LaMelo kærður fyrir að keyra á ungan dreng Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2024 08:30 LaMelo Ball er sagður keyra glannalega sem og alltof hratt. Eric Espada/Getty Images Móðir ungs drengs í Charlotte í Bandaríkjunum hefur kært körfuboltamanninn LaMelo LaFrance Ball, leikmann Charlotte Hornets í NBA-deildinni, fyrir að keyra yfir fótinn á syni sínum þegar Ball var að keyra frá Spectrum-höllinni, heimavelli liðsins. Frá þessu er greint á hinum ýmsu miðlum, þar á meðal ESPN og The Athletic. Þar kemur fram að atvikið hafi átt sér stað í október á síðasta ári en nú sé búið að leggja fram kæru. Hinn 22 ára gamli LaMelo var að yfirgefa heimavöll Hornets-liðsins eftir að taka þátt í sérstökum stuðningsmannadegi. Hann var að keyra frá leikmannainngangi vallarins þar sem stuðningsfólk beið í von um eiginhandaáritun. A family has filed a lawsuit alleging LaMelo Ball drove over and broke the foot of their 11-year-old son who wanted an autograph after a Hornets fan event in October, per @wsoctv The boy's mom says Ball never signed anything before driving offMore here:… pic.twitter.com/kwij96Z0Mu— Bleacher Report (@BleacherReport) May 21, 2024 Þar á meðal var Tamaria McRae og 11 ára sonur hennar, Angell Joseph. Nálguðust þau bíl LaMelo þar sem hann var stopp á umferðarljósi við innganginn. Þegar ljósið varð grænt er LaMelo sagður hafa „gefið óvænt verulega í“ með þeim afleiðingum að hann keyrði yfir fót hins 11 ára gamla Angell Joseph. Í lögsókninni kemur fram að Angell Joseph hafi orðið fyrir alvarlegum og sársaukafullum meiðslum, á hann að hafa fótbrotnað við áreksturinn. Í lögsókninni segir einnig að Hornets þurfi að gera betur er kemur að öryggi gangandi vegfarenda við leikmannainngang Spectrum-hallarinnar. Fjölskyldan vill fá yfir 25 þúsund Bandaríkjadali (3.475.000 íslenskar krónur) í skaðabætur frá LaMelo og Hornets. Bæði Hornets og umboðsmaður LaMelo vildu ekki tjá sig um málið. Hornets valdi LaMelo með þriðja valrétti í nýliðavalinu 2020. Hann tók þátt í stjörnuleiknum árið 2022 og var með 24 stig, 8 stoðsendingar og 5 fráköst að meðaltali á yfirstandandi leiktíð. Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Frá þessu er greint á hinum ýmsu miðlum, þar á meðal ESPN og The Athletic. Þar kemur fram að atvikið hafi átt sér stað í október á síðasta ári en nú sé búið að leggja fram kæru. Hinn 22 ára gamli LaMelo var að yfirgefa heimavöll Hornets-liðsins eftir að taka þátt í sérstökum stuðningsmannadegi. Hann var að keyra frá leikmannainngangi vallarins þar sem stuðningsfólk beið í von um eiginhandaáritun. A family has filed a lawsuit alleging LaMelo Ball drove over and broke the foot of their 11-year-old son who wanted an autograph after a Hornets fan event in October, per @wsoctv The boy's mom says Ball never signed anything before driving offMore here:… pic.twitter.com/kwij96Z0Mu— Bleacher Report (@BleacherReport) May 21, 2024 Þar á meðal var Tamaria McRae og 11 ára sonur hennar, Angell Joseph. Nálguðust þau bíl LaMelo þar sem hann var stopp á umferðarljósi við innganginn. Þegar ljósið varð grænt er LaMelo sagður hafa „gefið óvænt verulega í“ með þeim afleiðingum að hann keyrði yfir fót hins 11 ára gamla Angell Joseph. Í lögsókninni kemur fram að Angell Joseph hafi orðið fyrir alvarlegum og sársaukafullum meiðslum, á hann að hafa fótbrotnað við áreksturinn. Í lögsókninni segir einnig að Hornets þurfi að gera betur er kemur að öryggi gangandi vegfarenda við leikmannainngang Spectrum-hallarinnar. Fjölskyldan vill fá yfir 25 þúsund Bandaríkjadali (3.475.000 íslenskar krónur) í skaðabætur frá LaMelo og Hornets. Bæði Hornets og umboðsmaður LaMelo vildu ekki tjá sig um málið. Hornets valdi LaMelo með þriðja valrétti í nýliðavalinu 2020. Hann tók þátt í stjörnuleiknum árið 2022 og var með 24 stig, 8 stoðsendingar og 5 fráköst að meðaltali á yfirstandandi leiktíð.
Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik