Hættir líklega ef England verður ekki Evrópumeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 11:01 Gareth Southgate. Vísir/Ívar Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, hefur opinberað að hann muni að öllum líkindum hætta sem þjálfari enska karlalandsliðsins fari svo að England standi ekki uppi sem Evrópumeistari að loknu EM sem hefst á föstudaginn kemur. EM 2024 fer fram í Þýskalandi og verður fjórða stórmótið undir stjórn Southgate. Á HM 2018 tapaði England í undanúrslitum og svo leiknum um bronsið gegn Belgíu. Á EM 2020, sem fram fór ári síðar vegna kórónuveirufaraldsins, fór liðið alla leið í úrslit en tapaði gegn Ítalíu og á HM í Katar 2022 féll England úr leik í 8-liða úrslitum. Í viðtali við þýska fjölmiðilinn Bild í aðdraganda mótsins sem hefst á föstudaginn þá sagði Southgate: „Ef við vinnum ekki þá mun ég líklega ekki vera hér lengur. Þetta gæti verið minn síðasti séns.“ „Ég hugsa að helmingur landsliðsþjálfara hætti að loknu stórmóti, þannig virkar landsliðsfótbolti. Ég hef verið hér í næstum átta ár og við höfum komist mjög nálægt því að vinna. Ég veit vel að ég get haldið áfram að biðja fólk um að gera örlítið meira því á endanum hættir það að hafa trú,“ sagði Southgate einnig. „Ef við viljum vera topplið, og ég að vera toppþjálfari, þá þurfum við að standa okkur á stóru augnablikunum,“ sagði Southgate að endingu en til þessa hefur liðið alltaf brugðist á ögurstundu. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
EM 2024 fer fram í Þýskalandi og verður fjórða stórmótið undir stjórn Southgate. Á HM 2018 tapaði England í undanúrslitum og svo leiknum um bronsið gegn Belgíu. Á EM 2020, sem fram fór ári síðar vegna kórónuveirufaraldsins, fór liðið alla leið í úrslit en tapaði gegn Ítalíu og á HM í Katar 2022 féll England úr leik í 8-liða úrslitum. Í viðtali við þýska fjölmiðilinn Bild í aðdraganda mótsins sem hefst á föstudaginn þá sagði Southgate: „Ef við vinnum ekki þá mun ég líklega ekki vera hér lengur. Þetta gæti verið minn síðasti séns.“ „Ég hugsa að helmingur landsliðsþjálfara hætti að loknu stórmóti, þannig virkar landsliðsfótbolti. Ég hef verið hér í næstum átta ár og við höfum komist mjög nálægt því að vinna. Ég veit vel að ég get haldið áfram að biðja fólk um að gera örlítið meira því á endanum hættir það að hafa trú,“ sagði Southgate einnig. „Ef við viljum vera topplið, og ég að vera toppþjálfari, þá þurfum við að standa okkur á stóru augnablikunum,“ sagði Southgate að endingu en til þessa hefur liðið alltaf brugðist á ögurstundu.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira