Vinícius Júnior valinn bestur í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2024 15:31 Vinícius Júnior með Meistaradeildarbikarinn. getty/Grzegorz Wajda Vinícius Júnior var valinn besti leikmaður Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. Vinícius Júnior skoraði annað mark Real Madrid gegn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn. Vinícius Júnior skoraði sex mörk og lagði upp fimm í tíu leikjum í Meistaradeildinni í vetur. UEFA valdi hann svo í dag besta leikmann keppninnar tímabilið 2023-24. ✨🇧🇷 Vinícius Júnior is the 2023/24 #UCL Player of the Season 🙌#UCLfinal— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Samherji Vinícius Júnior, Jude Bellingham, var valinn besti ungi leikmaður Meistaradeildarinnar í vetur. Hann lagði upp markið fyrir Vinícius Júnior í úrslitaleiknum í fyrradag og kom alls að níu mörkum í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Jude Bellingham is the 2023/24 #UCL Young Player of the Season! 👏#UCLfinal— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Tveir aðrir leikmenn Real Madrid voru valdir í úrvalslið Meistaradeildarinnar í vetur. Það eru varnarmennirnir Antonio Rüdiger og Dani Carjaval sem skoraði fyrra mark Real Madrid í úrslitaleiknum. Silfurlið Dortmund á einnig fjóra fulltrúa í úrvalsliðinu; Gregor Köbel, Mats Hummels, Ian Maatsen og Marcel Sabitzer. Vitinha (Paris Saint-Germain), Phil Foden (Manchester City) og Harry Kane (Bayern München) eru einnig í úrvalsliðinu. 👕✨ Introducing the 2023/24 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.#UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/njYgChEOoc— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Vinícius Júnior skoraði annað mark Real Madrid gegn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn. Vinícius Júnior skoraði sex mörk og lagði upp fimm í tíu leikjum í Meistaradeildinni í vetur. UEFA valdi hann svo í dag besta leikmann keppninnar tímabilið 2023-24. ✨🇧🇷 Vinícius Júnior is the 2023/24 #UCL Player of the Season 🙌#UCLfinal— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Samherji Vinícius Júnior, Jude Bellingham, var valinn besti ungi leikmaður Meistaradeildarinnar í vetur. Hann lagði upp markið fyrir Vinícius Júnior í úrslitaleiknum í fyrradag og kom alls að níu mörkum í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Jude Bellingham is the 2023/24 #UCL Young Player of the Season! 👏#UCLfinal— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Tveir aðrir leikmenn Real Madrid voru valdir í úrvalslið Meistaradeildarinnar í vetur. Það eru varnarmennirnir Antonio Rüdiger og Dani Carjaval sem skoraði fyrra mark Real Madrid í úrslitaleiknum. Silfurlið Dortmund á einnig fjóra fulltrúa í úrvalsliðinu; Gregor Köbel, Mats Hummels, Ian Maatsen og Marcel Sabitzer. Vitinha (Paris Saint-Germain), Phil Foden (Manchester City) og Harry Kane (Bayern München) eru einnig í úrvalsliðinu. 👕✨ Introducing the 2023/24 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.#UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/njYgChEOoc— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira