Segja miður að móðir hafi upplifað að ekki væri hlustað á hana Lovísa Arnardóttir skrifar 24. maí 2024 15:03 Winter Ivý lést aðeins sjö vikna gömul í nóvember síðastliðnum. Krufning segir dánarorsök óljósa en líklegast hafi verið um vöggudauða að ræða. Móðir hennar, Anita, er afar ósátt við þessar útskýringar. Vísir/Einar Landspítalinn mun veita embætti landlæknis allar þær upplýsingar sem þörf er á til að upplýsa með fullnægjandi hætti hvað gerðist þegar sjö vikna gömul stúlka lést um hálfum sólarhring eftir útskrift af Barnaspítala hringsins í nóvember á síðasta ári. Spítalinn segir miður að móðir stúlkunnar hafi upplifað að ekki hafi verið hlustað á hana. Móðir barnsins kallaði eftir svörum í fjölmiðlum í gær og gagnrýndi harðlega viðbragðsleysi spítalans. „Í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum hefur verið fjallað um andlát sjö vikna stúlku sem bar að skömmu eftir útskrift af Barnaspítala Hringsins og óánægju móður stúlkunnar með þjónustu Landspítala. Landspítali vottar móður stúlkunnar og öðrum aðstandendum djúpstæða samúð,“ segir í svari til fréttastofu um málið. Þar kemur enn fremur fram að forstjóri hafi fundað með móðurinni. Spítalinn segir afar miður að upplifun hennar hafi verið á þann veg að henni hafi liðið eins og ekki væri hlustað á áhyggjur hennar og ábendingar. „Traust er spítalanum mikilvægt, líkt og á við um alla heilbrigðisþjónustu, og að sjúklingar og aðstandendur finni og treysti því að spítalinn bjóði bestu meðferð sem völ er á hverju sinni,“ segir í svari spítalans. Nýr talsmaður sjúklinga Þá segir einnig að afstaða spítalans sé sú að grundvöllur góðar þjónustu sé að starfsfólk leggi fram um að hlusta á sjúklinga. Til að auka getu sína á því sviði hafi verið ráðinn talsmaður sjúklinga sem hefur það verkefni að vinnu úr kvörtunum og ábendingum sjúklinga og aðstandenda. Auglýst var í stöðuna í aprílmánuði en í auglýsingu kom fram að talsmaður sjúklinga muni „gegna veigamiklu hlutverki í ráðgjöf og stuðningi við sjúklinga en einnig samtali við starfsfólk spítalans um sjúklingamiðaða nálgun við viðfangsefni stofnunarinnar. Áhersla er lögð á sjálfstæði talsmanns sjúklinga og óhæði gagnvart stjórnendum spítalans en virkt og hvetjandi samstarf.“ Greint var frá því fyrr í dag að Marta Jóns Hjördísardóttir hafi verið ráðin í stöðuna. Marta útskrifaðist með BSc gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 2010, MPM gráðu í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík 2017 og er að ljúka við MSc gráðu í hjúkrunarstjórnun við Háskóla Íslands. Hún hefur unnið á spítalanum frá árinu 2007. Landspítalinn Heilbrigðismál Reykjavík Tengdar fréttir Enginn axli ábyrgð á mistökum sem leiddu til andláts ungra barna Borgarfulltrúi Pírata er hugsi yfir því að forsvarsfólk í heilbrigðiskerfinu hafi ekki viðurkennt mistök og axlað ábyrgð í tveimur tilfellum þegar mjög ung börn létust. Það strái salti í sár syrgjandi foreldra að neitað sér fyrir mistök. 23. maí 2024 11:21 Stefna íslenska ríkinu vegna andláts tveggja ára dóttur Foreldrar stúlku sem lést úr Covid-19 fimm klukkustundum eftir að hjúkrunarfræðingur skoðaði hana ætla að stefna íslenska ríkinu. Þrátt fyrir að óháður sérfræðingur telji lækni hafa sýnt af sér vanrækslu í málinu telur landlæknir að brestum í kerfislægum og mannlegum þáttum sé um að kenna. 22. maí 2024 20:08 Stefna ríkinu eftir andlát tveggja ára dóttur og örlög sjómanna sem hurfu Fimm klukkustundir liðu frá skoðun hjúkrunarfræðings og þar til tveggja ára stúlka lést úr Covid-19. Þrátt fyrir að óháður sérfræðingur telji lækni hafa sýnt af sér vanrækslu í málinu telur landlæknir að brestum í kerfislægum og mannlegum þáttum sé um að kenna. Foreldarnir ætla að stefna ríkinu. 22. maí 2024 18:00 Fjölgun atvika gæti verið jákvætt merki Forstjóri lækninga á Landspítalanum segir að sífellt fleiri ábendingar berist um að eitthvað hafi hugsanlega farið úrskeiðis í starfseminni. Þjónustan sé þó ekki að versna heldur öryggismenning að aukast. Ákveðið hefur verið að ráða talsmann sjúklinga á spítalann. 9. apríl 2024 20:00 Einn af hverjum hundrað lendir í vinnuslysi sem orsakar fjarveru frá vinnu Það á ekki að geta gerst að einhver fari í vinnuna og snúi aldrei heim aftur. Fólk selur tíma sinn og hæfni til atvinnurekandans en ekki líf sitt. Líf hverrar manneskju er svo óendanlega miklu meira virði en sá kostnaður sem settur er í forvarnir og fyrirbyggjandi aðgerðir. 22. febrúar 2024 08:00 Ekki alveg komin þangað að þeir ríku fái þjónustu en þeir fátækari ekki Heilbrigðisráðherra hefur áhyggjur af mönnun á Landspítalanum og þá sérstaklega á bráðamóttökunni. Þrátt fyrir það segir hann Landspítalann nægjanlega fjármagnaðan. Færri standi vaktina en fái álagsgreiðslur fyrir aukavaktir. Leysa þurfi vandann í sameiningu. Samfélagið sé ekki alveg komið á þann stað að hinir ríku hafi aðgang að læknisþjónustu en þeir fátækari ekki. 6. janúar 2023 12:47 Gætu ekki brugðist við stóru slysi í Reykjavík með fullnægjandi hætti Yfirlæknir í bráðalækningum á Landspítala óttast fjölgun alvarlegra atvika á bráðamóttöku vegna hættulegrar stöðu sem þar er uppi. Óvenjumörg alvarleg atvik á nýliðnu ári séu áhyggjuefni. Þá gæti bráðamóttakan ekki brugðist við stóru slysi á höfuðborgarsvæðinu með fullnægjandi hætti. 5. janúar 2023 19:02 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Spítalinn segir miður að móðir stúlkunnar hafi upplifað að ekki hafi verið hlustað á hana. Móðir barnsins kallaði eftir svörum í fjölmiðlum í gær og gagnrýndi harðlega viðbragðsleysi spítalans. „Í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum hefur verið fjallað um andlát sjö vikna stúlku sem bar að skömmu eftir útskrift af Barnaspítala Hringsins og óánægju móður stúlkunnar með þjónustu Landspítala. Landspítali vottar móður stúlkunnar og öðrum aðstandendum djúpstæða samúð,“ segir í svari til fréttastofu um málið. Þar kemur enn fremur fram að forstjóri hafi fundað með móðurinni. Spítalinn segir afar miður að upplifun hennar hafi verið á þann veg að henni hafi liðið eins og ekki væri hlustað á áhyggjur hennar og ábendingar. „Traust er spítalanum mikilvægt, líkt og á við um alla heilbrigðisþjónustu, og að sjúklingar og aðstandendur finni og treysti því að spítalinn bjóði bestu meðferð sem völ er á hverju sinni,“ segir í svari spítalans. Nýr talsmaður sjúklinga Þá segir einnig að afstaða spítalans sé sú að grundvöllur góðar þjónustu sé að starfsfólk leggi fram um að hlusta á sjúklinga. Til að auka getu sína á því sviði hafi verið ráðinn talsmaður sjúklinga sem hefur það verkefni að vinnu úr kvörtunum og ábendingum sjúklinga og aðstandenda. Auglýst var í stöðuna í aprílmánuði en í auglýsingu kom fram að talsmaður sjúklinga muni „gegna veigamiklu hlutverki í ráðgjöf og stuðningi við sjúklinga en einnig samtali við starfsfólk spítalans um sjúklingamiðaða nálgun við viðfangsefni stofnunarinnar. Áhersla er lögð á sjálfstæði talsmanns sjúklinga og óhæði gagnvart stjórnendum spítalans en virkt og hvetjandi samstarf.“ Greint var frá því fyrr í dag að Marta Jóns Hjördísardóttir hafi verið ráðin í stöðuna. Marta útskrifaðist með BSc gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 2010, MPM gráðu í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík 2017 og er að ljúka við MSc gráðu í hjúkrunarstjórnun við Háskóla Íslands. Hún hefur unnið á spítalanum frá árinu 2007.
