Fótbolti

Samfélagsmiðlar eftir sigurinn: Ís­lendingar kampa­kátir en Eng­lendingar ekki lengur von­góðir fyrir EM

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Það hafa líklegir margir enskir aðdáendur sett upp sama svip og Phil Foden.
Það hafa líklegir margir enskir aðdáendur sett upp sama svip og Phil Foden. Marc Atkins/Getty Images

Englendingar eru ekki eins vongóðir og þeir voru fyrir Evrópumótinu eftir tap gegn Íslandi á Wembley. Venju samkvæmt leituðu þeir á samfélagsmiðla til að láta óánægju sína í ljós. 

Stemningin á Wembley var eins og á bókasafni en fjölmiðlaaðstaðan til fyrirmyndar.

Englendingurinn sem elskar Bestu deildina komst ekki á völlinn.

Bjarki Steinn Bjarka[r]son var rangnefndur á treyju sinni

Jón Dagur stríddi stjörnunum.

Age Hareide heillar 

Kobbie Mainoo heillaði ekki mikið

Land skírt eftir ofurmarkaði

Spiluðu bara í hringi.

Cole Palmer klúðraði dauðafæri í upphafi seinni hálfleiks.

#skaginn

#itsnotcominghome

Þornið vakti hrifningu.

Ísland komst nálægt því að setja annað mark.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×