Klæddu sig upp sem frambjóðendur Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 2. júní 2024 02:34 Efstu þrír frambjóðendur kvöldsins, Halla, Katrín og Halla. En það er auðséð. Vísir Í einu metnaðarfyllsta kosningarpartýi kvöldsins klæddu allir gestir sig sem forsetaframbjóðendur. Berghildur Erla leit við og hitti „frambjóðendurna“. „Ég get leiðrétt það sem ég hef áður sagt og sagt, vér mótmælum engin,“ segir sviðshöfundurinn Egill Andrason, klæddur sem Jón Sigurðsson, sem einhvern veginn slæddist með í veisluna. Hann segir þau hafa átt ánægjulegt kvöld og haldið sína eigin kosningu, og þar bar Jón Gnarr sigur úr býtum. Egill Andrason sem Jón Sigurðsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson, í gervi Jóns Gnarr líst mjög vel á niðurstöðurnar úr kosningunum þeirra. „En hinar kosningarnar sem þið hafið verið að fjalla um eru ekki eins frábærar fyrir mig. En jújú, við óskum Höllu Tómasdóttur til hamingju með tilvonandi sigur.“ Með honum var Unnur Lilja Arnarsdóttir í gervi Jógu Gnarr. Halla Tómasdóttir, eða öllu heldur fulltrúi hennar sagðist mjög sátt við niðurstöðurnar. „OG bara vonast til að kvöldið bjóði okkur eitthvað betra.“ Katrín, ég sé að þú horfir á hana, en þú ert ekkert reið á svipinn? „Neinei! Veistu það, ég er svo ánægð að sjá kynsystur mína hér í forystunni og ég er ótrúlega ánægð með kvöldið og spennt að sjá hvernig fer.“ Steinunn Birta Ólafsdóttir og Tjörvi Jónssonvoru að auki mætt í partíið, í gervi Baldurs og Felix, sem hafa þurft að játa ósigur. „Við erum mættir hér með íslenska lambið í lopapeysu. Við fögnum öllu sem kjósendur kjósa!“ Júlíus Þór Björnsson Waage sem Ástþór Magnússon.Vísir „Ég er eiginlega bara glaður að vera hérna. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt,“ segir Jóhann Þór Bergþórsson í gervi Viktors Traustasonar. Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína tók í svipaðan streng. „Ég er bara ánægð með kvöldið svo lengi sem Kata Jak er ekki með forystu.“ Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Ásdís Rán, hvernig líst þér á þetta? „Mér finnst þetta bara æðislegt,“ segir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán. Og Ástþór, þetta er nú búið að vera strembið, eða hvað? „Ég er búinn að vera að spá og spegúlera í þessum niðurstöðum sem voru sýndar í kvöld. Og ég held að þetta gangi ekki alveg upp, við þurfum að skoða þetta aðeins betur,“ segir Júlíus Þór Björnssoní gervi Ástþórs, Dýrunn Elín Jósefsdóttir sem Halla Tómasdóttir. Vísir Brynja Sigurðardóttir sem Katrín Jakobsdóttir.Vísir Rebekka Hvönn Valsdóttir sem Halla Hrund Logadóttir.Vísir Ólafur Ragnar Grímsson. Gabríel Ingimarsson lék hann. Vísir Fannar Sigurðsson sem Eiríkur Ingi Jóhannsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson og Unnur Lilja Arnarsdóttir sem Jón Gnarr og Jóga Gnarr.Vísir Jóhann Þór Bergþórsson sem Viktor Traustason.Vísir Steinunn Birta Ólafsdóttir & Tjörvi Jónsson sem Baldur og Felix.Vísir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán Gunnarsdóttir.Vísir Þessi er kunnugleg!Vísir Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
„Ég get leiðrétt það sem ég hef áður sagt og sagt, vér mótmælum engin,“ segir sviðshöfundurinn Egill Andrason, klæddur sem Jón Sigurðsson, sem einhvern veginn slæddist með í veisluna. Hann segir þau hafa átt ánægjulegt kvöld og haldið sína eigin kosningu, og þar bar Jón Gnarr sigur úr býtum. Egill Andrason sem Jón Sigurðsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson, í gervi Jóns Gnarr líst mjög vel á niðurstöðurnar úr kosningunum þeirra. „En hinar kosningarnar sem þið hafið verið að fjalla um eru ekki eins frábærar fyrir mig. En jújú, við óskum Höllu Tómasdóttur til hamingju með tilvonandi sigur.“ Með honum var Unnur Lilja Arnarsdóttir í gervi Jógu Gnarr. Halla Tómasdóttir, eða öllu heldur fulltrúi hennar sagðist mjög sátt við niðurstöðurnar. „OG bara vonast til að kvöldið bjóði okkur eitthvað betra.“ Katrín, ég sé að þú horfir á hana, en þú ert ekkert reið á svipinn? „Neinei! Veistu það, ég er svo ánægð að sjá kynsystur mína hér í forystunni og ég er ótrúlega ánægð með kvöldið og spennt að sjá hvernig fer.“ Steinunn Birta Ólafsdóttir og Tjörvi Jónssonvoru að auki mætt í partíið, í gervi Baldurs og Felix, sem hafa þurft að játa ósigur. „Við erum mættir hér með íslenska lambið í lopapeysu. Við fögnum öllu sem kjósendur kjósa!“ Júlíus Þór Björnsson Waage sem Ástþór Magnússon.Vísir „Ég er eiginlega bara glaður að vera hérna. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt,“ segir Jóhann Þór Bergþórsson í gervi Viktors Traustasonar. Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína tók í svipaðan streng. „Ég er bara ánægð með kvöldið svo lengi sem Kata Jak er ekki með forystu.“ Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Ásdís Rán, hvernig líst þér á þetta? „Mér finnst þetta bara æðislegt,“ segir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán. Og Ástþór, þetta er nú búið að vera strembið, eða hvað? „Ég er búinn að vera að spá og spegúlera í þessum niðurstöðum sem voru sýndar í kvöld. Og ég held að þetta gangi ekki alveg upp, við þurfum að skoða þetta aðeins betur,“ segir Júlíus Þór Björnssoní gervi Ástþórs, Dýrunn Elín Jósefsdóttir sem Halla Tómasdóttir. Vísir Brynja Sigurðardóttir sem Katrín Jakobsdóttir.Vísir Rebekka Hvönn Valsdóttir sem Halla Hrund Logadóttir.Vísir Ólafur Ragnar Grímsson. Gabríel Ingimarsson lék hann. Vísir Fannar Sigurðsson sem Eiríkur Ingi Jóhannsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson og Unnur Lilja Arnarsdóttir sem Jón Gnarr og Jóga Gnarr.Vísir Jóhann Þór Bergþórsson sem Viktor Traustason.Vísir Steinunn Birta Ólafsdóttir & Tjörvi Jónsson sem Baldur og Felix.Vísir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán Gunnarsdóttir.Vísir Þessi er kunnugleg!Vísir
Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“