Kosningarnar þær mest spennandi síðan 1980 Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. júní 2024 16:38 Forsetakosningarnar í ár eru þær mest spennandi síðan 1980, að sögn Huldu Þórisdóttur prófessors Vísir/Anton Brink Kjörsókn hefur hingað til verið mun meiri en í síðustu forsetakosningunum árið 2020. Víða um land er kjörsókn orðin um 10 prósent meiri en fyrir fjórum árum. Prófessor í stjórnmálafræði segir tvær augljósar ástæður fyrir þessu. Klukkan 16 í dag var kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður 39,21 prósent, en árið 2020 var hún 27,21 prósent á sama tíma. Í Reykjavíkurkjördæmi suður var kjörsókn komin í 40,74 prósent, samanborið við 28,68 prósent árið 2020. Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir í samtali við fréttastofu að kosningarnar í ár séu þær mest spennandi síðan 1980, þegar Vigdís Finnbogadóttir var kjörin. Hún segir að mikil spenna sé í loftinu og enginn augljós sigurvegari. Ólafur Ragnar og Guðni Th. hefðu báðir verið nokkuð sigurstranglegir þegar þeir voru kjörnir í fyrsta sinn á sínum tíma. Einnig hafi dagsetning kosninganna talsverð áhrif, en þær eru óvenju snemma í ár. Mun færri kusu utan kjörfundar í ár en síðast til dæmis. Séu kosningar haldnar síðar í júní, sé fólk komið í sumarfrí og á ferðalögum. Þess vegna hafi fleiri kosið utan kjörfundar fyrir fjórum árum. Vel er fylgst með gangi mála í forsetavakt Vísis: Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Kjörsókn víða ívið betri en í síðustu kosningum Kjörsókn klukkan ellefu í morgun var aðeins meiri en í forsetakosningunum fyrir fjórum árum. 1. júní 2024 11:59 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Sjá meira
Klukkan 16 í dag var kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður 39,21 prósent, en árið 2020 var hún 27,21 prósent á sama tíma. Í Reykjavíkurkjördæmi suður var kjörsókn komin í 40,74 prósent, samanborið við 28,68 prósent árið 2020. Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir í samtali við fréttastofu að kosningarnar í ár séu þær mest spennandi síðan 1980, þegar Vigdís Finnbogadóttir var kjörin. Hún segir að mikil spenna sé í loftinu og enginn augljós sigurvegari. Ólafur Ragnar og Guðni Th. hefðu báðir verið nokkuð sigurstranglegir þegar þeir voru kjörnir í fyrsta sinn á sínum tíma. Einnig hafi dagsetning kosninganna talsverð áhrif, en þær eru óvenju snemma í ár. Mun færri kusu utan kjörfundar í ár en síðast til dæmis. Séu kosningar haldnar síðar í júní, sé fólk komið í sumarfrí og á ferðalögum. Þess vegna hafi fleiri kosið utan kjörfundar fyrir fjórum árum. Vel er fylgst með gangi mála í forsetavakt Vísis:
Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Kjörsókn víða ívið betri en í síðustu kosningum Kjörsókn klukkan ellefu í morgun var aðeins meiri en í forsetakosningunum fyrir fjórum árum. 1. júní 2024 11:59 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Sjá meira
Kjörsókn víða ívið betri en í síðustu kosningum Kjörsókn klukkan ellefu í morgun var aðeins meiri en í forsetakosningunum fyrir fjórum árum. 1. júní 2024 11:59
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent