Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hann segir málið hafa komið á borð Landhelgisgæslunnar stuttu eftir klukkan tvö í dag og þyrlur Landhelgisgæslunnar voru komnar á vettvang upp úr fjögur til að bjarga manninum.
Maðurinn hlaut minniháttar meiðsli en enginn leið var að manninum en með þyrlu.
