Mbappe búinn að skrifa undir hjá Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 14:27 Kylian Mbappe spilar með Real Madrid á næstu leiktíð. Getty/Arturo Holmes Verst geymda leyndarmál fótboltans er nú endanlega komið fram í dagsljósið. Kylian Mbappe hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Evrópskir fjölmiðlar segja frá þessu. Mbappe kemur til Real á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Paris Saint-Germain rennur úr 30. júní næstkomandi. Mbappe hefði gert munnlegt samkomulag við Real Madrid í febrúar og tilkynnti það síðan í maí að hann myndi yfirgefa París um leið og samningur hans kláraðist. Kylian Mbappe has signed a contract with Real Madrid.He will join on a free transfer.In full ⤵️ pic.twitter.com/sj78cIz7Ff— BBC Sport (@BBCSport) June 2, 2024 Breska ríkisútvarpið segir að búist sé við að Real Madrid tilkynni um samninginn í næstu viku. Leikmaðurinn verður síðan kynntur formlega á Bernabeu eftir Evrópumótið í Þýskalandi þar sem Mbappe verður í aðalhlutverki með franska landsliðinu. Real Madrid tryggði sér sigur í Meistaradeildinni í gær og er nú að fá til sín enn allra besta fótboltamann heims. Mbappe hefur skorað flest mörk allra í sögu PSG eða 256 talsins en hann kom til félagsins frá Mónakó árið 2017. Samingur Mbappe við Real Madrid er til ársins 2029 og BBC segir að hann fái fimmtán miljónir evra í árslaun auk fimmtán milljónum í undirskriftarbónus sem verður skipt niður á fimm ár. Fimmtán milljónir evra eru meira en 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. 🚨⚪️ Kylian Mbappé to Real Madrid, HERE WE GO! Every document has been signed, sealed and completed.Real Madrid, set to announce Mbappé as new signing next week after winning the Champions League.Mbappé made his decision in February; he can now be considered new Real player. pic.twitter.com/MMqEp1C0pK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 2, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Mbappe kemur til Real á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Paris Saint-Germain rennur úr 30. júní næstkomandi. Mbappe hefði gert munnlegt samkomulag við Real Madrid í febrúar og tilkynnti það síðan í maí að hann myndi yfirgefa París um leið og samningur hans kláraðist. Kylian Mbappe has signed a contract with Real Madrid.He will join on a free transfer.In full ⤵️ pic.twitter.com/sj78cIz7Ff— BBC Sport (@BBCSport) June 2, 2024 Breska ríkisútvarpið segir að búist sé við að Real Madrid tilkynni um samninginn í næstu viku. Leikmaðurinn verður síðan kynntur formlega á Bernabeu eftir Evrópumótið í Þýskalandi þar sem Mbappe verður í aðalhlutverki með franska landsliðinu. Real Madrid tryggði sér sigur í Meistaradeildinni í gær og er nú að fá til sín enn allra besta fótboltamann heims. Mbappe hefur skorað flest mörk allra í sögu PSG eða 256 talsins en hann kom til félagsins frá Mónakó árið 2017. Samingur Mbappe við Real Madrid er til ársins 2029 og BBC segir að hann fái fimmtán miljónir evra í árslaun auk fimmtán milljónum í undirskriftarbónus sem verður skipt niður á fimm ár. Fimmtán milljónir evra eru meira en 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. 🚨⚪️ Kylian Mbappé to Real Madrid, HERE WE GO! Every document has been signed, sealed and completed.Real Madrid, set to announce Mbappé as new signing next week after winning the Champions League.Mbappé made his decision in February; he can now be considered new Real player. pic.twitter.com/MMqEp1C0pK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 2, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira