Klútabyltingin: Finndu þinn eigin Höllu-klút Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. júní 2024 20:01 Hálsklútar Höllu Tómasdóttur hafa vakið mikla athygli. Halla Tómasdóttir, verðandi forseti Íslands, er að takast að gera hálsklúta að heitasta klæðnaði dagsins. Halla var fyrst með klút í fyrstu kappræðunum í byrjun maí. Síðan hefur klúturinn orðið eins konar einkennismerki stuðningmanna Höllu sem mættu margir með litla silkiklúta um hálsinn á kosningavöku hennar sem fór fram í Grósku síðastliðið laugardagskvöld. Halla var kjörin sjöundi forseti lýðveldisins og tekur við embættinu 1. ágúst næstkomandi. Stóra spurningin er hvar landsmenn geta fundið sinn eigin „Höllu-klút.“ Lífið á Vísi fór á stúfana og setti saman lista af fallegum hálsklútum og slæðum sem má skarta á ýmsa vegu: Silkislæða frá íslenska hönnuðinum Sif Benedicta Skjáskot/Sif Benedicta Slæða frá hollenska merkinu Scotch & Soda- sægrænn með mynstri Skáskot/Ungfrúin góða Silkislæða frá Strenström Skjáskot/Hjá Hrafnhildi. Ljós satín slæða með gráu mynstri Skjáskot/Zara.com Ljósbleik silkislæða frá Stenström Skjáskot/ Hjá Hrafnhildi Tófa silkislæða í dökkbláu frá íslenska merkinu Morra Skjáskot/Morra Blómamynstur í slæðu frá Coach Skjáskot/Boozt.com Litrík slæða með rifflaðri áferð frá danska merkinu Beck Söndergaard Skáskot/Boozt.com Lítil satín slæða í ljósum lit með litríku mynstri frá Zara Skjáskot/Zara.com Silkislæða frá Adax í burgundy-rauðu með mynd af konu Skjáskot/Tösku og hanskabúðin Tíska og hönnun Halla Tómasdóttir Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Halla var kjörin sjöundi forseti lýðveldisins og tekur við embættinu 1. ágúst næstkomandi. Stóra spurningin er hvar landsmenn geta fundið sinn eigin „Höllu-klút.“ Lífið á Vísi fór á stúfana og setti saman lista af fallegum hálsklútum og slæðum sem má skarta á ýmsa vegu: Silkislæða frá íslenska hönnuðinum Sif Benedicta Skjáskot/Sif Benedicta Slæða frá hollenska merkinu Scotch & Soda- sægrænn með mynstri Skáskot/Ungfrúin góða Silkislæða frá Strenström Skjáskot/Hjá Hrafnhildi. Ljós satín slæða með gráu mynstri Skjáskot/Zara.com Ljósbleik silkislæða frá Stenström Skjáskot/ Hjá Hrafnhildi Tófa silkislæða í dökkbláu frá íslenska merkinu Morra Skjáskot/Morra Blómamynstur í slæðu frá Coach Skjáskot/Boozt.com Litrík slæða með rifflaðri áferð frá danska merkinu Beck Söndergaard Skáskot/Boozt.com Lítil satín slæða í ljósum lit með litríku mynstri frá Zara Skjáskot/Zara.com Silkislæða frá Adax í burgundy-rauðu með mynd af konu Skjáskot/Tösku og hanskabúðin
Tíska og hönnun Halla Tómasdóttir Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“