Batt á sig klút til heiðurs Höllu Bjarki Sigurðsson skrifar 2. júní 2024 01:55 Steinunn Ólína var kát þegar fréttastofu bar að garði. Vísir/Ívar Fannar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hélt ekki kosningavöku líkt og venjan er hjá þeim sem eru í forsetaframbjóðendum. Þess í stað fór hún heim til vinar síns og hafði það rólegt. Slökkt var á sjónvarpinu og rauluðu gestir Kumbaya, My Lord. Fréttastofa leit við í Kakókastalanum hans Helga Jean í Mosfellsbæ þar sem vinirnir hittust. Steinunn segir gott að vera þar. „Við hittumst bara vinirnir og borðuðum góðan mat og ætlum bara að hafa þetta svona rólegt og huggulegt. Hérna erum við heima hjá Helga Jean vini mínum og þetta hans heimili. Hér erum við oft í jóga og hugleiðslu. Gott hús og gott að vera hérna,“ sagði Steinunn. Klippa: Ekkert sjónvarp á kosninganótt hjá Steinunni Ólínu Þrátt fyrir að hugleiða þar oft segir Steinunn vini sína einnig geta látið öllum illum látum þegar svo ber undir. Hvað varðar stöðuna í kosningunum sagði hún lítið koma á óvart. „Mér sýnist Halla Tómasdóttir ætla að merja þetta og ég er einmitt komin með hálsklút þar sem ég held að þetta sé það sem við dömurnar erum að fara að skarta núna á næstu vikum og mánuðum. Fylgja í fótspor Höllu, verði hún forseti sem mér sýnist á öllu að hún verði,“ sagði Steinunn á meðan hún batt klút um hálsinn. Forsetakosningar 2024 Mosfellsbær Halla Tómasdóttir Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi Sjá meira
Fréttastofa leit við í Kakókastalanum hans Helga Jean í Mosfellsbæ þar sem vinirnir hittust. Steinunn segir gott að vera þar. „Við hittumst bara vinirnir og borðuðum góðan mat og ætlum bara að hafa þetta svona rólegt og huggulegt. Hérna erum við heima hjá Helga Jean vini mínum og þetta hans heimili. Hér erum við oft í jóga og hugleiðslu. Gott hús og gott að vera hérna,“ sagði Steinunn. Klippa: Ekkert sjónvarp á kosninganótt hjá Steinunni Ólínu Þrátt fyrir að hugleiða þar oft segir Steinunn vini sína einnig geta látið öllum illum látum þegar svo ber undir. Hvað varðar stöðuna í kosningunum sagði hún lítið koma á óvart. „Mér sýnist Halla Tómasdóttir ætla að merja þetta og ég er einmitt komin með hálsklút þar sem ég held að þetta sé það sem við dömurnar erum að fara að skarta núna á næstu vikum og mánuðum. Fylgja í fótspor Höllu, verði hún forseti sem mér sýnist á öllu að hún verði,“ sagði Steinunn á meðan hún batt klút um hálsinn.
Forsetakosningar 2024 Mosfellsbær Halla Tómasdóttir Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi Sjá meira