Brennó, pönnukökubakstur og stígvélakast á landsmóti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. júní 2024 12:30 Mikil og góð stemning er á landsmótinu. Helgi Þór Gunnarsson Stígvélakast, brennó, pönnukökubakstur og frisbígolf eru meðal fjölmargra keppnisgreina á landsmóti 50 plús, sem fer nú fram um helgina í Sveitarfélaginu Vogum á Suðurnesjum. Mikið líf er á staðnum og mikil stemning á meðal keppenda og áhorfenda. Um fjögurra daga landsmót er að ræða, sem hófst á fimmtudaginn og lýkur á morgun sunnudag. Það er Ungmennafélagið Þróttur, sem er 100 manna félag, ásamt Ungmennafélagi Íslands, sem standa að mótinu. Komið í mark og því fagnað á viðeigandi hátt.Helgi Þór Gunnarsson Petra Ruth Rúnarsdóttir er formaður Ungmennafélagsins Þróttar. „Við erum bara mjög ánægð og þakklát og þetta er búið að vera markmið síðan 2019 að halda svona landsmót. Upphaflega ætluðum við að halda mótið 2022 á afmælisárinu okkar þegar við vorum 90 ára en vegna Covid þurftum við að fresta því þannig að við eru mjög ánægð með að þetta sé loksins komið núna“, segir Petra. Petra Ruth Rúnarsdóttir, sem er formaður Ungmennafélagsins Þróttar.Helgi Þór Gunnarsson Setningarathöfn mótsins fór fram síðdegis í gær og svo var heilmikil dagskrá í gærkvöldi, meðal annars tvennir heimatónleikar. Og það er heilmikið um að vera í dag á landsmótinu. „Já, við byrjuðum morguninn á sundi klukkan 10:00. Svo verður pílukast og bridge fram eftir degi. Og svo verður pönnukökubakstur núna klukkan 14:00, frisbígolf, frjálsíþróttir og matar- og skemmtikvöld, þannig að það er bara pökkuð dagskrá í dag“, bætir Petra við. Línudans er hluti af dagskrá mótsins.Helgi Þór Gunnarsson Landsmótinu lýkur svo á morgun, sunnudag. Og svo morgundagurinn, sunnudagur, er það síðasti dagurinn eða hvað ? Heimamenn eru duglegir að taka þátt í móinu. Hér eru þau Júlía og Helgi, sem voru meðal annars með heimatónleika í garðinum sínum í gærkvöldi.Helgi Þór Gunnarsson „Já, það er síðasti dagurinn og mótsslit klukkan 14.00 og á morgun erum við með skák og pútt og svo erum við með stígvélakast og göngufótbolta og brennó, sem er opinn grein, sem allir mega taka þátt í,“ segir Petra sem hvetur fólk til að koma í Vogana um helgina og fylgjast með glæsilegu landsmóti 50 plús. Hér má sjá allt það helsta um landsmótið Ómar Bragi Stefánsson verkefnisstjóri landsmóta hjá Ungmennafélagi Íslands, sem er mjög ánægður með landsmótið í Vogunum.Helgi Þór Gunnarsson. Fylgst með á landsmótinu.Helgi Þór Gunnarsson Línudanshópur úr Reykjanesbæ.Helgi Þór Gunnarsson Vogar Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Um fjögurra daga landsmót er að ræða, sem hófst á fimmtudaginn og lýkur á morgun sunnudag. Það er Ungmennafélagið Þróttur, sem er 100 manna félag, ásamt Ungmennafélagi Íslands, sem standa að mótinu. Komið í mark og því fagnað á viðeigandi hátt.Helgi Þór Gunnarsson Petra Ruth Rúnarsdóttir er formaður Ungmennafélagsins Þróttar. „Við erum bara mjög ánægð og þakklát og þetta er búið að vera markmið síðan 2019 að halda svona landsmót. Upphaflega ætluðum við að halda mótið 2022 á afmælisárinu okkar þegar við vorum 90 ára en vegna Covid þurftum við að fresta því þannig að við eru mjög ánægð með að þetta sé loksins komið núna“, segir Petra. Petra Ruth Rúnarsdóttir, sem er formaður Ungmennafélagsins Þróttar.Helgi Þór Gunnarsson Setningarathöfn mótsins fór fram síðdegis í gær og svo var heilmikil dagskrá í gærkvöldi, meðal annars tvennir heimatónleikar. Og það er heilmikið um að vera í dag á landsmótinu. „Já, við byrjuðum morguninn á sundi klukkan 10:00. Svo verður pílukast og bridge fram eftir degi. Og svo verður pönnukökubakstur núna klukkan 14:00, frisbígolf, frjálsíþróttir og matar- og skemmtikvöld, þannig að það er bara pökkuð dagskrá í dag“, bætir Petra við. Línudans er hluti af dagskrá mótsins.Helgi Þór Gunnarsson Landsmótinu lýkur svo á morgun, sunnudag. Og svo morgundagurinn, sunnudagur, er það síðasti dagurinn eða hvað ? Heimamenn eru duglegir að taka þátt í móinu. Hér eru þau Júlía og Helgi, sem voru meðal annars með heimatónleika í garðinum sínum í gærkvöldi.Helgi Þór Gunnarsson „Já, það er síðasti dagurinn og mótsslit klukkan 14.00 og á morgun erum við með skák og pútt og svo erum við með stígvélakast og göngufótbolta og brennó, sem er opinn grein, sem allir mega taka þátt í,“ segir Petra sem hvetur fólk til að koma í Vogana um helgina og fylgjast með glæsilegu landsmóti 50 plús. Hér má sjá allt það helsta um landsmótið Ómar Bragi Stefánsson verkefnisstjóri landsmóta hjá Ungmennafélagi Íslands, sem er mjög ánægður með landsmótið í Vogunum.Helgi Þór Gunnarsson. Fylgst með á landsmótinu.Helgi Þór Gunnarsson Línudanshópur úr Reykjanesbæ.Helgi Þór Gunnarsson
Vogar Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“