Landspítalinn Heilbrigðismál Reykjavík Tengdar fréttir Enginn axli ábyrgð á mistökum sem leiddu til andláts ungra barna Borgarfulltrúi Pírata er hugsi yfir því að forsvarsfólk í heilbrigðiskerfinu hafi ekki viðurkennt mistök og axlað ábyrgð í tveimur tilfellum þegar mjög ung börn létust. Það strái salti í sár syrgjandi foreldra að neitað sér fyrir mistök. 23. maí 2024 11:21 Stefna íslenska ríkinu vegna andláts tveggja ára dóttur Foreldrar stúlku sem lést úr Covid-19 fimm klukkustundum eftir að hjúkrunarfræðingur skoðaði hana ætla að stefna íslenska ríkinu. Þrátt fyrir að óháður sérfræðingur telji lækni hafa sýnt af sér vanrækslu í málinu telur landlæknir að brestum í kerfislægum og mannlegum þáttum sé um að kenna. 22. maí 2024 20:08 Stefna ríkinu eftir andlát tveggja ára dóttur og örlög sjómanna sem hurfu Fimm klukkustundir liðu frá skoðun hjúkrunarfræðings og þar til tveggja ára stúlka lést úr Covid-19. Þrátt fyrir að óháður sérfræðingur telji lækni hafa sýnt af sér vanrækslu í málinu telur landlæknir að brestum í kerfislægum og mannlegum þáttum sé um að kenna. Foreldarnir ætla að stefna ríkinu. 22. maí 2024 18:00 Fjölgun atvika gæti verið jákvætt merki Forstjóri lækninga á Landspítalanum segir að sífellt fleiri ábendingar berist um að eitthvað hafi hugsanlega farið úrskeiðis í starfseminni. Þjónustan sé þó ekki að versna heldur öryggismenning að aukast. Ákveðið hefur verið að ráða talsmann sjúklinga á spítalann. 9. apríl 2024 20:00 Einn af hverjum hundrað lendir í vinnuslysi sem orsakar fjarveru frá vinnu Það á ekki að geta gerst að einhver fari í vinnuna og snúi aldrei heim aftur. Fólk selur tíma sinn og hæfni til atvinnurekandans en ekki líf sitt. Líf hverrar manneskju er svo óendanlega miklu meira virði en sá kostnaður sem settur er í forvarnir og fyrirbyggjandi aðgerðir. 22. febrúar 2024 08:00 Ekki alveg komin þangað að þeir ríku fái þjónustu en þeir fátækari ekki Heilbrigðisráðherra hefur áhyggjur af mönnun á Landspítalanum og þá sérstaklega á bráðamóttökunni. Þrátt fyrir það segir hann Landspítalann nægjanlega fjármagnaðan. Færri standi vaktina en fái álagsgreiðslur fyrir aukavaktir. Leysa þurfi vandann í sameiningu. Samfélagið sé ekki alveg komið á þann stað að hinir ríku hafi aðgang að læknisþjónustu en þeir fátækari ekki. 6. janúar 2023 12:47 Gætu ekki brugðist við stóru slysi í Reykjavík með fullnægjandi hætti Yfirlæknir í bráðalækningum á Landspítala óttast fjölgun alvarlegra atvika á bráðamóttöku vegna hættulegrar stöðu sem þar er uppi. Óvenjumörg alvarleg atvik á nýliðnu ári séu áhyggjuefni. Þá gæti bráðamóttakan ekki brugðist við stóru slysi á höfuðborgarsvæðinu með fullnægjandi hætti. 5. janúar 2023 19:02 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Enginn axli ábyrgð á mistökum sem leiddu til andláts ungra barna Borgarfulltrúi Pírata er hugsi yfir því að forsvarsfólk í heilbrigðiskerfinu hafi ekki viðurkennt mistök og axlað ábyrgð í tveimur tilfellum þegar mjög ung börn létust. Það strái salti í sár syrgjandi foreldra að neitað sér fyrir mistök. 23. maí 2024 11:21
Stefna íslenska ríkinu vegna andláts tveggja ára dóttur Foreldrar stúlku sem lést úr Covid-19 fimm klukkustundum eftir að hjúkrunarfræðingur skoðaði hana ætla að stefna íslenska ríkinu. Þrátt fyrir að óháður sérfræðingur telji lækni hafa sýnt af sér vanrækslu í málinu telur landlæknir að brestum í kerfislægum og mannlegum þáttum sé um að kenna. 22. maí 2024 20:08
Stefna ríkinu eftir andlát tveggja ára dóttur og örlög sjómanna sem hurfu Fimm klukkustundir liðu frá skoðun hjúkrunarfræðings og þar til tveggja ára stúlka lést úr Covid-19. Þrátt fyrir að óháður sérfræðingur telji lækni hafa sýnt af sér vanrækslu í málinu telur landlæknir að brestum í kerfislægum og mannlegum þáttum sé um að kenna. Foreldarnir ætla að stefna ríkinu. 22. maí 2024 18:00
Fjölgun atvika gæti verið jákvætt merki Forstjóri lækninga á Landspítalanum segir að sífellt fleiri ábendingar berist um að eitthvað hafi hugsanlega farið úrskeiðis í starfseminni. Þjónustan sé þó ekki að versna heldur öryggismenning að aukast. Ákveðið hefur verið að ráða talsmann sjúklinga á spítalann. 9. apríl 2024 20:00
Einn af hverjum hundrað lendir í vinnuslysi sem orsakar fjarveru frá vinnu Það á ekki að geta gerst að einhver fari í vinnuna og snúi aldrei heim aftur. Fólk selur tíma sinn og hæfni til atvinnurekandans en ekki líf sitt. Líf hverrar manneskju er svo óendanlega miklu meira virði en sá kostnaður sem settur er í forvarnir og fyrirbyggjandi aðgerðir. 22. febrúar 2024 08:00
Ekki alveg komin þangað að þeir ríku fái þjónustu en þeir fátækari ekki Heilbrigðisráðherra hefur áhyggjur af mönnun á Landspítalanum og þá sérstaklega á bráðamóttökunni. Þrátt fyrir það segir hann Landspítalann nægjanlega fjármagnaðan. Færri standi vaktina en fái álagsgreiðslur fyrir aukavaktir. Leysa þurfi vandann í sameiningu. Samfélagið sé ekki alveg komið á þann stað að hinir ríku hafi aðgang að læknisþjónustu en þeir fátækari ekki. 6. janúar 2023 12:47
Gætu ekki brugðist við stóru slysi í Reykjavík með fullnægjandi hætti Yfirlæknir í bráðalækningum á Landspítala óttast fjölgun alvarlegra atvika á bráðamóttöku vegna hættulegrar stöðu sem þar er uppi. Óvenjumörg alvarleg atvik á nýliðnu ári séu áhyggjuefni. Þá gæti bráðamóttakan ekki brugðist við stóru slysi á höfuðborgarsvæðinu með fullnægjandi hætti. 5. janúar 2023 19:02