Fótbolti

Svona var blaða­manna­fundur Ís­lands fyrir Englandsleikinn

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag.
Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. getty/Alex Nicodim

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir vináttulandsleikinn gegn Englandi á morgun.

Fundurinn fór fram klukkan 15:00 og má sjá upptöku af honum hér fyrir neðan.

Klippa: Blaðamannafundur KSÍ á Wembley

Ísland og England mætast í vináttuleik á Wembley annað kvöld. Þetta er síðasti leikur enska liðsins fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem hefst 14. júní næstkomandi. England er þar í riðli með Slóveníu, Danmörku og Serbíu.

Leikur Englands og Íslands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×