footballeur Mohamed Camara est "homophobe" car il est Malien "donc" musulman.Le problème "vient de sa religion", déclare Yohann Usai.Cc @Arcom_fr pic.twitter.com/finnaVGFqG— Panamza (@Panamza) May 20, 2024 Á merkinu var meðal annars strikað yfir orðið hommafælni [homophobia]. Camara gerði meira en það því hann lét heldur ekki mynda sig með öðrum leikmönnum þar sem þeir héldu á borða til stuðnings baráttunni fyrir réttindum hinsegin fólks. Amélie Oudéa-Castéra, íþróttamálaráðherra Frakka, kallaði framkomu Camara óásættanlega og kallaði eftir hörðum refsingum gegn bæði félaginu og leikmanninum. Jafnréttisráðherrann Aurore Bergé fordæmdi líka þessa hegðun á samfélagsmiðlum. „Hommafælni er ekki skoðun. Það er glæpur,“ skrifaði hún á X, áður Twitter. „Hommafælni drepur. Mohamed Camara verður að fá harða refsingu,“ bætti Bergé við. 🚨 Amélie Oudéa-Castéra, Ministre des Sports, sur le choix de Mohamed Camara de cacher le patch contre l’homophobie sur son maillot :« 𝗝𝗲 𝘁𝗿𝗼𝘂𝘃𝗲 𝗾𝘂𝗲 𝗰'𝗲𝘀𝘁 𝘂𝗻 𝗰𝗼𝗺𝗽𝗼𝗿𝘁𝗲𝗺𝗲𝗻𝘁 𝗶𝗻𝗮𝗱𝗺𝗶𝘀𝘀𝗶𝗯𝗹𝗲, j'ai d'ailleurs pu dire ce que j'en pensais à la LFP… pic.twitter.com/Gh2tHRUL44— Actu Foot (@ActuFoot_) May 20, 2024
Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira