Leit Trump að varaforsetaefni að komast á skrið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2024 10:27 Kandídatarnir sjö sem miðlar vestanhafs segja hafa fengið símtal frá kosningateymi Trump. Efst til vinstri og hringinn: Vance, Stefanik, Carson, Burgum, Scott, Rubio og Donalds. Getty Kosningateymi Donald Trump hefur óskað eftir gögnum frá nokkrum einstaklingum sem miðlar vestanhafs segja tengjast leit forsetans fyrrverandi að varaforsetaefni. Teymið heldur spilunum hins vegar þétt að sér og einn ráðgjafa Trump, Brian Hughes, segir alla þá ljúga sem segjast vita hvern Trump hyggst velja eða hvenær hann hyggst tilkynna um val sitt. Sjálfur hefur Trump gefið til kynna að hann muni greina frá ákvörðun sinni á landsþingi Repúblikana í júlí. Nýjust fregnir herma að öldungadeildarþingmennirnir Marco Rubio og J.D. Vance og Doug Burgum, ríkisstjóri Norður-Dakóta, séu meðal þeirra sem koma til greina. Þeir hafa fengið gagnapakka frá kosningateyminu í tengslum við valferlið. Þá hefur einnig verið haft samband við öldungadeildarþingmanninn Tim Scott, fulltrúadeildarþingmennina Elise Stefanik og Byron Donalds og Ben Carson, sem var húsnæðismálaráðherra í forsetatíð Trump. Trump hefur nefnt ýmsa mögulega kandídata en með tilliti til áreiðanleika yfirlýsinga forsetans er erfitt að segja til um hversu mikil alvara honum er. Hann hefur hins vegar útilokað Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en lýsti svo yfir stuðningi við hann í lok maí. Trump sagði í kjölfar stuðningsyfirlýsingarinnar að það yrði pláss fyrir Haley „í liðinu“ en gaf ekki til kynna að afstaða hans til Haley sem varaforsetaefnis hefði breyst. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Teymið heldur spilunum hins vegar þétt að sér og einn ráðgjafa Trump, Brian Hughes, segir alla þá ljúga sem segjast vita hvern Trump hyggst velja eða hvenær hann hyggst tilkynna um val sitt. Sjálfur hefur Trump gefið til kynna að hann muni greina frá ákvörðun sinni á landsþingi Repúblikana í júlí. Nýjust fregnir herma að öldungadeildarþingmennirnir Marco Rubio og J.D. Vance og Doug Burgum, ríkisstjóri Norður-Dakóta, séu meðal þeirra sem koma til greina. Þeir hafa fengið gagnapakka frá kosningateyminu í tengslum við valferlið. Þá hefur einnig verið haft samband við öldungadeildarþingmanninn Tim Scott, fulltrúadeildarþingmennina Elise Stefanik og Byron Donalds og Ben Carson, sem var húsnæðismálaráðherra í forsetatíð Trump. Trump hefur nefnt ýmsa mögulega kandídata en með tilliti til áreiðanleika yfirlýsinga forsetans er erfitt að segja til um hversu mikil alvara honum er. Hann hefur hins vegar útilokað Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en lýsti svo yfir stuðningi við hann í lok maí. Trump sagði í kjölfar stuðningsyfirlýsingarinnar að það yrði pláss fyrir Haley „í liðinu“ en gaf ekki til kynna að afstaða hans til Haley sem varaforsetaefnis hefði breyst.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira