Carmelo Anthony uppfyllir drauma sína um að eiga körfuboltalið Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 10:31 Carmelo Anthony lék í NBA deildinni í fjölda ára og hefur gert það gott í viðskiptum utan vallar eftir að ferlinum lauk. Patrick Smith/Getty Images Carmelo Anthony hefur tryggt sér kauprétt á útþensluliði í úrvalsdeild Eyjaálfu í körfubolta. National Basketball League, NBL, tilkynnti að Carmelo hafi tryggt sér kauprétt í gær. Samhliða eignarhaldi mun hann sinna erindrekastörfum fyrir deildina og áætlanir þeirra til að koma framtíðarstjörnum á kortið í gegnum Next Stars kynningaráætlunina. NBL var stofnuð árið 1979, níu lið frá Ástralíu leika í deildinni og eitt frá Nýja-Sjálandi. Óvíst er að svo stöddu hvenær nýtt lið Carmelo Anthony mun koma inn í deildina, hvað það mun heita eða hvar það verður staðsett. NBA legend Carmelo Anthony has joined ownership of an expansion team in Australia's NBL 👏 Eight players have been drafted out of the NBL's Next Stars program, including LaMelo Ball. 🏀 pic.twitter.com/BpLKLEHRVX— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 4, 2024 Carmelo telur þetta gott fyrsta skref, og lítur í raun á þetta sem stökkpall í átt að eignarhaldi á NBA liði. Eitthvað sem hann hefur dreymt um lengi. Þá segir hann sömuleiðis mikilvægt að kynna körfuboltann víðsvegar um heiminn og aðstoða framtíðarstjörnur leiksins að stíga sín fyrstu skref. Next Stars er stór þáttur í því, en áætlunin gengur út á að gefa ungum leikmönnum tækifæri og koma þeim í NBA deildina. LaMelo Ball, leikmaður Charlotte Hornets, er meðal þeirra sem hafa komið í NBA deildina með þessum hætti. Fjöldi nú- og fyrrverandi NBA leikmanna hafa fjárfest í NBL deildinni, þeirra á meðal eru Khris Middleton, Dante Exum, Zach Randolph, Shawn Marion, Kenny Smith og Luc Longley. NBA Körfubolti Ástralía Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Sjá meira
National Basketball League, NBL, tilkynnti að Carmelo hafi tryggt sér kauprétt í gær. Samhliða eignarhaldi mun hann sinna erindrekastörfum fyrir deildina og áætlanir þeirra til að koma framtíðarstjörnum á kortið í gegnum Next Stars kynningaráætlunina. NBL var stofnuð árið 1979, níu lið frá Ástralíu leika í deildinni og eitt frá Nýja-Sjálandi. Óvíst er að svo stöddu hvenær nýtt lið Carmelo Anthony mun koma inn í deildina, hvað það mun heita eða hvar það verður staðsett. NBA legend Carmelo Anthony has joined ownership of an expansion team in Australia's NBL 👏 Eight players have been drafted out of the NBL's Next Stars program, including LaMelo Ball. 🏀 pic.twitter.com/BpLKLEHRVX— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 4, 2024 Carmelo telur þetta gott fyrsta skref, og lítur í raun á þetta sem stökkpall í átt að eignarhaldi á NBA liði. Eitthvað sem hann hefur dreymt um lengi. Þá segir hann sömuleiðis mikilvægt að kynna körfuboltann víðsvegar um heiminn og aðstoða framtíðarstjörnur leiksins að stíga sín fyrstu skref. Next Stars er stór þáttur í því, en áætlunin gengur út á að gefa ungum leikmönnum tækifæri og koma þeim í NBA deildina. LaMelo Ball, leikmaður Charlotte Hornets, er meðal þeirra sem hafa komið í NBA deildina með þessum hætti. Fjöldi nú- og fyrrverandi NBA leikmanna hafa fjárfest í NBL deildinni, þeirra á meðal eru Khris Middleton, Dante Exum, Zach Randolph, Shawn Marion, Kenny Smith og Luc Longley.
NBA Körfubolti Ástralía Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Sjá meira