Sádagullið heillar De Bruyne: „Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2024 10:30 Kevin De Bruyne hefur sex sinnum orðið Englandsmeistari með Manchester City. getty/Martin Rickett Kevin De Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að það gæti orðið erfitt að hafna freistandi tilboði frá Sádi-Arabíu. De Bruyne hefur leikið með City frá 2015 og unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu. Hann verður 33 ára í þessum mánuði og veltir nú framtíðinni fyrir sér. „Ég á enn ár eftir af samningnum mínum svo ég þarf að hugsa um hvað getur gerst. Elsti sonur minn er átta ára og þekkir ekkert nema England. Hann spyr hversu lengi ég muni spila með City,“ sagði De Bruyne í viðtali við HLN í Belgíu. De Bruyne fær fjögur hundruð þúsund pund í vikulaun hjá City en gæti þénað enn meira ef hann fer til Sádi-Arabíu að spila eins og svo margir þekktir leikmenn hafa gert undanfarin misseri. „Þú þarft að vera opinn fyrir öllu á mínum aldri. Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir á því sem gætu verið lokin á mínum ferli. Stundum verðurðu að hugsa um það. Ef ég spila þar í tvö ár þéna ég ótrúlega mikið. Áður þurfti ég að spila fótbolta í fimmtán ár og ég gæti jafnvel ekki náð þeirri upphæð strax,“ sagði De Bruyne. „Þú þarft að hugsa um hvað þetta gæti þýtt næst. En í augnablikinu hef ég ekki þurft að hugsa út í það.“ De Bruyne og félagar hans í belgíska landsliðinu undanbúa sig nú fyrir EM í Þýskalandi. Belgía er þar í riðli með Slóvakíu, Rúmeníu og Úkraínu. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
De Bruyne hefur leikið með City frá 2015 og unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu. Hann verður 33 ára í þessum mánuði og veltir nú framtíðinni fyrir sér. „Ég á enn ár eftir af samningnum mínum svo ég þarf að hugsa um hvað getur gerst. Elsti sonur minn er átta ára og þekkir ekkert nema England. Hann spyr hversu lengi ég muni spila með City,“ sagði De Bruyne í viðtali við HLN í Belgíu. De Bruyne fær fjögur hundruð þúsund pund í vikulaun hjá City en gæti þénað enn meira ef hann fer til Sádi-Arabíu að spila eins og svo margir þekktir leikmenn hafa gert undanfarin misseri. „Þú þarft að vera opinn fyrir öllu á mínum aldri. Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir á því sem gætu verið lokin á mínum ferli. Stundum verðurðu að hugsa um það. Ef ég spila þar í tvö ár þéna ég ótrúlega mikið. Áður þurfti ég að spila fótbolta í fimmtán ár og ég gæti jafnvel ekki náð þeirri upphæð strax,“ sagði De Bruyne. „Þú þarft að hugsa um hvað þetta gæti þýtt næst. En í augnablikinu hef ég ekki þurft að hugsa út í það.“ De Bruyne og félagar hans í belgíska landsliðinu undanbúa sig nú fyrir EM í Þýskalandi. Belgía er þar í riðli með Slóvakíu, Rúmeníu og Úkraínu.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira