Kolbeinn fagnaði í Íslendingaslag í Gautaborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 15:04 Kolbeinn Þórðarson í leik með íslenska landsliðinu. EPA-EFE/CRISTOBAL HERRERA Kolbeinn Þórðarson og félagar í IKF Gautaborg unnu mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn hafði þar með betur á móti landa sínum Andra Fannari Baldurssyni sem var í byrjunarliðu Elfsborg. Kolbeinn lék allan tímann á þriggja manna miðju Gautaborgarliðsins og stóð sig vel. Andri Fannar var líka öflugur á miðju Elfsborg. Gustaf Norlin kom Gautaborg í 1-0 á 34. mínútu með marki af stuttu færi eftir stórskotahríð. Það reyndist vera eina mark leiksins. IKF Gautaborg sat í síðasta örugga sætinu fyrir leikinn þökk sé betri markatölu en annað Íslendingalið, Norrköping. Sigurinn þýðir að Gautaborg hoppar upp í tólfa sæti og Norrköping datt niður í fallsæti. Malmö bjargaði stigi í blálokin í 2-2 jafntefli á móti Brommapojkarna á sama tíma en Malmö er með sjö stiga forskot á toppnum. Djurgarden á nú tvo leiki inni og getur minnkað forskotið í eitt stig. Daníel Tristan Guðjohnsen gat ekki leikið með Malmö vegna bakmeiðsla en það fer vonandi að styttast í endurkomu hans. Sænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Kolbeinn hafði þar með betur á móti landa sínum Andra Fannari Baldurssyni sem var í byrjunarliðu Elfsborg. Kolbeinn lék allan tímann á þriggja manna miðju Gautaborgarliðsins og stóð sig vel. Andri Fannar var líka öflugur á miðju Elfsborg. Gustaf Norlin kom Gautaborg í 1-0 á 34. mínútu með marki af stuttu færi eftir stórskotahríð. Það reyndist vera eina mark leiksins. IKF Gautaborg sat í síðasta örugga sætinu fyrir leikinn þökk sé betri markatölu en annað Íslendingalið, Norrköping. Sigurinn þýðir að Gautaborg hoppar upp í tólfa sæti og Norrköping datt niður í fallsæti. Malmö bjargaði stigi í blálokin í 2-2 jafntefli á móti Brommapojkarna á sama tíma en Malmö er með sjö stiga forskot á toppnum. Djurgarden á nú tvo leiki inni og getur minnkað forskotið í eitt stig. Daníel Tristan Guðjohnsen gat ekki leikið með Malmö vegna bakmeiðsla en það fer vonandi að styttast í endurkomu hans.
Sænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira