Spilaði í NBA en mun nú keppa í strandblaki á Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2024 23:31 Chase Budinger í leik með Houston Rockets á sínum tíma. EPA/LARRY W. SMITH CORBIS Chase Budinger spilaði sjö ár í NBA-deildinni í körfubolta er er nú á leið til Parísar þar sem Ólympíuleikarnir fara fram til að keppa í strandblaki. Hinn 36 ára gamli Budinger spilar með Miles Evans en þeir tryggðu sér sæti á leikunum í dag, miðvikudag. Budinger var fjölhæfur íþróttamaður á sínum yngri árum en valdiá endanum körfubolta. Í nýliðavalinu 2009 valdi Detroit Pistons hann en ákvað að skipta honum til Houston Rockets. Þar var hann til ársins 2012 þegar hann gekk í raðir Minnesota Timberwolves. Þaðan fór hann til Indiana Pacers árið 2015 og Phoenix Suns ári síðar. Sama ár samdi hann við Baskonia á Spáni en lagði körfuboltaskóna svo á hilluna árið 2017. Skömmu síðar sneri hann sér að strandblaki og snýr nú aftur til Evrópu, að þessu sinni til að keppa í annarri íþrótt. Budinger retired from basketball and began a full-time volleyball career in 2018... Now he's headed to the Olympics 👏 pic.twitter.com/iRs6Pt54Ct— Bleacher Report (@BleacherReport) June 5, 2024 „Flestir eru frekar týndir eða ringlaðir þegar þeir leggja skóna á hilluna. Ég var heppinn að ná að skipta yfir í aðra íþrótt og spila á hæsta stigi,“ sagði Budinger í hlaðvarpsviðtali árið 2018. Hann verður nú fyrsti leikmaður sögunnar til að hafa spilað í NBA-deildinni og í strandblaki á Ólympíuleikunum samkvæmt NBA Sports. Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Budinger var fjölhæfur íþróttamaður á sínum yngri árum en valdiá endanum körfubolta. Í nýliðavalinu 2009 valdi Detroit Pistons hann en ákvað að skipta honum til Houston Rockets. Þar var hann til ársins 2012 þegar hann gekk í raðir Minnesota Timberwolves. Þaðan fór hann til Indiana Pacers árið 2015 og Phoenix Suns ári síðar. Sama ár samdi hann við Baskonia á Spáni en lagði körfuboltaskóna svo á hilluna árið 2017. Skömmu síðar sneri hann sér að strandblaki og snýr nú aftur til Evrópu, að þessu sinni til að keppa í annarri íþrótt. Budinger retired from basketball and began a full-time volleyball career in 2018... Now he's headed to the Olympics 👏 pic.twitter.com/iRs6Pt54Ct— Bleacher Report (@BleacherReport) June 5, 2024 „Flestir eru frekar týndir eða ringlaðir þegar þeir leggja skóna á hilluna. Ég var heppinn að ná að skipta yfir í aðra íþrótt og spila á hæsta stigi,“ sagði Budinger í hlaðvarpsviðtali árið 2018. Hann verður nú fyrsti leikmaður sögunnar til að hafa spilað í NBA-deildinni og í strandblaki á Ólympíuleikunum samkvæmt NBA Sports.
Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira