Ronaldo fyrsti markakóngurinn í fjórum löndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 07:20 Cristiano Ronaldo hefur raðað inn mörkum með Al Nassr en það má ekki gleyma því að hann er 39 ára gamall. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo bætti markametið í sádi-arabísku deildinni í gær þegar hann skorað tvö mörk í 4-2 sigri Al Nassr á Al Ittihad. Ronaldo skoraði 35 mörk og gaf 11 stoðsendingar í 31 deildarleik á þessu tímabili. Hann bætti metið með laglegu skallamarki og fagnaði vel. Fyrra markið skoraði hann með laglegri afgreiðslu. Hann sló þar með gamla markametið frá 2018-19 sem var í eigu Abderrazak Hamdallah sem skoraði þá 34 mörk. Hamdallah varð þriðji markahæstur í ár með 19 mörk en í öðru sæti var Aleksandar Mitrovic með 27 mörk eða átta mörkum færra en Ronaldo. Með því að verða markakóngur í Sádi-Arabíu þá náði Ronaldo líka því að verða markakóngur í fjórum löndum. Hann var markahæstur í ensku deildinni með Manchester United tímabilið 2007-08. Hann skoraði þá 31 mark í 34 leikjum. Hann varð þrisvar sinnum markahæstur í spænsku deildinni með Real Madrid eða 2010–11, 2013–14 og 2014–15. Fyrsta tímabilið skoraði hann 40 mörk í 34 leikjum, þá 31 mark í 30 leikjum og loks 48 mörk í 35 leikjum. Þá var hann einu sinni markahæstur í ítölsku deildinni með Juventus eða tímabilið 2020-21. Ronaldo skoraði þá 29 mörk í 33 leikjum. 🚨🇵🇹 Cristiano Ronaldo also becomes the first player ever to be topscorer in four different leagues.👟✨ La Liga (x3)👟✨ Serie A👟✨ Premier League👟✨ Saudi Pro League pic.twitter.com/mo33ATGWu9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 27, 2024 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Ronaldo skoraði 35 mörk og gaf 11 stoðsendingar í 31 deildarleik á þessu tímabili. Hann bætti metið með laglegu skallamarki og fagnaði vel. Fyrra markið skoraði hann með laglegri afgreiðslu. Hann sló þar með gamla markametið frá 2018-19 sem var í eigu Abderrazak Hamdallah sem skoraði þá 34 mörk. Hamdallah varð þriðji markahæstur í ár með 19 mörk en í öðru sæti var Aleksandar Mitrovic með 27 mörk eða átta mörkum færra en Ronaldo. Með því að verða markakóngur í Sádi-Arabíu þá náði Ronaldo líka því að verða markakóngur í fjórum löndum. Hann var markahæstur í ensku deildinni með Manchester United tímabilið 2007-08. Hann skoraði þá 31 mark í 34 leikjum. Hann varð þrisvar sinnum markahæstur í spænsku deildinni með Real Madrid eða 2010–11, 2013–14 og 2014–15. Fyrsta tímabilið skoraði hann 40 mörk í 34 leikjum, þá 31 mark í 30 leikjum og loks 48 mörk í 35 leikjum. Þá var hann einu sinni markahæstur í ítölsku deildinni með Juventus eða tímabilið 2020-21. Ronaldo skoraði þá 29 mörk í 33 leikjum. 🚨🇵🇹 Cristiano Ronaldo also becomes the first player ever to be topscorer in four different leagues.👟✨ La Liga (x3)👟✨ Serie A👟✨ Premier League👟✨ Saudi Pro League pic.twitter.com/mo33ATGWu9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 27, 2024
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira