Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 20:01 Darvin Ham er mættur aftur til Milwaukee. Patrick McDermott/Getty Images Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. Hinn fimmtugi Ham var aðstoðarþjálfari Bucks í fjögur ár áður en hann tók við starfinu hjá Lakers. Eftir að koma liðinu í úrslit Vesturdeildar á sínu fyrsta tímabili þá féll liðið úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í ár. Bæði skiptin féll liðið úr leik gegn Denver Nuggets. Alls stýrði Ham liðinu í 164 leikjum, 90 þeirra unnust en 74 töpuðust. Darvin Ham is joining the Milwaukee Bucks as the top assistant coach to Doc Rivers, sources tell ESPN. Ham returns to the franchise after spending two years as the Lakers head coach. He had been highly sought-after among teams this spring. pic.twitter.com/k0yZeVKo1t— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 10, 2024 Hann er nú snúinn aftur til Milwaukee þar sem hann verður að nýju aðstoðarþjálfari en að þessu sinni er hann titlaður sem „helsti aðstoðarþjálfari“ liðsins. Doc Rivers er áfram aðalþjálfari eftir að taka við liðinu á síðustu leiktíð. NBA-leiktíðinni er ekki enn lokið en úrslitaeinvígi deildarinnar stendur nú yfir. Þar leiðir Boston Celtics 2-0 gegn Dallas Mavericks en næstu tveir leikir fara fram í Dallas. Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Hinn fimmtugi Ham var aðstoðarþjálfari Bucks í fjögur ár áður en hann tók við starfinu hjá Lakers. Eftir að koma liðinu í úrslit Vesturdeildar á sínu fyrsta tímabili þá féll liðið úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í ár. Bæði skiptin féll liðið úr leik gegn Denver Nuggets. Alls stýrði Ham liðinu í 164 leikjum, 90 þeirra unnust en 74 töpuðust. Darvin Ham is joining the Milwaukee Bucks as the top assistant coach to Doc Rivers, sources tell ESPN. Ham returns to the franchise after spending two years as the Lakers head coach. He had been highly sought-after among teams this spring. pic.twitter.com/k0yZeVKo1t— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 10, 2024 Hann er nú snúinn aftur til Milwaukee þar sem hann verður að nýju aðstoðarþjálfari en að þessu sinni er hann titlaður sem „helsti aðstoðarþjálfari“ liðsins. Doc Rivers er áfram aðalþjálfari eftir að taka við liðinu á síðustu leiktíð. NBA-leiktíðinni er ekki enn lokið en úrslitaeinvígi deildarinnar stendur nú yfir. Þar leiðir Boston Celtics 2-0 gegn Dallas Mavericks en næstu tveir leikir fara fram í Dallas.
Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira