Forsetaáskorunin: Grefur upp gamlar gersemar úti um allan heim. Samúel Karl Ólason skrifar 30. maí 2024 19:01 Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Helga Þórisdóttir er í framboði til forseta Íslands. Klippa: Forsetaáskorun Vísis: Helga Þórisdóttir Hver er uppáhalds staðurinn þinn á Íslandi? Landið og náttúran öll hér er stórkostleg og ég uni mér best fyrir utan borgarmörkin. En ef ég á að velja einn stað, þá ber ég miklar tilfinningar til Hlíðar, í landi Reykja í Mosfellssveit, þar sem amma og afi áttu sumardvalarstað. Ef þú fengir að ráða, hvaða einu breytingu myndir þú helst vilja gera á forsetaembættinu? Ég sé ekki í fljótu bragði neitt sem ég myndi vilja breyta þar. Áfram þarf að hafa forsetaembættið opið og alþýðlegt og hlusta á fólkið í landinu – en um leið tryggja að þar eigi þjóðin málsvara, sem styður þjóðina. Segjum sem svo að þú tapir kosningunum og ákveðir í kjölfarið að snúa þér að blönduðum bardagalistum, hvaða lag myndir þú spila áður en þú færir inn í átthyrninginn? The ceiling can´t hold us. Er einhver „samsæriskenning“ sem þú telur vera sanna eða mikið til í? Ég trúi ekki á samsæriskenningar. Ef þú ætlar að gera vel við þig, hvað fer á diskinn og í glasið? Kræklingur, franskar og gott hvítvín. Uppáhalds bíómynd? Dirty dancing. Hefur þú komist í kast við lögin? Nei, en ég hef komið fólki í kast við lögin, nokkrum sinnum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Að grafa upp gamlar gersemar á mörkuðum úti um allan heim. Uppáhalds sjónvarpsþættir? Vera Stanhope í Norðumbralandi – og allt í þeim anda. Hver er þín uppáhalds líkamsrækt? Badminton og dans. Saknar þú einhvers frá Covid-árunum? Já, ég sakna þess heilmikið hvað öll fjölskyldan var mikið saman. Hver er eftirminnilegasta stundin þegar þú þurftir að stíga út fyrir þægindarammann? Fyrsta skipti sem ég steig inn í dómsal sem fulltrúi ríkissaksóknara, til að sækja fólk til saka. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Daddy cool, með Boney M. Áttu þér draumabíl? Já, Land Rover. Hvernig slappar þú af? Allra best er að leggjast fyrir framan sjónvarpið og láta Veru leysa málin. Ertu með húðflúr? Já. Hvað verður fyrst upp á vegg þegar þú sest að á Bessastöðum? Fjölskyldumynd – og málverk eftir Sigtrygg Bjarna Baldvinsson. Hvaða þjóðarleiðtoga myndir þú helst vilja hitta og hvað yrði það fyrsta sem þú myndir segja? Ég myndi vilja hitta Spánarkonung – og elda með honum saltfisk. Kanntu á eitthvað hljóðfæri? Nei, en ég reyndi að læra bæði á blokkflautu og píanó. Hver er uppáhalds tölvuleikurinn þinn? Ég spila ekki tölvuleiki. Ef gerð yrði kvikmynd um þig, hver ætti að leika þig? Halldóra Geirharðsdóttir. Titillinn yrði „Kona fer í framboð“. Ef þú yrðir skipreka á eyðieyju, hvaða einn mótframbjóðanda tækir þú með þér? Án efa Ásdísi Rán – því þá myndi ég pína hana til að kenna mér á Instragram filterinn sinn. Hefur þú einhverja umdeilda skoðun, sem gæti orðið fréttamál á heimsvísu? Samanber skoðun Guðna Th á pítsuáleggjum. Já, ég trúi á álfa. Forsetakosningar 2024 Forsetaáskorun Vísis Tengdar fréttir Forsetaáskorunin: Áhugatöframaður og hefur safnað skeljum og eldspýtustokkum Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. maí 2024 19:01 Forsetaáskorunin: „Held að geimverur séu á meðal vor“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. maí 2024 19:00 Forsetaáskorunin: „Fóru Bandaríkjamenn í raun til tunglsins?“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. maí 2024 19:01 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Helga Þórisdóttir er í framboði til forseta Íslands. Klippa: Forsetaáskorun Vísis: Helga Þórisdóttir Hver er uppáhalds staðurinn þinn á Íslandi? Landið og náttúran öll hér er stórkostleg og ég uni mér best fyrir utan borgarmörkin. En ef ég á að velja einn stað, þá ber ég miklar tilfinningar til Hlíðar, í landi Reykja í Mosfellssveit, þar sem amma og afi áttu sumardvalarstað. Ef þú fengir að ráða, hvaða einu breytingu myndir þú helst vilja gera á forsetaembættinu? Ég sé ekki í fljótu bragði neitt sem ég myndi vilja breyta þar. Áfram þarf að hafa forsetaembættið opið og alþýðlegt og hlusta á fólkið í landinu – en um leið tryggja að þar eigi þjóðin málsvara, sem styður þjóðina. Segjum sem svo að þú tapir kosningunum og ákveðir í kjölfarið að snúa þér að blönduðum bardagalistum, hvaða lag myndir þú spila áður en þú færir inn í átthyrninginn? The ceiling can´t hold us. Er einhver „samsæriskenning“ sem þú telur vera sanna eða mikið til í? Ég trúi ekki á samsæriskenningar. Ef þú ætlar að gera vel við þig, hvað fer á diskinn og í glasið? Kræklingur, franskar og gott hvítvín. Uppáhalds bíómynd? Dirty dancing. Hefur þú komist í kast við lögin? Nei, en ég hef komið fólki í kast við lögin, nokkrum sinnum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Að grafa upp gamlar gersemar á mörkuðum úti um allan heim. Uppáhalds sjónvarpsþættir? Vera Stanhope í Norðumbralandi – og allt í þeim anda. Hver er þín uppáhalds líkamsrækt? Badminton og dans. Saknar þú einhvers frá Covid-árunum? Já, ég sakna þess heilmikið hvað öll fjölskyldan var mikið saman. Hver er eftirminnilegasta stundin þegar þú þurftir að stíga út fyrir þægindarammann? Fyrsta skipti sem ég steig inn í dómsal sem fulltrúi ríkissaksóknara, til að sækja fólk til saka. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Daddy cool, með Boney M. Áttu þér draumabíl? Já, Land Rover. Hvernig slappar þú af? Allra best er að leggjast fyrir framan sjónvarpið og láta Veru leysa málin. Ertu með húðflúr? Já. Hvað verður fyrst upp á vegg þegar þú sest að á Bessastöðum? Fjölskyldumynd – og málverk eftir Sigtrygg Bjarna Baldvinsson. Hvaða þjóðarleiðtoga myndir þú helst vilja hitta og hvað yrði það fyrsta sem þú myndir segja? Ég myndi vilja hitta Spánarkonung – og elda með honum saltfisk. Kanntu á eitthvað hljóðfæri? Nei, en ég reyndi að læra bæði á blokkflautu og píanó. Hver er uppáhalds tölvuleikurinn þinn? Ég spila ekki tölvuleiki. Ef gerð yrði kvikmynd um þig, hver ætti að leika þig? Halldóra Geirharðsdóttir. Titillinn yrði „Kona fer í framboð“. Ef þú yrðir skipreka á eyðieyju, hvaða einn mótframbjóðanda tækir þú með þér? Án efa Ásdísi Rán – því þá myndi ég pína hana til að kenna mér á Instragram filterinn sinn. Hefur þú einhverja umdeilda skoðun, sem gæti orðið fréttamál á heimsvísu? Samanber skoðun Guðna Th á pítsuáleggjum. Já, ég trúi á álfa.
Forsetakosningar 2024 Forsetaáskorun Vísis Tengdar fréttir Forsetaáskorunin: Áhugatöframaður og hefur safnað skeljum og eldspýtustokkum Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. maí 2024 19:01 Forsetaáskorunin: „Held að geimverur séu á meðal vor“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. maí 2024 19:00 Forsetaáskorunin: „Fóru Bandaríkjamenn í raun til tunglsins?“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. maí 2024 19:01 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Forsetaáskorunin: Áhugatöframaður og hefur safnað skeljum og eldspýtustokkum Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. maí 2024 19:01
Forsetaáskorunin: „Held að geimverur séu á meðal vor“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. maí 2024 19:00
Forsetaáskorunin: „Fóru Bandaríkjamenn í raun til tunglsins?“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. maí 2024 19:01