Kærir mótherja sem kýldi sig í miðjum leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júní 2024 16:31 Yasmin Mrabet varð fyrir fólskulegri árás í vináttulandsleik. Alex Grimm - FIFA/FIFA via Getty Images Marokkóska knattspyrnukonan Yasmine Mrabet ætlar sér að leggja fram kæru á hendur annarrar knattspyrnukonu sem kýldi hana í miðjum vináttulandsleik í vikunni. Marokkó og Kongó áttust við í vináttulandsleik síðastliðinn mánudag. Í það minnsta var yfirskrift leiksins sú að um vináttuleik væri að ræða, en svo virtist alls ekki vera þegar á völlinn var komið. Marokkó vann leik liðanna 3-2 á mánudaginn, en í stöðunni 2-1 þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn af leiknum, varð Mrabet hreinlega fyrir árás. Leikmaður kongóska liðsins, Ruth Monique Kipoyi, braut þá harkalega af sér og fékk fyrir vikið að líta beint rautt spjald. Leikmenn marokkóska liðsins hópuðust að henni, en Kipoyi brást hin versta við og kýldi Mrabet til jarðar. Uhhh so this happened today. pic.twitter.com/gTwwvaYdXM— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) June 4, 2024 Mrabet hefur nú ákveðið að leita réttar síns og segir atvik sem þetta ekki eiga neitt skylt við fótbolta. „Ég vil byrja á því að þakka öllum fyrir þau fallegu skilaboð sem ég hef fengið eftir leikinn,“ segir í yfirlýsingu Mrabet. „Svona ofbeldishegðun á ekki að vera liðin. Ágreiningur getur komið upp í keppni og spennustigið getur verið hátt, en það eru ákveðnar línur sem á aldrei að stíga yfir.“ „Viðeigandi verklag til að tilkynna þetta mál er nú farið í gang og héðan í frá mun ég aðeins horfa fram veginn.“ Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Marokkó og Kongó áttust við í vináttulandsleik síðastliðinn mánudag. Í það minnsta var yfirskrift leiksins sú að um vináttuleik væri að ræða, en svo virtist alls ekki vera þegar á völlinn var komið. Marokkó vann leik liðanna 3-2 á mánudaginn, en í stöðunni 2-1 þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn af leiknum, varð Mrabet hreinlega fyrir árás. Leikmaður kongóska liðsins, Ruth Monique Kipoyi, braut þá harkalega af sér og fékk fyrir vikið að líta beint rautt spjald. Leikmenn marokkóska liðsins hópuðust að henni, en Kipoyi brást hin versta við og kýldi Mrabet til jarðar. Uhhh so this happened today. pic.twitter.com/gTwwvaYdXM— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) June 4, 2024 Mrabet hefur nú ákveðið að leita réttar síns og segir atvik sem þetta ekki eiga neitt skylt við fótbolta. „Ég vil byrja á því að þakka öllum fyrir þau fallegu skilaboð sem ég hef fengið eftir leikinn,“ segir í yfirlýsingu Mrabet. „Svona ofbeldishegðun á ekki að vera liðin. Ágreiningur getur komið upp í keppni og spennustigið getur verið hátt, en það eru ákveðnar línur sem á aldrei að stíga yfir.“ „Viðeigandi verklag til að tilkynna þetta mál er nú farið í gang og héðan í frá mun ég aðeins horfa fram veginn.“
Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn