Margir góðir frambjóðendur í boði Jón Ísak Ragnarsson, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 1. júní 2024 14:25 Fréttastofa tók kjósendur tali fyrr í dag. Vísir Kjósendum fannst miserfitt að ákveða hvert atkvæði þeirra ætti að fara. Sumir tóku lokaákvörðun í kjörklefanum en aðrir segja valið hafa verið alveg ákveðið og ákvörðunin ekki erfið. Fréttamenn Stöðvar 2 fóru á stúfana í dag og tóku kjósendur tali. Var valið erfitt? „Jahh, jú svona pínulítið, en á endanum velur maður, og bara til hamingju með daginn,“ sagði Teitur Þorkellsson. Herdís Anna Jónasdóttir segir að valið hafi verið erfitt. „Það voru líka bara svo margir góðir frambjóðendur í boði, en ég ákvað mig bara í morgun.“ Hvað hafði svona mest áhrif á ákvarðanatökuna? „Ég þurfti bara einhvern veginn að finna tilfinninguna, hvern ég vildi. Mér fannst það svolítið erfitt. Ég er bara búin að vera horfa á kappræðurnar og aðeins að skoða hvað þau hafa að segja. Það er bara allskonar sem hafði áhrif.“ sagði Herdís. Þorkell sagði að tilfinning hefði ráðið för. Þorkell og Herdís sögðu að margir góðir frambjóðendur hefðu verið í boði. Tilfinning hafi ráðið för við ákvarðanatöku.Vísir Iðunn Gígja Kristjánsdóttir sagðist hafa verið nokkuð ákveðinn, en hún hafi tekið lokaákvörðun í kjörklefanum. Það hafi ekki verið svakalega erfitt að ákveða sig, sumir frambjóðendur hafi verið frambærilegri en aðrir. Iðunni Gígju fannst sumir frambjóðendur frambærilegri en aðrir.Vísir Sigurlína Magnúsdóttir og Magnús Brimar Jóhannsson ákváðu nokkuð snemma hvern þau ætluðu að kjósa. Magnús sagðist bara hlýða konunni, en margir góðir frambjóðendur hafi verið í boði. Sigurlína segir þó að það hafi ekki verið erfitt að ákveða sig Sigurlína og Magnús ákváðu snemma hvern þau hyggðust kjósaVísir Sunna Ben Guðrúnardóttir sagði að það sem hafði mest áhrif á ákvarðanatöku hennar hafi verið hvernig frambjóðendur töluðu um málefni Palestínu og Gasa. Það skipti miklu máli hvar við stöndum í mannréttindum og að okkur þyki vænt um náungann. Skoðanir frambjóðenda um málefni Palestínu hafði mest áhrif á ákvörðun Sunnu Ben.Vísir Þorvaldur Jónsson sagði að valið hefði ekki verið erfitt, og að hann hafi verið alveg ákveðinn. Þorvaldi Jónssyni fannst ekki erfitt að velja sér forsetaVísir Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Var valið erfitt? „Jahh, jú svona pínulítið, en á endanum velur maður, og bara til hamingju með daginn,“ sagði Teitur Þorkellsson. Herdís Anna Jónasdóttir segir að valið hafi verið erfitt. „Það voru líka bara svo margir góðir frambjóðendur í boði, en ég ákvað mig bara í morgun.“ Hvað hafði svona mest áhrif á ákvarðanatökuna? „Ég þurfti bara einhvern veginn að finna tilfinninguna, hvern ég vildi. Mér fannst það svolítið erfitt. Ég er bara búin að vera horfa á kappræðurnar og aðeins að skoða hvað þau hafa að segja. Það er bara allskonar sem hafði áhrif.“ sagði Herdís. Þorkell sagði að tilfinning hefði ráðið för. Þorkell og Herdís sögðu að margir góðir frambjóðendur hefðu verið í boði. Tilfinning hafi ráðið för við ákvarðanatöku.Vísir Iðunn Gígja Kristjánsdóttir sagðist hafa verið nokkuð ákveðinn, en hún hafi tekið lokaákvörðun í kjörklefanum. Það hafi ekki verið svakalega erfitt að ákveða sig, sumir frambjóðendur hafi verið frambærilegri en aðrir. Iðunni Gígju fannst sumir frambjóðendur frambærilegri en aðrir.Vísir Sigurlína Magnúsdóttir og Magnús Brimar Jóhannsson ákváðu nokkuð snemma hvern þau ætluðu að kjósa. Magnús sagðist bara hlýða konunni, en margir góðir frambjóðendur hafi verið í boði. Sigurlína segir þó að það hafi ekki verið erfitt að ákveða sig Sigurlína og Magnús ákváðu snemma hvern þau hyggðust kjósaVísir Sunna Ben Guðrúnardóttir sagði að það sem hafði mest áhrif á ákvarðanatöku hennar hafi verið hvernig frambjóðendur töluðu um málefni Palestínu og Gasa. Það skipti miklu máli hvar við stöndum í mannréttindum og að okkur þyki vænt um náungann. Skoðanir frambjóðenda um málefni Palestínu hafði mest áhrif á ákvörðun Sunnu Ben.Vísir Þorvaldur Jónsson sagði að valið hefði ekki verið erfitt, og að hann hafi verið alveg ákveðinn. Þorvaldi Jónssyni fannst ekki erfitt að velja sér forsetaVísir
Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira