„BOY BYE“ við þá röngu en „BOY HÆ“ við þann rétta Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. maí 2024 08:00 Sigga Ózk var að senda frá sér lagið BOY BYE. Elísabet Blöndal „Margir eru búnir að spyrja hvort við séum hætt saman út af þessu lagi en svo er ekki,“ segir tónlistarkonan Sigga Ózk sem var að senda frá sér popplagið BOY BOY. Blaðamaður ræddi við Siggu Ózk sem frumsýnir sömuleiðis hér myndband við lagið. Hér má sjá myndbandið sem Sigga Ózk kallar „Visualizer“: Klippa: Sigga Ózk - BOY BYE „Þess virði að bíða eftir hinum rétta“ Að sögn Siggu samdi hún lagið áður en hún kynntist kærastanum sínum. „Þetta mega gellu popplag er samið á tíma sem ég var ein, vildi setja alla mína orku í sjálfa mig og ekki sætta mig við eitthvað sem lætur mér ekki líða vel. Við stelpur erum svo magnaðar, við eigum skilið að vita það og varðveita okkur sjálfar. Við þurfum ekki að sætta okkur við þann fyrsta sem gefur okkur athygli heldur er það þess virði að bíða eftir hinum rétta. Það þarf að segja BOY BYE við þá röngu til þess að geta sagt Boy HÆ við þann rétta.“ Sigga Ózk sagði BOY HÆ við þann rétta.Elísabet Blöndal Kynntist kærastanum daginn eftir Þessi lífsspeki átti svo sannarlega eftir að nýtast Siggu Ózk vel. „Svolítið fyndið, daginn eftir að ég sem lagið hitti ég kærastann minn sem ég er enn með í dag. Þannig þetta lag er bæði stelpukrafts (e. girlpower) lag og ástar-manifestation lag. Margir eru búnir að spyrja hvort við séum hætt saman út af þessu lagi en svo er ekki,“ áréttar Sigga Ózk. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá Siggu Ózk, sem er stöðugt að og í óðaönn að vinna að nýju efni. „Ég er á leiðinni til London að sjá söngleiki og svo er ég farin til Grikklands í frí. Ég er að sömuleiðis skrifa plötu sem kemur út á þessu ári í samstarfi með Þormóði.“ Næstu gigg hjá Siggu eru svo á 17. júní þar sem hún kemur bæði fram í Hafnarfirði og í Garðabæ. Hún hefur komið fram á hinum ýmsu hátíðum, vakið athygli í Söngvakeppninni og sankað að sér mikilli reynslu. „Lærdómsríkasta verkefnið hingað til hefur verið að læra að tileinka sér þolinmæði og traust. Að hafa þolinmæði á meðan maður vinnur hart að draumunum sínum og að treysta, bæði á sjálfa þig og að heimurinn gefi þér plássið sem þú átt skilið á þeim tíma sem þú ert tilbúin.“ Hún sækir innblásturinn víða og segist fá mikinn innblástur úr því að opna sig og hleypa lífinu inn. „Að opna á hamingjuna, opna á sköpunargleðina og sjá hvað ég kem með ef ég byrja bara. Ekki fara of mikið að ofhugsa málin heldur bara byrja, það kemur eitthvað gott að lokum.“ View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Draumaverkefnið að verða móðir Aðspurð hvort hún hafi einhvern tíma misst trúna á sjálfri sér segir Sigga Ózk: „Þegar að ég lendi í dimmum tímum finnst mér best að hitta fólk sem ég veit að segir mér satt. Stundum þarf maður að heyra hlutina frá einhverjum öðrum. En yfirleitt er langbest að bara finna þakklætið, skrifa niður hvað ég er þakklát fyrir, hverju ég er spennt fyrir, hvað mig langar að gera og hvernig ég get gert það. Síðan bara fara að hreyfa sig með peppandi tónlist og hugsa um alla æðislegu hlutina sem þú ætlar að gera og sem þú átt nú þegar.“ Að lokum segist hún ekki vera með eitthvað afmarkað draumaverkefni heldur langi hana alltaf að vera með nokkur spil á hendi. „Að vera á tónleikaferðalagi um heiminn, að taka upp sjónvarpsefni, að semja lög á milli stunda og æfa fyrir þessi risa show á mínu eigin heimstónleikaferðalagi. En burt sé frá tónlistinni er auðvitað draumaverkefnið að vera móðir.“ Tónlistarmyndbandið er framleitt af Verbúð 53 og Siggu Ózk. Sigfús Jóhann Árnason leikstýrði og Theodóra Gyrðis hannaði fötin, Lauren Vũ stíliseraði og Glam Reykjavík sá um hárið. Hér má hlusta á Siggu Ózk á streymisveitunni Spotify. Tónlist Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hér má sjá myndbandið sem Sigga Ózk kallar „Visualizer“: Klippa: Sigga Ózk - BOY BYE „Þess virði að bíða eftir hinum rétta“ Að sögn Siggu samdi hún lagið áður en hún kynntist kærastanum sínum. „Þetta mega gellu popplag er samið á tíma sem ég var ein, vildi setja alla mína orku í sjálfa mig og ekki sætta mig við eitthvað sem lætur mér ekki líða vel. Við stelpur erum svo magnaðar, við eigum skilið að vita það og varðveita okkur sjálfar. Við þurfum ekki að sætta okkur við þann fyrsta sem gefur okkur athygli heldur er það þess virði að bíða eftir hinum rétta. Það þarf að segja BOY BYE við þá röngu til þess að geta sagt Boy HÆ við þann rétta.“ Sigga Ózk sagði BOY HÆ við þann rétta.Elísabet Blöndal Kynntist kærastanum daginn eftir Þessi lífsspeki átti svo sannarlega eftir að nýtast Siggu Ózk vel. „Svolítið fyndið, daginn eftir að ég sem lagið hitti ég kærastann minn sem ég er enn með í dag. Þannig þetta lag er bæði stelpukrafts (e. girlpower) lag og ástar-manifestation lag. Margir eru búnir að spyrja hvort við séum hætt saman út af þessu lagi en svo er ekki,“ áréttar Sigga Ózk. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá Siggu Ózk, sem er stöðugt að og í óðaönn að vinna að nýju efni. „Ég er á leiðinni til London að sjá söngleiki og svo er ég farin til Grikklands í frí. Ég er að sömuleiðis skrifa plötu sem kemur út á þessu ári í samstarfi með Þormóði.“ Næstu gigg hjá Siggu eru svo á 17. júní þar sem hún kemur bæði fram í Hafnarfirði og í Garðabæ. Hún hefur komið fram á hinum ýmsu hátíðum, vakið athygli í Söngvakeppninni og sankað að sér mikilli reynslu. „Lærdómsríkasta verkefnið hingað til hefur verið að læra að tileinka sér þolinmæði og traust. Að hafa þolinmæði á meðan maður vinnur hart að draumunum sínum og að treysta, bæði á sjálfa þig og að heimurinn gefi þér plássið sem þú átt skilið á þeim tíma sem þú ert tilbúin.“ Hún sækir innblásturinn víða og segist fá mikinn innblástur úr því að opna sig og hleypa lífinu inn. „Að opna á hamingjuna, opna á sköpunargleðina og sjá hvað ég kem með ef ég byrja bara. Ekki fara of mikið að ofhugsa málin heldur bara byrja, það kemur eitthvað gott að lokum.“ View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Draumaverkefnið að verða móðir Aðspurð hvort hún hafi einhvern tíma misst trúna á sjálfri sér segir Sigga Ózk: „Þegar að ég lendi í dimmum tímum finnst mér best að hitta fólk sem ég veit að segir mér satt. Stundum þarf maður að heyra hlutina frá einhverjum öðrum. En yfirleitt er langbest að bara finna þakklætið, skrifa niður hvað ég er þakklát fyrir, hverju ég er spennt fyrir, hvað mig langar að gera og hvernig ég get gert það. Síðan bara fara að hreyfa sig með peppandi tónlist og hugsa um alla æðislegu hlutina sem þú ætlar að gera og sem þú átt nú þegar.“ Að lokum segist hún ekki vera með eitthvað afmarkað draumaverkefni heldur langi hana alltaf að vera með nokkur spil á hendi. „Að vera á tónleikaferðalagi um heiminn, að taka upp sjónvarpsefni, að semja lög á milli stunda og æfa fyrir þessi risa show á mínu eigin heimstónleikaferðalagi. En burt sé frá tónlistinni er auðvitað draumaverkefnið að vera móðir.“ Tónlistarmyndbandið er framleitt af Verbúð 53 og Siggu Ózk. Sigfús Jóhann Árnason leikstýrði og Theodóra Gyrðis hannaði fötin, Lauren Vũ stíliseraði og Glam Reykjavík sá um hárið. Hér má hlusta á Siggu Ózk á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31