Fylgjast grannt með nýrri sprungu innan varnargarðanna Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. júní 2024 11:58 Sprungan teygir sig frá Hagafelli og suður undir varnargarðanna í átt að Hópshverfi í Grindavík. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands fylgist grannt með sprungu sem opnaðist innan varnargarðanna nærri Grindavík á laugardaginn en gufa streymir frá sprungunni vegna mikils hita undir yfirborðinu. Þetta staðfestir náttúruvásérfræðingur Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Um yfirborðssprungu er að ræða og segir sérfræðingur Veðurstofunnar að ekkert bendi til þess að kvika flæði undir sprungunni þó að mikill hiti sé á svæðinu. Sprungan teygir sig frá Hagafelli, norðan við Grindavík og suður undir varnargarðinn og endar norðan við Hópshverfið í Grindavík og er sprungan því nokkuð löng. Engar vísbendingar um kviku undir sprungunni Ef kvika tæki að flæða úr yfirborðssprungunni myndi það hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir byggð í Grindavík. Sérfræðingur Veðurstofunnar tekur þó fram að það gæti tekið nokkra klukkutíma fyrir kviku að ná byggð á svæðinu ef kvika kæmi upp í suðurhluta sprungunnar og ítrekar að engar vísbendingar séu um að kvika flæði undir sprungunni. „Það fer allt eftir því magni sem myndi koma upp og síðan er ekki mikill halli á þessu svæði,“ segir sérfræðingur Veðurstofunnar. Veðurstofan fylgist nú grannt með sprungunni með hjálp vefmyndavéla og í samstarfi við viðbragðsaðila á svæðinu. „Þetta er klárlega hlutur sem þarf að fylgjast með og almannavarnir eru meðvituð um þetta.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Fylgjast grannt með hraunflæðinu Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram og nú gýs á þremur gígum. 3. júní 2024 07:18 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Sjá meira
Um yfirborðssprungu er að ræða og segir sérfræðingur Veðurstofunnar að ekkert bendi til þess að kvika flæði undir sprungunni þó að mikill hiti sé á svæðinu. Sprungan teygir sig frá Hagafelli, norðan við Grindavík og suður undir varnargarðinn og endar norðan við Hópshverfið í Grindavík og er sprungan því nokkuð löng. Engar vísbendingar um kviku undir sprungunni Ef kvika tæki að flæða úr yfirborðssprungunni myndi það hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir byggð í Grindavík. Sérfræðingur Veðurstofunnar tekur þó fram að það gæti tekið nokkra klukkutíma fyrir kviku að ná byggð á svæðinu ef kvika kæmi upp í suðurhluta sprungunnar og ítrekar að engar vísbendingar séu um að kvika flæði undir sprungunni. „Það fer allt eftir því magni sem myndi koma upp og síðan er ekki mikill halli á þessu svæði,“ segir sérfræðingur Veðurstofunnar. Veðurstofan fylgist nú grannt með sprungunni með hjálp vefmyndavéla og í samstarfi við viðbragðsaðila á svæðinu. „Þetta er klárlega hlutur sem þarf að fylgjast með og almannavarnir eru meðvituð um þetta.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Fylgjast grannt með hraunflæðinu Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram og nú gýs á þremur gígum. 3. júní 2024 07:18 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Sjá meira
Fylgjast grannt með hraunflæðinu Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram og nú gýs á þremur gígum. 3. júní 2024 07:18