Notaði niðrandi orð um samkynhneigða karla á lokuðum fundi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. maí 2024 07:04 Páfi fór fyrir messu á St. Péturstorgi á sunnudag. AP/Gregorio Borgia Frans páfi er sagður hafa notað lítilsvirðandi orð þegar viðræður stóðu yfir innan kaþólsku kirkjunnar um hvort hleypa ætti samkynhneigðum körlum inn í prestaskóla. Frá þessu greina miðlar á Ítalíu. Orðið lét páfi falla í síðustu viku, á lokuðum fundi með biskupum. Umræðuefnið var, eins og fyrr segir, hvort leyfa ætti samkynhneigðum körlum að innritast í skóla fyrir presta en málið hefur verið til umræðu meðal biskupa á Ítalíu. Frans er sagður hafa ítrekað andstöðu sína á fundinum og sagt að á sama tíma og það væri mikilvægt að kirkjan tæki öllum opnum örmum þá væri hætta á því að samkynhneigðir menn myndu freistast til að lifa tvöföldu lífi. Sagði hann svo í beinu framhaldi að það væri þegar of mikill „faggaháttur“ (í. frociaggine) innan skólanna. Ítalskir miðlar hafa haft eftir ónefndum biskupum að páfi hafi notað orðið í gríni en það þykir afar niðrandi og viðstaddir eru sagðir hafa verið hissa á orðanotkuninni. Einn biskup sagði í samtali við Corriere della Sera að það væri óvíst að páfi gerði sér grein fyrir því hversu lítilsvirðandi orðið væri. Biskuparnir eru sagðir hafa fundað í nóvember til að ræða það að hleypa samkynhneigðum körlum inn í prestanámið, svo lengi sem þeir „iðkuðu“ ekki kynhneigð sína, en páfi er sagður hafa sett sig upp á móti því. Frans hefur almennt þótt frjálslyndari gagnvart samkynhneigð en forverar hans og meðal annars heimilað prestum að blessa samkynja pör. Hann hefur hins vegar verið skýr með það að samkynhneigð sé ekki ásættanleg á meðal presta og talað um samkynneigð sem tískubólu. Ítalía Páfagarður Hinsegin Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Frá þessu greina miðlar á Ítalíu. Orðið lét páfi falla í síðustu viku, á lokuðum fundi með biskupum. Umræðuefnið var, eins og fyrr segir, hvort leyfa ætti samkynhneigðum körlum að innritast í skóla fyrir presta en málið hefur verið til umræðu meðal biskupa á Ítalíu. Frans er sagður hafa ítrekað andstöðu sína á fundinum og sagt að á sama tíma og það væri mikilvægt að kirkjan tæki öllum opnum örmum þá væri hætta á því að samkynhneigðir menn myndu freistast til að lifa tvöföldu lífi. Sagði hann svo í beinu framhaldi að það væri þegar of mikill „faggaháttur“ (í. frociaggine) innan skólanna. Ítalskir miðlar hafa haft eftir ónefndum biskupum að páfi hafi notað orðið í gríni en það þykir afar niðrandi og viðstaddir eru sagðir hafa verið hissa á orðanotkuninni. Einn biskup sagði í samtali við Corriere della Sera að það væri óvíst að páfi gerði sér grein fyrir því hversu lítilsvirðandi orðið væri. Biskuparnir eru sagðir hafa fundað í nóvember til að ræða það að hleypa samkynhneigðum körlum inn í prestanámið, svo lengi sem þeir „iðkuðu“ ekki kynhneigð sína, en páfi er sagður hafa sett sig upp á móti því. Frans hefur almennt þótt frjálslyndari gagnvart samkynhneigð en forverar hans og meðal annars heimilað prestum að blessa samkynja pör. Hann hefur hins vegar verið skýr með það að samkynhneigð sé ekki ásættanleg á meðal presta og talað um samkynneigð sem tískubólu.
Ítalía Páfagarður Hinsegin Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira